Alþýðublaðið - 22.08.1970, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Qupperneq 3
Laugardagur 22. ágúst 1970 3 □ Jóliann Hafstein forsætis- ráðherra ræðir viS ritstjóra Al- þýðublaðsins um kosningamáliff ÞAKKA Framhald bls. 12. ar „AN-22'1 síðan kl. 14.45 samkvæmt Greenwich tima, þann 18. júlí. Flugvélin var á leið frá Keflavíkm'flugvelli (á íslandi) til Perú. Hún hefur ekki komið fram á neinum öði - um flugvelli á leiðinni. □ Þegar ljcst var í gær að miðstjórn Alþýðu- flokksins hafði tekið af' stöðu gegn haustkosning- um, jhafði Alþýðublaðið samband við nokkra for- ystumenn hinna stjó'rn- málaflokkanna og spurði þá álits á Iþeirri niður- stöðu. Fara svör þeirra hér á eftir: Rök mæiiu bæði með móti Jóhann Hafstein, forsætisráffherra: „Við gengum út frá því sem gefnu, að háustkosningar kæmu ekki til nema fyrir lægi sam- þykkt beggja stjórnarflokkanna í samræmi við þlngrofssamninga þeirra. Okkur var það einnig Ijóst frá upphafi, að rök mæltu bæði með og móti þ.ví, að kosn- ingum yrði flýtt, einnig frá sjón- armiSi Sjálfstæðismanna. Þetta var okkur ljóst, enda þótt niðurstaða flokksins hefði verið sú, að gefa okkur ráð- herrunum umboð til þess að rjúfa þing-og efna til.haustkosn- inga, ef samkomulag um það næðist milli stjórnarflokkanna. Þar eð svo hefur ekki orðið mun þing því ekki verða rofið“. —• Ólafur Jóhannesson, formaff- ur Framsóknarflokksins; A Iþýðuilobkuri nn hefur beygl Sjálf- „Það er ekki ástæða fyrir okkur að svara neinu þetta varðandi, þar sem ekkert sam- ráð befur verið haft við okkúr um þetta mál, en það er 'skoð- Víðtæk leit og rannsókp. þeirra hluta, sem fundizt hafa, hefur leitt í Ijós, að flugvélin AN-22 hefur farizt. Áhöfn flu^g vélarinnar og hjúkrunarlið, sem í förinni var, alls 22 manns, hafa beðið bana. Sérstök nefn,d hefur verið stofnuð til þess a.<5 kanna orsakir slyssins. Ríkisstjórnin vottar ættingj- um og vinum hinna látnu dýpstu samúð sína. Rikisstjórn Sovétríkjanna vottar ríkisstjórnum Bandaríkj anna, Kanada, íslands, Dan- merkur og Noregs innilegt þakklæti fyrir þátttöku í leit- inni að flugvélinni AN-22.“ un mín, að það hefði verið . Alþýðubandalagáð ræður engu heppilegt frá þjóðfélagslegu um það, hvenær kosningar fara sjónarmiði að hafa kosningar fram, getur það ekki brugðizt nú. Það er sannfæring min, að við á einn eða annan hátt. En haustkosningar hefðu verið . þessi úrslit mála eru okkur von- heppilegar fyrir Framsóknar- • brigði“. — flokkinn. Yfirlýst hefur verið, að marg >• ir úr • forystuliði Sj álf'stæðis- flokksins hafi viljað haustkosn- • ingar, og er því augljóst, að Alþýðulokkurinn hefur beygt Sjálfstæðisflokkinn í þessu máli“. — Ragnar Arnalds, formaffur Alþýffubandalagsins: Þessi úrsiit eru okkur vonbrigði „Við hefðum fagnað því esn- dregið, ef af því hefði orðið, að kosningar færu fram í hausf. Við teljum, að núverandi ríkisstjórn sé búin að sitja 10 árum of lengi, og erum sannfærðir um, að næstu kosningar muni binda endi á líf hennar. En þar sem Bjöm Jónsson, formaffur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna: — Breyiir ekki miklu — „Við gerðum fastlega ráð fyrir, að kosningar yrðu í hau'st, og höfðum 'sett af stað undir- búning miðað við það. Við höf- um hins vegar ekki rætt málið með tilliti til þessara nýju við- horfa, sem nú hafa skapazt í augnablikinu, enda höfðum við alls ekki búizt við, að þessi viðhorf yrðu ofan á. Hins veg- av breytir þetta ekki miklu fyr- ir okkur og við munum halda þeim kosningaundirbúningi á- fram, sem við höfum þegar haf- ið“. — Féll af bryggju □ Atta ára ganall drengur slasaffist á böf'ffi, þegar hann datt lram af bryggjunni í Hafn- aríirffi. Jafnaldri hans. sem var meff honum náffi i affstoff og þegar komiff var aff honum lá hann alblóðugur í llæðarmál- ir.-u. Drengurinn hafði verið að hjóla á þrvggjunni o.g ællaði að sitöðva á bryggjubrúninni með því að grípa í stöng, sem þar var. en rnissíi takið og íéli iram al’ brygg.junni á steinkanf og síð- an niður í sjói.nn. Fjara.var þeg ar.þetta .gerðísi og fókst dcengn um að ná faki á taug. sem þarna var. Voru komnir menn á stað- inn rétt eftir óhappið og hjálp- uðu honum upp á bcyggjuna. Var honum siðan ekið rakleiðis á sjúkrahús í Reykjavík. Framh. af bls. 12 fyrr en þeir eru orðnár fullfieyg- ir? — Nei, þeir fara ekki úr hreiðrinu fyrr en þeir eru orðn'r svona sæmálega fleygir, og ef þeir komast á ár, þá fara þeir niður eftir þeim. Það er víða sem fýllinn verpir allt upp í 20 km. frá sjó, t. d. í Oræfum. En því eru auðvitað takmörk seít, hvað hann fer langt inn í landið, þar sem hann verður að sækjá alla sína fæðu til sjávar. Því má bæla við þetta spjall, að fyrsti varpfuglinn í Surtsey er að líkindum fýll, en þar ha:a fundázt tvö hreiður með ungum í sumar, teistuhreiður . og fýls- hreiður, og er reiknað með, rð fýllinn hafi orðið fy.rri til rð koma sér þarna fyrjr og verpa, — GG Haustpróf Haustpróf landsprófs miðskóla fara fram 14. til 23. september 1970. Námskeið til undirbúnings prófunum verða á Akureyri og Reykjavík og'hefjast 31. ágúst. Þátttaka til'kynnisit Sverri Pálssyni skóla- stjóra, Akureyri (Sími 11957) eða Þórði Jör- undssyni, yfirkennar'a, Kóp'avogi. (Sími 41751' sem fyrst. Landsprófsnefnd.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.