Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Blaðsíða 9
□ Á sunnudag leika í Hatfnarf. Haukar cg Völsungar frá Húsa- vík. Sá leikur er mikilvægur tfyrir Völ'sunga og reyndar PH, iþví bau eru á botni deildarinnar. 'Sigri Vcllsungar, er FH í alvar- legri falihættu. Haukuim er íþessi leikur ekki mikilvægur, þar sem beir geta ekki unnið deildina, né fallið í 3. deild. Það er kaldhæðni örlaganna að FH fékk 3 leikmenn úr Hauk- uim til að taka bátt í Skotlands- ferð — og einmitt Það gæti valdið FH þungum örlög- um — setu í 3. deild næsta ár. Á knattspymuleik á Laugar- dalsvellinum í fyrrakvöld þeytti einhver siffleysingi tómri öl- flösku úr stúku inn á völlinn. Það er ekki að' furða þótt ísieif- ur Þorkelsson, vallarvörður, sé þungrur á brún er hann skygfrnist eftir sökudólgnum, því athæfi sem þetta er vítavert, — og all- ir vita hvernig kann að fara ef flaska brotnar og- gierbrot þyrl- ast um keppnissvæffið. Sökudóíg ana þyrfti að fjarlægja. og sjá til þess að þeir ,Jieiðri“ ekki völlinn meff nærveru sinpi fram vegis. LÍÐUR AÐ - tveir leikir í 1. deild um helgina □ Tveir Ieikir fara fram í 1. deild íslandsmótsins um helgina. í Keflavík Ieika heimamenn tiff Víking í dag — og hinir síffar- nefndu mega berjast af öilurn krafti, ætli þeir aff eiga glætu í aff halda sæti í deildinni. KR og Akumesingar keppa á Laugardalsvelli á surmudag — og má sannarlega búast viff hörkuleik. (KR=sjigar eiga enn möguleika á a'ff blanda sér í toppbaráttuna, og Skagamenn gefa stigin ekki án baráttu, sér- staklega ef Keflvíkingar ná tveim stigum í dag. 821.951 meðlimir í Danska íþrótta- sambandinu 1970 □ Það hefur töfuvert verið skrifað um samdrátt í íþróttum í Danmörku, en nýlega skrifaffi Knud Lundberg grein í Aituelt þar sem hann sannaði. að hér er ekki rétt farið með staðreynd ir. Sannleikurinn er sá, ag mik- il fjölgun hefur átt sér stað- í ■samtökum íbróttafóLks í land- inu á. undanförnum ár'Jmi. í skýrslum danska íþróttaSam bandsins segir, að 1967 hafi 715.853 meðlimir verið í danska íþróttasambiaidinu, 1968 voru þeir 725.1Ú2, 1969 748.991 og. á þe.-su ári 821.951. Fjölgunin hef- iur því veri tUtölulega mest á síðasta ári. íþróttagi'einum hefur fjölgað og þrátt fyrir samkeppni hafa íþróttirnar staðið sig vel, eins og þessar tölur sýna. — Akranes 9 5 3 1 16:18 13 Keflavík 9 6 1 2 14:18 13 Fram 10 6 0 4 19:14 12 iKR 9 3 4 2 12:10 10 Akureyri 8 2 3 3 14:11 7 Æbv 9 3 1 5 9:16 7 Valur 9 2 2 5 9:13 6 Víkingur 9 2 0 7 9:21 4 Q Hinn 33ja ára gamli W,ilf 'McGuinness hefur verið úlnefnd ur sem framkvæmdastjóri fyrir Manihester United í stað Matt Busby, sem ákveðið hefur að láta af störfum. McGuinnes kom til United mjög ungur, og lék sinn fyrsta leik með liðinu 1955. Hann slas aðást á fæti, og varð því að hætta að keppa, en hefur síðan verið aðstoðarþjálfari. —• DANIR VILJA EKKI LEE EVANS f KEPPNI □ Bandaríkjamenn hafa á hverju sumri sent nokkra af sín um beztu íþróttamönnum til Evrópu á mót. Margir þessara manna dvelja oft vákum sam- an í Evrópu eða mun lengur en áhugamannareglurnar heimila. Olympíumeistarinn í 400 m. hlaupi Lee Evans, sem einnig á heimsmetið 43,8 sek. hefur ver- ir á keppnisferðalagi í Evrópu undanfarið og margir hafa sótzt eftir honum á mót, en það kost- ar skildinginn. Danska Frjálsíþróttasamband ið reyndi að fá hann á mót í Danmörku, en þegar það frétti um þær háu upphæðir, sem hann fór fram á var hætt við allt sam an, 'Hann fer fram á nokkur hundruð dala fyrir eitt 400 ,m. hlaup auk uppihalds og ferða- peninga. Þetta samþykkjum við ekki í Danmörku, sagði Peter- sen, form. DAF í viðtali við Aktuelt. —• Breiðabiik vann □ Efstu Iiffin í 2.. deild, Breiffa- blik og Ilaukar, mættust á íþróttavellinum í Kópavogi á föstudag s.l. Eftir skemmtilegaií og spennandi leik sigraði Breiffa blik meff 2:0. Breiðabliksmenn liófu þegar í leikbyrjun mikla sókn, en. ■ hætta skapaðist aldrei veruleg ■fyrir franian mark Hauka. Efti'r 10 mínútna leik fara Haukar smátt og smátt aff sækja í sig veðrið og ná yfii’tökum á miðji* vallarins. Brá oft fyrir góðum samleik en f r a m 1 í n U'in ö n nu m Hauka tókst ekki að vinna úr þeim. tækifærum sem 'þeim buð- ust. enda var vörn Breiðabliks góð og markvörður varði þaff sem verja þurfti. í síðari hálfleik sóttu Breiða- bliksmenn mun meira, en mjvk- vörffur Hauka varði vel. Er 15. mín. voru til leiksloka .urffu 'örlagarík mistök í vörn Hauka, sem Sigtorður Valdimars son notfærði sér vel og skoraði óverjandi fyrir markvörð Hauka. Er 5 mín. voru til leiksloka skoraði svo Þór Hreiðarsson glæsilegt skallamark fyrir Breiffa blik. Á lokamínútunum áttu Haukar tvö góð færi en mis- notuðu bau illa. Breiffáíbl iksmenn voru m:un á- kveffnari í bes-um leik og þaff gerði fyrst og fremst gæfumun- inn. Framlínumenn þeirra erti betri helming.ur liðsins og skot- gleði þeirfa aðdáunarverð. Haukar mætt.u án tveggja beztu sóknai’manna sinna Magn. úsar Jónssönar og Steingríms HáMdánarsonar. en þeir 'hafa skorað megnið af • mörkum Haiuika í sumar. Því var framlína 'þeirra m,un bitlausari en oft áð- ur. Garðar Kristjánsson og Rún ar Björnsson voru þeirra þeztu menn. ' Með þes< hi sigri má seg.ia að Breiðablik sé komið í 1. deiltl. Að visu er fræðil.egur mögu- leiki á að Ármann geti komiff til greina. en sá möguleiki er riánast enginn. Breiðablik er tvímælalausli sterkasta liðið í 2. deild, en þeir þurfa mikið að bæta sig. ef þeir ætla að tryggia veru sína í 1. dpild. En félagið er vaxandi og mikil' gróska í íþróttum í Kópa- ' vogi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.