Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 22. ágúst 1970 DAGBÖK Vafctir í lyfjabúðum 15. ágúst—21. ágúst - Lyfja- búðin Iðunn . Garðs Apótek. 22. ágúst—28. ágúst - Apótek Augturbæjar - Háaleitis Apó- tek. 29. ágúst—4. sept. - Vestur- bæjar Apótek - Háaleitis Apó- tek. □ Kallinn var spældur þegar hann rétti að það yrðu ekki kosningar. Hann var búinn að stóla á víxil. □ „Hinrik sagðist ekki vera mjög æfður veiðimaður, aðeins einstaka sinnum skreppa út á Skorradalsvatnið, en þar á hann sumarbústað . . Vísir. Gengisskráning 1 Bandar dollar 88.10 1 Sterlingrspund 210,70 1 Kanadadollar 85.10 100 Danskar krónur 1.17Í.4Ö 100 Norskar krónur 1.233.40 100 Sænskar krónur 1.693,13 100 Finnsk mörk 2.114.20 100 Franskir frankar t.596,50 100 Belg:. frankar 177.50 100 Svissn_ frankar 2.044.90 100 Gyllini 2.435.35 100 V.-þýzk mörk 2.424.00 100 Iúrur 14.00 100 Austurr. sch. 340.78 100 Escudos 308.20 100 Pesetar 126 55 Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld. 1. Landimannalauigar — Eldgjá Veiðivötn. 2. Kerlingarfjöll — Gljúfurleit Á laugardag. Þórsmörk. Á sunnudagsmorgun kl. 9,30. Kálfstindar — Hrafnabjörg. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3. Sítnar 19533 og 11798. Messur á morgun. □ Dómkirkjan. Messa klukk- an 11, sunnudag. Séra Óskar J. Þoriáksson. — □ Laugarneskirkja. Messa kl. ■b Anna órabelgur Fransbrauð með hnetusmjöri í forrétt, samloku með grænmeti og hnetusmjöri í aðalrétít — og évaxtaköku méð hnetusmjöri í eftirrétt. Hljómar vel, ekki 'satt? 11. Séra Garðar Svavarsson. — □ Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta klukkan 10.30. Séra Gunn- ar Ámason. — □ JSTeskulcja. Guðsþjónusta klukkan 11. Séra Magnús Guð- mundsson. — □ Háteigskirkja. Messa kl. 11. Séra Grímur Grímsson, messar. Daglegar kvöldbænir eru i kirkjunni klukkan 6.30. Séra Arngrímur Jónsson. — □ Ásprestakall. Messa í Há- teigskirkju kl. 11. Séra Grim- ur Grímsson. — □ Langholtsprestakall. Guðsþjónusta klukkan 10.30. Séra Sigurður Haukur Guðjóns son. — □ Hafnarfjarðarkirkja. Messa klukkan 10.30. Séra Garðar Þorsteinsson. — Leikir í dag laugardaginn 22. ágúst. Keflavíkurvöllur kl. 16.00 Í.B.K.—VÍKINGUR Vestmannaeyjavöllur kl. 16.00 Í.B.V.—Í.B.A. Mótanefnd. SJONVARP maammxmBKts&Baammmmm Laugardagur 22. ágúst 1970. 18.00 Endurtekið efni Myndlista- og handíðaskóli íslands. Mynd, gerð af Sjón- varpinu um starfsemi skól- ans, nemendur og verk þeirra. Texti: Bjöm Th. Björnsson og Hörður Ágústsson. Um- sjónarmaður Þrándur Thor- oddsen. Áður sýnt 15. maí 1970. 18.40 „Á glöðum vorsins vegi" Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur. Söngstjóri Þorgerður Ingólfsdóttir. Áður sýnt 3il. maí 1970. 19.00 Enska knattspyrnan. 20.00 Fréttir 20.30 Smart spæjari Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 20.55 Tilhugalíf. Brezk fræðslumynd um maka val dýra og látæði þeirra, áður en ráðizt er í að stofna til fjölgunar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21,20 Elsku Jói (Pal Joey) Bandarísk bíó- mynd, gerð árið 1957. Leikstjóri George Sidney. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Rita Haywortih og Kim Novak. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Ungur ævintýramaður neytir allra bragða til þess að koma ár sinni fyrir borð, en helzta vopn hans, kvenhyllin, getui' reynzt tvíeggjað sverð. 23.05 Dagskrárlok. — Sunnudagur 23. ágúst 1970. 18 00 Helgistund Séra Ingólfur Ástmarsson, Mosfelli í Grímsnesi. 18.15 Ævintýri á árbakkanum Keppnin við vindinn. Þýð- andi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir. 18.25 Abbott og Costello. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 18.40 Hrói höttur Yngingarlyfið. Þýðandi Sig- urlaug Sigurðardóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Allt á huldu Bandarískt sjónvarpsleiki’it, sviðsett o-g leikið af leik- flokki Richards Boones. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Þrír ungir menn, sem berjast i bökkum, ákveða að brjótast inn í vínstofu. 21.15 Svipmyndir frá Japan Brezk mynd um útgáfu og starfsemi dagblaða í Japan. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Hawai Ho Hawai-maðurinn Don Ho kynnir heimaland sitt og syngur gamla og nýja Hawai- söngva. 22.40 Dagskrárlok. — ÚTVARP i Laugardagur 22. ágúst 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson verður við skriflegum óskum tónlistar- unnenda. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 í lággír. Jökull Jakobs- ' sön bregður sér fáeinar ópóli- tískar þingmannaleiðir með nokkrar plötur í nestið. Harmónikulög. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dæg urlögin. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Ferðaþættir frá Banda- ríkjunum og Kanada. Þórodd ur Guðmundsson rithöfundur flytur fjórða þátt. 18.00 Fréttir á ensku. Söngvai* í léttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunn- arsson og Valdimar Jóhannes- son sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bei'gður plötum á fóninn. 20.40 Höfuðið að veði. Jón Aðils les smásögu eftir Johan Russel í þýðingu Ásmundar Jónssonar. 21.15 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir við Þorleif Bjarnason námsstjóra. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagski'árlok. — Sunnudagur 23. ágúst 8.30 Létt morgunlög 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa í Neskirkju 13.00 Gatan mín. Jökull Jakobsson gengur Tjaniargötu með Pétri Egg- erz. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíð í Bordeaux í maí sl. 15.40 Sunudagslögin. : 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þorbergs stjórnar. 18.00 Fréttir á ensku 1805 Ungt listafólk Nemendur Tóniistarskóla Kópavogs leika og syngja 1 útvarpssal. 18.30 Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 ,,Stjörnufákur“ ijóð eftir Jóhannes úr Kötl- um; höfundur les. 19.50 Sigurður Bjömsson syng- ur í útvarpssal lög eftir Þórarinn Guðmunds son. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.15 Svikahrappar og hrekkjalómar — VII: „Vísind in trufluð“ Sveinn Ásgeirs- son tekur saman þátt í gamni og alvöru og flytur ásamt Ævari R. Kvaran. 20.55 Sænsk tónlist Hljómsveitir Egon Kjer- mans, Sigurd Ágrens, Gunn- ar Lundén-Weldens og Gunn- ar Hahns ieika létt lög. 21.10 Leikrit; „Stiginn undir trénu“ eftir Maxine Finster- wald. Þýðandi og leikstjóri; Ævar R. Kvaran. 21.45 Memphiskvai’tettinn syng ur ameríska trúarsöngva. 22.00 Fréttir. 22 15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.