Alþýðublaðið - 11.01.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 11.01.1922, Side 1
Alþýðublaðið Geflö út af Alþýðuflokknum ” - — 1922 Miðvinudaginn I 1. janúar 7 tölublað logaravSkulögiti búiu að sýna al þau ertt ágaat! Ekki hafst undan að gera að aflanum án þeirra! Togtiravökulögia — eða lögin aem lögbjóða að skipverjar á tog- arum skuii hafa minst 6 tíma íavild á sólarhring — geogu ( gildi nú um oýjirið. £r nú þegar «ftir þennan stutta tíma sem liðinn «r, komið í ljós það sem altaf tiefir verið haldið fram af hálfu -sjómanna og alþýðuflokksins yfir- leitt, að lögin mundu eigi aðeins verða tii þéss, að vernda sjómenn ina gegn heilsutjóni af ofvökum, heldur Beinllnis til þess uð auka Jramleiðsluna, þar eð færri menn, sem fengið hafa að sofa, afkasta langtum meiru en fleiri menn, úr- vinda í svefni. fíðtal rið Stefán Magnússon, háseta á Snorra Stnrlnsyni. „Hveraig reynast vökulögin?" spyr blaðið Stefan. .Ágætiega,** svarar hann. .Við •öfluðum 1400 körfur á 2l/a sólar- laring, með töluyerðu netarífrildi, og áreiðanlegt er að við hefðum ekki haft undan, nema rétt fyrsta sólarhringinn, ef ekki hefði verið skift vöktum, Við vorum 16 menn við vinnu alis, og var vöktum skift þannig, sem lög gera ráð íyrir, að fjórðihhitinn svaf. Það gátu því stöðugt verið 12 menn við vinnu, og er auðskilið hve miklu meira þeir gátu afkastað, en þó þessir 4 hefðu verið f við- bót og allir úrvinda í svcíni. Hefðu ekki verið vaktaskifti, hefði hvfldin ekki orðið nema 15 til 30 mínútur við hvert .hal*, og þó einhver hefði sofnað þær mfn- útur, þá hefðu þær eðiilega komið að mjög litlu gagni." .Hvað toguðuð þið lengi og hvað fenguð þið mikið f hverju .hali" ?« .Víð toguðum í iVa tíma f senn og fengum frá 40 til 90 körfur í feverju .feali", oftast held eg um 50." Lfkt þessu hafa fleiri sjómenn taiað viðvikjandi lögunum. Þeir staðfesta að lögin verði áreiðan- lega til þess að auka framleiðsl' una, En það er nú ekki það sem er aðalatriðið, heldur hitt, að koma vinnunni þannig fyrir, að hún sé ekki heilsuspillandi; þvf vinnuafltð — starfsafl verkalýðsins — er hið áýrmœtasta sem þjóðin á. Það kæmi því i raun og veru ekki neitt málinu við, hvort það hefði lækkandi eða hækkandi áhrif á framleiðsluna — það eitt, að það spilti vimtuaflinu, væri nóg til þess að sýna að það borgaði sig ekki. En nú sýnir sig að þetta dreg- ur ekki úr framleiðslunni — þvert á móti. Samt er enginn vafi á þvf, að þorri útgerðarmanna og skipstjóra eru á móti Iögunum. Hvers vegna? Suoopart af því að þeir þola ekki að þeir skuli ekki fá að ráða öllu um vinnufyrir- komulag sjálfír, en sumpart ræður hjá þeim almenn afturhaldssemi. Þeir halda að þeir hljóti að tapa á því að þessi nýbreytni komist á. Lögum þessum verður að fram fylgja vægðarlaust; hér má ekki komast að sama slenið og er við- vfkjandi bannlögunum Ekki einn einasti háseti má ganga að þvf, að vaka lengur í einu en hann er skyldugur lögum samkvæmt, þó honum sé lofað nógum svefni á einhverjum öðrum tfoaa. Slfkt gerir þann glundroða, sern hættulegur getur oiðið fyrir framkvæmd lag- anna, Hvern þann mann, sem bein lfnis eða óbeinlínis er sklpstjóra bjálplegur með að brjóta lögin, á tafarlaust að reka úr Sjómanna- féiaginu — og hella skipshöfn ef þarf. Ea jafnframt þarf auðvitað að gera algert verkfall við slíkt skip — setja bann á það erlendis og láta ekkert vinna við það hér, og hræðast hvergi þó hvítliðafé- lagið Stefnir komi með byssurnar, skotfærin og brennivfnið og ein- hver skipstjórinn verði gerður að Iögregiustjóra. Crtenð sinskcyti. Khöfn, 8. jaa. írlnndsmálin. Irska þingið, Daii Eirean, hefir samþykt samkomulagsuppkastið með 64 atkv. gegn 57. iiannað að nota gas. Sfmað er frá Washington, að ráðstefnan þar hafi samþykt að banna notkun gass í stríði. Cannes-ráðstefnan, Sfmað er frá Cannes, að ráð- stefna bandamanna þar hafi sam- þykt að halda fjármálastefnu t Genúa og bjóða þangað öllum rfkisstjórnum í Evtópu. Það er opinberfega tilkynt, að bandamenn hafi boðið Sovjet Rússlandi að viðurkenna stjórn þess, ef það viðurkendi skuldirnar, héldi samn- inga, hætti útbreiðslustarfsemi sinni í öðrum löndum. Cannes- ráðstefnan hefir samþykt að veita Þjóðverjum greiðsiufrest á skaða- bótunum 1922; skilyrðin eru þó enn ekki fullráðin, en lfklegast nær tillaga Lloyd George, um að Þjóðverjar greiði 500 miljónir marka 1922, fram að ganga. Daiiy Mail segir, að Lloyd George hafi boðist til þess að gefa Frakklandi eftir 600 milj. stedingspunda, ef Frakkar viljf gefa eftir sömu upphæð af skaða- bótunum sem Þjóðverjar eiga aft greiði. ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.