Alþýðublaðið - 22.08.1970, Síða 5

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Síða 5
Laugardlagur 22. ágúst 1970 5 Útgefandi: Nýja títgáfuf&Iagið Framkvœnidastjóri: I'órir Sæmundsttn Bitstjórar: Kristján Bersi Ólafsson SighvÐtur Ðjörgyinsson (áb.) Rftstjórnarfulltrúi: Sigurjón Jóliannssoa Fróttastjóri: Vilhelm G. Kristinsson Auglýsingastjóri: Sigurjón Ari Sigurjónssoö Prcntsmiðja Albýðublaðsiiw Ekki kosið í haust I I I I Síðdegis í gær kcm miðstjórn Alþýðuí'lokksrns sam-1 an til fund'ar til þess að taka afstöðu, fyrir flokksins p íhönd, til hugmynda þeirra, sem upp hafa ko-mið um ■ Iþingrof og haust'kosningar. Hafði miðktjórnin áður I rætt þetta mál á nokkrum fundum sínum auk bass ■ 'sem hún í fyrri viku kaus nefnd til viðræðna við 1 Sjálfstæði'sflokkinn um málið. Hafði miðstjórnin þá I efcki tekið neina afstöðu til hugmyndarinnar um haust " kosningar enda fól hún viðræðunefnd sinni ekkert I ormboð til annars en að ræða rnálið við fulltrúa sam-1 starfsfiokks Alþýðufiokfcsins í ríkisstjórninni. Á fundi miðstjórnarinnar í gær, þar sem endanleg 1 ákvörðun var tekin, fcom í ijós, að greinilegur.meiri ■ fh'luti miðstjórnarmanna var andvígur því, að efnt | 'skyidi nú til þingrofs og haústkosninga. í áiyktun 1 miðstjórnarinnar, sem send var út að fundinum lokn- " um, segir sivo: „RíkisBtjórnin sn'eri sér nýlega til heildar- | samtaka launþega og vinnuveitenda og óskaði . viðræðna við þessa aðiia um rannsókn þeirra I vandamáia, sem víxlhækkanir á kaupi og verð" I lagi hafa í för með sér og um undirbúning og að- b ferðir við samningagerð í kaupgjaldsmálum á-1 samt til'lögugerð, sem megi yerða til varanlegra " umbóta í þessum efnum. Báðir aðilar urðu við I r þe'ssum tilmælum og eru þessar viðræður ný-1 hafnar. Með Miðsjón af þessu hefur miðstjórn Al- I þýðuflokksins idag ályktað, að ekkisé tímabært | að rjúfa þing og efna til haustkosninga, heidur sé ■ rétt að kanna til hlítar, hvort samstaða geti orð- I iðmilii aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnar- 1 innar um lausn þeirra vandamála, sem viðræð- B um'ar eiga að fjaila um“. Eins og fratm kemur í viðtöluml, við Gylfa Þ. Gísla H son, formann Alþýðuflokksins og Jóhsncn Hafstein. | forsætisráðherra, sem eru í Aiþýðublaðinu 1 dag, þá | er ákvæði i samstarfss'amningi stjórnarflckkanna, um _ að forsætisráðherra noti ekki þingriofsheimild sína 1 nemameð samþykki beggja flokkanna. Hefur ákvæði “ þessa efnis verið í samstarfssamningum al'ira sam- 1 steypustjórma á íslandi í áratugi. Þar eð miðstjórn | Aiþýðuflokksins hefur fyrir sitt leyti tekið afstöðu _ gegn þinigrofi nú munu haustkosningar því ekki fara I fram, eins og forsætisráðiherra lýsti vfir begar eftir p að honum hafi v'erið tilkynnt um sambykkt m.ið- a sl jórnar Aiþýðuflnkksins. Alþýðufiokkurinn hefur t'ekið þes'sa ákvörðun “ sína að mjög vel athuguðu má'li. Huigimyndin um þing I rof hefur verið í'tarl'ega rædd, bæði í miðstjórn flokks 1 ins, framkvæmdastjórn, þingílcfcki og í viðræðunefnd iirni. 1 Skoðanix- um þingrof voru skiptar í A'.þýðuflokkn | um eins og öðrum flokkum. En ákvörðun sína byggir fiokkurinn á því einu, sem hann telur í beztu sam-1 ræmi við hagsmuni þjóðarheilldarinnar og -ábyrga I btefnu flokksins í ríkisstjórn undanfarin ár. Misskipting jarð- eigna getur kynt undir byltingar- báli á Indlandi □ Sjálf'itæðisdggur Indverja, 15. ágúst. einkenndist að þessu sinni at víðvækum aðgerðum jarðnæðislausra bænda um alit landið. Þessar aðgerðir evu svudd ar af sósíalistaflokkunum tveim ur og þe,im kommúnistaflokki, sem er hallur undir Sovétríkin, og þær eru fólgnar í því að taka með valdi ónyíjað land í eigu ríkisins, jarðeignir í eigu ráð- herra, gósseigenda, iðjuhölda og fyrrverandi fursta. Forsprakkar aðgerðanna völdu að hefjast handa 8. ágóst, en þá voru lið- in 28 ár frá frægri mótmælaher- ferð Gandhis. Þann dag hófu þósundir sjálfþoðaliiða að leggja undir sig jarðir í tíu fylkjum í landinu. Efitr að hafa brotizt í gegnum vegg lögreglumanna byrjuðu sjálfboðaliðarnir að plægja jörðtna til þess að sýna yfirráð s-'n yfir henni. I sam- bandi v,ið þessar aðgerðir hafa yfir 8 þóstind manns verið tekin höndum. En jafnvel þótt þessar aðgerðir lögreglunnar hafi dreg- ið ór ótbreiðsiu hreyfingarinn- . ar óilasi; margir að hón sé e ra aðeins upphaOð að blóðugri bvit ingu, sam aigi eCi.’r að geysist . yfir alK I'idland, verði ekki þeg ar í siað framkvæmdar umbæt- ur á sviði jarðeignamála. í Indl.vodi er það í verkahr'ng einstakra fylkja að setja löggjöf um skíptingu .jarðsigna. en h:ng að t.l hafa umbætur á því sviði víðast hvar verið blekking ein. Voldugir jarðeigendur hafa mikil ítök bæði í sambandssljórninni í Nýjó Dehli og í fylkisstjórnun um. meginhluí'nn af i:idverskum stjórnmalamönnum og embættis mönnum eru koman.tr af stórgóss eigendum, og þessir aðilar hafa hingað til komið í veg-fyrir raun ve. ulegar umbætur. Næstum þvi þriðjuri'gur allra bænda eru leigu liðár, sem eiga ekki jarðir sínar sjálfir. En á sama tíma er um sjöundi hluti alls rækvanlegs lands óræktaður, þrátt fyrir mat vælaskort í larsdinu. Flest fylkin hafa að vísu að nafninu til seti lög um skiptingu jarðeigna, en þessi lög ná yfh— leitt skammt lil að levsa þau gífurlegu vandamál, sem þarna er um að ræða og í öðru lagi hafa þessi lög ylirleitt smugur, sem auðugir bæitdur geta nov- ERLEND MÁLEFN5 fært sér t'l nð sleppa undan þeim. Því er að v'su haldið fram, að í fylkjunum Bihar, Mysove og Rajasihan h.'.fi verið sett laga ákvæði urn háma'kssíærð javð- .eigna. en-samt hefur þar ekkert l.and komið fram til að- skipta milli jarðriæðislausra bænda. Ennþá verra er ástandið í fylki eins og Maharahsíra e:a þar • e.iga framámenn í síjórnmálum, til að mynda fjármálaráðhsr:'a sambandsríkisins og forsætvsráð- herra fylkisins, siórjarðir skráð- ar á nafni eiginkvenna sinna. Það er ekkerí u idarlegt að mót- mælendurnir skyldu á dögunum einmitt velja jarðir í eigu ráð- herrafróa til að leggja úndir sig, því að bæði vekur það m’kla athygli og beinir augum maana að kjarna vandamálsins. Margt veldur því að ólík'sgt er að þessi hreyfivig verði m.j'óg öflug. 1 fyrsta ingi njóta vi.nstri flokkarnir lítils fylgis utan t.vlkj anna Vestur-Bengal og Kevala. En einmití í þessum tveimur fylkjum voru engar jarðir tekn- ar herskildi á dögunum. einfald- lega af því að þar eru engar jarðir eftir til að taka. í nokk- ur ár hefur vinstri sijórn undir forystu kommúnisla ráðið í Vest ur-Bengal og þar hafa siórar jarðeignir þegar 'verið gerðar upptækar. í Kera.la hafa tlestar jarðeignir yfir ákveðinni há- marksstærð einnig þegar vérið gerðar upþtækar tfg skipt milli leiguliðanna. En nó verða önnur. fylki að gjalda fyrir vanræksiu sína. Þeg ar indverskir fcændur á annað borð taka að gera sér það ljóst að þeir geta komizt yfir jarðir með því móti að taka þær með valdi, eru þeir komnir í uppreisn gegn samíélagskerfinu og það kann nð verða upphaf þjóðfélajgs byltingar. Til mjög lítilla vopnaviðskipta kom við aðgerðiirnar í fyrri vilcu. En samtímis halda niad- kommónistar áfram hryðjuverk um í landinu. 1 jólí myrtu þeir gósseiganda í Kerala og fesiu höfuð hans við dyrnar á hósi hans öðrum til viðvörunar. Ann ar auðugur jarðeigandi var skot inn til bana í allra augsýn að degi íil. : Það ; em stjórnarvöld.’n í Nýju Dehli ótíast nó framar öðru er að þessir ofbeldismer.n. maó- kommón ’ starni r, nái íon'stu í réttindahreyfingu jarðetgna- lausra bænda. verði ekken gert til órbóta nó þegar. (A.rbeld^ ' ndr5 Narayana P ). ■yig veBum IHIHÍBS þa§ borgas’ slg FdHiai - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reýkjavík Símaf 3-55-55 og 3r42-Q0 i : _______

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.