Alþýðublaðið - 11.01.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.01.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Barnaskólinn í oíium raentuðum löndum er mikið unn!ð að því, áð bæta skól ana, en þó einkum barnaskóiana, því á þeim byggist öll síðari skóla ganga, en þó sérstaklega af því, að aliur alœeoaingur verður að láts sér þá einu skólamentun nægja, sem hann íær á barnaskólum. En hvernig er nú þessu varið hér? Hvað hefir verið unnið hér að endurbótum á barnaskóianum? Eða er hann svo góðnr, að hann þurfi ekki endurbóta við? Þa.ð «r svo langt ttí því, hvér heilvita maður sér, að barnaskólinn er ó- mynd, stendur ekki erlendum skól um á sporði og varla skólum hér f kauptúnum. Það er nú fyrst og fremst, að skólahasið er alt of Iftið, börnunum er hrúgað of mörgum i hvern bekk, og sama stofan notúð fyrir 2—3 deildir. Börnun- um sýnd dáíítil ónærgætni, ef þau koma nokk.ru áður en kensla byrj- ar verða þau að hýma í skóla- garðinum og þar mega þau varla hreyfa sig, syo þau geta ekki haldið á sér hita ef kalt er, ef þau ætla að leita sér skjóls inni, þá eru verðir við allar dyr er varna þeim inngöngc, ef þau koma of seint — þvf þetta ytir ekki undir þau, að koma nógu snemma, — þá eru áyítur og Iægri eink- unnir? Börnunum er skifl í deildir eftir aldri, ea 'ékki gáfum, svo þau gáfaðri komast ekki eins langt og þau gætu, og hinum tornæm- ari ekki sint nóg, svo þau kom- ast heldur ekki eins Iangt og þau gætu, að eins meðal-börnin kom- ast lengst, en kpmast þó ekki eins langt og hægt er, ef lestrar- kenslufyrirkomulag væri. Einkunn- ir eru gefnar eftir kunnáttu barna, en áreiðanlegar eru þær ekki, því hjá sumum kennurum fara þær meir ettir föðurnafni barnsins en kunnáttu. Börnunum er haidið um of að þurrum barnalærdómi er sljóvgar sálina. Lfkamsmentun alt of lftil, og það tem er kent i leikfiœi, en hún kemur að engum notum vegna þsss, að það er als ekkert s skólanum. Áhöld skóians eru lítii og voru svo úr sér gengin í strfðsbyrjun, að þau voru Utt noíhsef, hvað þá heldur núna, þar sem ekkert hefir verið enduraýjað eða bætt við. En það sem er þó verst af öllu er, p.ð oiikið af kenn urunum eru ecgir kenoarar. — Fyrir hálfu öðru ári var Jcbsín ný skólanefnd, í henni voru í meiri hluta jafnaðarmenn og frjálslyndir, Þessi nýja nemd (eða meiri hlut inn) sá hve mikil ómynd baroa skólinn var. Hennar fyrsta verk var'að íá sérlræðing í upþeldismál- nm og tvo úrvals keunara til að rannsaka ástand skólaas og koma með tillögur um það er breyting ar þurfti við, og annað það, aS koma upp baðhúsi, svo að sú iitla leikfimi sem er kend, kæmi að notum. Þegar þetta kom fyrir bæjarstjórn, þá varð borgarstjúra- klikkan óð og uppvæg, — þvf hún hafði ætiast til, að nefndin svæfi, — og gerði alt til þess að hindra, að endurbæturnar næðu fram að ganga, en það tókst henni ekki þá, þvf írjálslyndir og jafa- aðarmenn voru f meiri hluta. En nú vill svo óheppilega til, að for- maður skóianefndar, Sigurður Guð- mundsson, flytur úr bænum, og f sumar, þegar nokkrir bæjarfulltrúar voru fjarverandi, tókst borgarstjóra- klikkunni, að koma Jóni Þorláks- syni f skólanefnd, og hefir hann nú unnið ósleitilega að þvf, að rffa niður þær- endurbætur er nefndin var byrjuð á í fyrra, t. d. hefir honum tekistað komaf veg fyrir, að baðhúsið verði bygt á þessu ári. Það virðiat f fyrstu vera dálítið undarlegt, að borgarstjóra klikkan (auðvaldið), skuli vera á móti endutbótum á barnaskóianum, þvf flestir munu þeir hafa börn sfn f skóianum. En ef betur er athugað, er það mjög eðlilegt. Þeir álíta sér engan hag f því, að almenningur sé vel upplýstur öðru vfsi en í gegnum þeirra stóru dagblöð, með þeim mikla sannleik sem er í þeimll — En hafa svo kennara tii að troða í börnin heima. Að flokka eftir gáfum viija þeir ekki, og er það vei skiijaniegt. Baðhúsi vilja þeir ekki koma upp, af þvf þeir hafa bað heima, en þeir álíta að alþýðubörnin þurfi ekki bað, þó þau vinni meira. Við sjáum nú að auðvaldið hefir gert alt til þess að hindra eadur bætur á skólanum. Það viil hafa sömu óreiðuna á skólanum, og meiri hluti kennaranna (sem eru þó engir kennarar) styðja það af alefii af því þeir vita að stærsta endurbótin á skóianum er að þeir fati frá Auðvaldið veit áð hættu- legasti mótstöðumaður þess er mentuð alþýða. Hér ræðir um mjög' þýðingarmikið mál, þar sem er mentun hinnár uppvaxandi kynslóðar, og þá sérstaklega al þýðunnar. Auðvaldið hefir sýnt: hug sinn til þessa máls með þvf að spilla því á alia vegu Eitt af áhugamiium jafnaðaTmanna um f.'l!an heim er sð bæta sjþyðu- mentunina. Þetta mál, sem svo »íjög snertir alþyðu þessa bæjar, þarf Alþýðuflokkarinn að gang- ast fyrir að komið verði í fram kvæmd sem fyrst. Gamall barnaskblanemandé* Jíýjustu simskeyti. Khöfn, 9. jan. Baudamaunaþrargið. Frétt frá París segir, að Lloyá George vilji láta Bretland ganga f hernaðarsamband við Frakkland til sóknar og varnar (þó einkum til varnar gegn Þjóðver,um) ef Briand forsætisráðherra Frakka vildi samþykkja ensku ráðagerð irnar um éndurteisn Evrópu, Mót- stöðumönnuin Briands þýkir hana. hafa fyigt Lloyd Geó.ge oflengi,. og tala nú um hver eigi að verða eftizmaður haas í forsæústáðherra- stöðunni. Briand hefir boðið Þjóð- verjum þitttöku f Cannes ráðstefn- unci, en þyzka stjóruin hefir skip- að Rathenau formann. nefndar þeirrar er þangað fari. * írlandsmálin. Frá London er sfínað, að það hafi vakið fögnuð mikinn um alt England, að írska þingið hefir samþykt samkomuiagsfrumvarpið. Búist er við að Gríífith taki við stjórn frska fríríkisins einhvern næstu daga. Lenln boðið. Frá Róma er sfmað, að ítaifn- stjórn hafi boðið Lenin þátttökn L Genúafundinum. Kntnrlnknlr. Gunnl. Einarss.. Miðstræti. Sími 693. Vörðnr í Laugavegsapóteki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.