Alþýðublaðið - 22.08.1970, Page 11

Alþýðublaðið - 22.08.1970, Page 11
, Laugardagur 22. áigúst 1970 11 AUGLÝSING frá lánasjóði íslcnzkra námsmanna. Auglýstir eru til umsóknar lán og styrkir úr lánasjóði íslenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og náms- styrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu stúdentaráðs og S.Í.N.E. í Háskóla íslands, bjá lánasjóði ísl. námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavík og í sendiráðum íslands er* lendis. Námsmenn erlendis geta fengið Ihluta náms- láns afgreiddan í upphafi skólaárs, ef þeir óska iþess í umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. snióv. n.k. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa 'borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema um- sækjandi hefji nám síðar. ÚTHLUTUN UPPHAFSLÁNA (ekki náms- lária eiris og misritaðist í augl. í blaðinu í gær) fer fram eftir að fullgildár umsóknir hafa borizt, en námslánum almennt verður úthlutað í janúar og febrúar n.k. Lánasjóður íslenzkra námsmanna. Lögtaksúrskurður Eftir krofu bæjarritarans í Kópavogi vegna Bæjarsjóðs Kópavogs, úrsfcurðast hér mgð lögták fyrir gja'ldföllnum og ógreiddum út- svörum og aðstöðugjöldum 1970, til Bæjar- 'sjóðs Kópavogs, en gjöld þes$i féllu í gjald' daga samkvæmt 11. grein og 47. groin laga nr. 51. 1964. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa, hafi full skil eigi verið gerð. Bæjarfógetinn i ÍKópavogi. 20. ágúst 1970 FIMMTI HLUTI 5 VERÐLAU NAG ETRAU N ALÞÝÐUBLAÐSINS SetjiS kross í reitinn aftan við rótta svarið. Er (myndin af 1 a) Edward Heath JD b) Edward Kennedy □ c) Trudeau I □ d) Franz Jósef Strauss □ 5 Setjið kross í rcitinn aftan við rétta svarið. Fimmti hluti verSlaunag:ctraunar Alþýðublaðsins verður mjögr svipaður Þeim fyrsta. Birtar vcrda"myndir af mönnuiu og er rétta iausnin meöal þeirra fjösrurra, sem gefnar eru UPP 4 scðliniyn. Élns ög áðut verður þessi hluti getraunarinnar f 18 hlutum, og eru menn beðnir aö saftta öllum seðlunum saman þangað til getrauninni er allri lokið, en senda lausnirnar þá inn tU Alþýðublaðslns, pösthólf 320, Reykjavík. Athygli skal vakin á því að lausnlr verða ekki teknar til grreina, nema þær séu á úrklippu úr blaðinu sjálfu. Verðlaun verða hin sömn og í fyrri umferðunum, hálfs mánaðar ferð tii MaUorca á vegum ferðaskrifstofunnar Sunnu. EIRRÖR Sfmi 38840. EINANGRUN, FITTINGS, KRANAR, o.fl. til hita- 0{r vatnslagna Byggingavöruverzlun BURSTAFELL l Ingólfs-Cafe Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 Ú’ Hljómsveit í»orva!dar Bjömssonar B I N G Ó á morgim kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 Aðgöngnmiðasala frá kl. 5 — Sími 12826.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.