Alþýðublaðið - 22.08.1970, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Qupperneq 6
6 Laugardagur 22. ágúst 1970 *tv'(TCr?* I? WÓODANSAR 06 SÖNGVAR FRA BAHAMA NÆSIA VOR □ í apríl næsta ár er vænt- anlegur til lanðsins 45 manna flokkur þjóðlagasöngvara og ðansara frá Baliamaeyjum, en um þessar munðir eru stöðð hér á lanði þau Alek Zybine, stjómanði flokksins, kona hans Violette Zybine og Erna Mas- siah, balletmeistari flokksins til að unðirbúa og semja um komu ðansflokksins. ' Á blaðamannafundi gerði Alek Zybine grein fyrir því, að til þessa hafi enginn hirt um að bjarga þjóðsöngvum, — lögum og dönsum frá glötun, og margt af þessu muni glat- ■ast. En fyrir tveimur árum er þessi flokkur var stofnaður, i hófst hann og fleiri handa við að forða þessum þjóðlegu listum frá glötun og kynna þær fyrir umheiminum. — Lagði hann áherzlu á það, að libó, kalypsó o.fl. í þeim dúr sé alls ekki upp- runnið á Bahamaeyjum, heldur sé þetta aðflutt. Hinsvegar er hin svokallaða goombaytónlist upprunnin á Bahamaeyjum, en hún er svipuð kalypsó, en held- ur hægari. Sýning flokks þessa er mjög skrautleg, búningar fjölbreytt- ir og litskrúðugir, og tónlistin seiðandi og skemmtileg. Sumt af því sem sýnt er tíðkast enn- þá á Bahamaeyjunum, sérstak- lega meðal fátækara fólksins, og undantekningarlítið er um að ræða þeldökkt fólk. Móð- urmál Bahamabúa er enska, svo ekki ætti að vera vanda- mikið fyrir íslendinga að njóta söngvanna, en þó er lika sungið á hinni séstöku Bahamamál- lýzku, sem stundum getur verið dálitið erfitt að skilja. Þau Alek, Violette og Erna eru hér stödd á vegum Loft- leiða, á leið um Evrópu í þeim erindagerðum að semja sýning- ar, eins og hér. Ekki hefur enn verið tekin endanleg ákvörðun um hvenær flokkurinn kemur til landsins né hvar verður sýnt. — Pétur Pétursson mun sjá um öll framkvæmdaatriði hér og vera Bahamabúunum innan handar að öðru leyti þeg ar þar að kemur. — Norræn ráðstefna bifreiða- eftirlitsmanna í Reykjavík Q Ráðstefna sambands nor- rænna bifreiðaeítirlitsmanna hefst í Norræna, hiisinu í Reykja vik á morgun. Norrænir bilreiða eftírlitsmenn þing?, þriðja hvert ár til skiptis í hverju Norður- landanna. Á ráðstefnunni verða um 30 fulltrúar frá Svíþjóð, 'Danmörku, Noregi, Finnlandi og íslandi. Höfuðmarkmið með þessum ráðstefnum er, að bifreiðaeftir- litsmenn kynnist öllum nýjung- um í bifreiðatækni, og gagn- kvæm kynni bifreiðaeftirli ts- manna á Norðurlöndum, en enn fremur setja laupa- Qg Jtjaramái svip sinn á samvinnu norrænna bifreiðaeftirlitsmanna. A ráð- stefnunni verða flutt erindi um ýmsa þætti umferðar- og ör- yggismála. t4 Ráðstefna norrænna bifreiða- eftirlitsmanna hefur einu sinni áður verið haldin hér á landi, >en það var árið 1954, þá var forseti sambandsins Svíinn Nieis Landefors. Forseti sambanclsins nú er norskur. Birgir Brokhaug. Gert er ráð fyrir, að forsetaskipti verða nú á ráðstefnunni. Fyrri forsetar hafa alltaf verið frá þeim „stóru“, Svíar, Norðmenn eða Danir. — BLÝINNIHAII Í BENZÍNI MINNKAÐ □ I haust hefja nokkur olíu- félög í Baudai'íkjunum sölu á benzíni, sem inniheldur minna BÍLAR BG UMFERO biý en hingað til hefur verið blandað í benzín. Ástæðan er sifellt ákafari barátta yfirvalda gegn loftmenguninni. Bflaframleiðendur hafa lagt fram sinn skerf í baráttunni með því að framleiða lágþrýstar vélar, sem eru ætlaðar fyrir þetta nýja benzín. Blýið er fyrst Framh. á bis. 8. Vega 2300-nýr smábíll frá GM □ Nú streyma bandarísku smá bílarnir á markaðinn, þegar er farið að selja Pinto frá Ford og Gremlin frá Amerikan Motor, og verksmiðjurnar hafa ekki við að framleiða. 10. september kem ur ó markaðinn í Ban.daríkjun- um smábíll frá General Moiors, og er hann kallaður Vega 2300. Honum er ætlað, eins og hinum tvfeimur, að kepna við japanska og evTÓp-ka smábil'a á innan- landsmarkaðnum. Vega er sér- staklega æt'lað að keppa, hvað verð snertir, við Volkswagen, og til Ibess að lækka framleiðsiu- kostnaðinn vinna gervimienn að mesfu við samsetningu hílanna. Bandarískar b í 1 averksmi ð j ur ivafa gert nokkrar tilraunir til þess að framieiða smábíla til Iþesis að kenpa við bá evrópsku og iapönsku, en enginn þeirra 'helfur náð nægilega mikilli sölu til að bað borgaði s-ig að fram- leiða þá. Að bessu sinni virðjst hafa tekizt að framleiða banda- ríska smábíla, og GM hyggst seija 400 Ovús. bíla fyrsta árið. Það er eftirtektarvevt, að Vega 2300 er ætlað að vera eins í útliti næstu fimm ár, en þar er brotin algiör liefð í banda- ríi-kum bílaiðnaði, þar sem nær aldrei hefur verið framieiddur bia.ndárískur bíil tvö ár í röð með sama útliti. Þetta er meira að segja notað í auglýsinga- slkyni: „Litli bíliinn frá Chevro- iet: Falli yður árgerð 1971, fell- |ur yður líka við árgerð 1975“. Vega verður framleiddur í fjórum afbrigðum. Almenna gerðin verður búin 4ra strokka véi, 2300 rúmsentimetra. Er vél in 90 hö. við 4800 snfin. Hægt er að fá <?ömu> vél, með 110 ha. vél við 4800 snún. Þjöppunin í báðum vélunum er 8,0:1. Al- mienna gerðin er -með þriggja gíra kv>p~a, en hægt er að fá Vega 2300 með fjögurra gíra kassa eða sjálfskiptingu. í ölium tiMeMum er góifskipting. Vega 2300 er búin tvöföldu bremsukerfi, diskabremsur að framan en skálar að aftan. Hand bremsan er á milli framsætanna. Fjöðrunin er gormar og demp- arar. i Þessi nýja fjögurra strokka vél er léttbyggð, úr áli. og hefur yfirliggjandi kambás. Báðar vél arnar eru gerðar fyrir venju- iegt benzín (þ. e. með minnk- uðu blýmagni). Allar fjórar gei-ðirnar eru tveggja dyra, hurðirnar breiðar, svo auðveit er að kornast út og irin. Á „coupé“-gerðinni má opna allan afturhiutann. þannig að auðvelt er að komast að far angursgeymslu, og sé þörf á meira farangursrými en venju- iega, má leggja aftursætið niður.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.