Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 2
n^n............................ 2 Fímmitaid'agur 24. september 1970 □ Eru gleraugun hans Hallgríms í ravminni gler- augan hans Ilallgríms? □ Er víst að íslendingasögur séu ósannar þótt þær &éu ósannaðar? I O Olíumöl á veginn í Svínahraxmi, □ Eru ekki til hraðvirkari vegagerðarvélar en þær sem við notum? □ Við mökuðum með skófln í 10 ár eftir að jarðýtur voru kynniar hér. GVENDUR iSMALI seijdir mér línu öffru siimi: „Blöff og sjón- , varp segja írá þvi aff iundin séu gleraugu séra Hallgríms Péturssonar. Ætti ,nú Guffríffuv Símonardóttir ^aff íá uppreisn , teru sinnar og fávís alþýffa áff hætta áff neína hana Tyi-kja- Guddu, því fyrir ræktarsemi, ' hennar og tryggff eru gleraug- un emi til. ' HEFUR ÞJÓÐIN annarsnpMi 1 ucn tíma hugleitt þaö hvera þátt Gijðríður Simonardóttir átti ,í því að Passíusálmarnir, urðu ,til? La'klega -li'eiiir séra Hallgrímur þurft kyrrð ,og næði til að yrkja þáj .og það næði heáði faann eldii •haft ef Guðríður hfllði ekki vter ið. §lflt-ur foirkur í búskap sem ég: hygg hún hafi yerið, .og séð um búskapinn <bæði úti og inni svo séra Hallgrímur gæti notið næðis við sína iðju. Er nú mál til komið að láta Guðríði njóta sannmælis og leggja niður last- mælin. Hvað segja kv'enréttinda lconur að taka þetta til íhugun- ar? — Gvendur sma!li“. JÁ, ÞAÐ ER ÞETTA með gleraugun hans séra Hallgríms. Lítið veit ég um þau. Ég sá þau í sjónvarpinu, en gat ekki með nokkru móti fengið það út að nokkur vissa væri fyrir ■ því að hann hefði nokkru sinni átt þau, og því síður að hann hlefði smíð að, spangirnar. í fræðimannleg- um athugunum er stundum svo óskaplega enfitt að vita hvað er satt og hvað er logið. í sum- um tilfelluxn eru gerðar afskap- lega háar Icpöfur tpn sannanh’, menn vakna allt.í einu upp.við að eitfchvað sem fram til þpss tíma var haft fyrir satt er kannsk-i þegar öllu jer á botninn hvolft alLs ósannað.. I öðirum tilfellum gera, menn ,sig ánægða með ágizkanir ,og meðjiöndla þær nærfellt eins ,<?g sannindi. NÚ ER TIL UÆMIS í tizku að yefpngja raungildi íslendipga sagna, þær eiga að .vera sltáld- sitapur, og kannski er það rétt, ekki get ég neitt um það sagt. En í minum augum er óravegur fra því að gera sér grein fyr- ir að einhver frasögn sé ósönn- uð yfir í það að vita fyrir víst að hún sé ósönn. Og í sambandi við íslendingasögur sicilst manni meira að segja að forhleifafund ir stuðli .a.m.k.,<ekki að því að af sanna þær. .|jg ydl ,,ekki gera fræðimönnum , upp skoðanir, en hitt er víst að af táli þeirra og s'krifum ,um Xslendingasagnir á síðustu árum h’efur almenningur fremur fengið þá .hugmynd að þeii’ telji þær psannar heldur „€n ósannaðar. Og svo Iieyri ég þ.að líka á umtali, um gieraugu séra Hallgríms að fólk telur isannað að þau hafi verið í eigu sálmaskáldsins .fræga. Ég heyrði hinn merka prófessor aldrei fuU yrða að svo hafi verið. Og ef það er elcbi sannað, er þá ekki fullmikið að tala um þau eins og hans gleraugu? í mínum aug- um er þetta merkur gripur sem sagnir eru um að verið hafi í eigu sálmaskáldsins. Er hægt að kveða sterkar að orði? TYRKJA-GUDDA er ein þeirra persóna sem sagnir heiðra með lasti, eins og Lyga- Mörð, Hallgerði- langbrók og fleiri. Váð hliðina á mikilli og dáðri hetju þarf að vera slcálk- ur, þannig hugsar fólk, t. d. arm ur heiðingi við hliðina á helg- um manni. Ég er Gvendi smala sammála um að rétt sé að láta Guðríði fá uppreisn æru, ekki af því hún hafi hjálpaö séra Hallgrímii, um það veit ég ekki meitt, kannski héfur hún alltaf I vérið að jagast í honum, slflct hefur ekki aðeins þekkzt á sautjándu öld, .heldur beinlínis af’ því hún á sér áreiðanlega málsbætur eins og aðrir, og kannski eru niðrandi sagniir um hana tilhæfulausar. Ég "ihallast helzt að því að þetta hafi verið vænzta kona, * ’ EKKI VEIÍÐUR ÞVÍ neitað að .merkir atbur.ðir.eru að ger- ast i vegamálum. ••Nú er, verið að leggja olíumöl á . langa. veg- arkafla á leiðinni austur fyrir .fjall, e,n fram .tjfl þessa .hafa þjpðvegir é fsiandi' allir yerið malarviegir. .Oliumöiin hefur reynzt vel, þolir. töluyert mikla umferð, en of í luma mvr.ciast holur þá eru þær ..einstakiega vondar, með hvössum -brúnunj Og viðisjárverðar fyrir ökumenn. Seinna verður þessi vegur svo væntanlega malþikaður eða kannski steyptur. Eins er gam- an að hinum ste.vpta vegarspotta ofan við Elliðaár þótt ég í mdk- ALMENNUR ' 1 w. ,._r „ . - I félagsfundur F.U.J. í 1 KÓPAVOGI .... f . vei’öur heldinn að Hraunbraut 18, fimmtu- . daginn 24. sept. (annað fevöld) 'kl. 20,00. í; • I .Fundarefni; 1. Kosning fulltrúa á 24. 'þing S.U.J., || sem haidið verður í Keflavíh um i næstu helgi, 2. önnur mái. Félagar fjöim&rmið. Stjórnin, ......-'' ■ ___ ..ilíli fávísi um verkleg efni fái alls eklci skilið hve langan tíma ,hefur þurft til að leggja svo skamman kafla. Mig ,’angar til að spyrja: Hefur kostnaður þessa vegarspotta verið borinn saman við það sem gerizt er- .lendis? J>arf vegarlagning af •iþessu tæi að taka svona óskap- ,lega langan tima? ÉG HEF HEYRT um y-egar- lagningavélar sem notaðar eru eiiendis og leggja að baki langa kafla á skömmum tíma. I íáyísi minni spyr ég hvort elcki geti eiríhver .upplýst mig um það hyort hiMr stórvirku vélar rnundu eltkí passa vel yið ís- ienzkar aðstæður og hvort vegar lagningin rnundi þá elcici kosta minna. Ég varpa þessu fram af gefnu til'efni, því ég hef á und- anfömum vikum heyrt marga 'Undrasí að ,við skulum ekki hafa tileinkað okkur haðvirkari Viinnubrögð. EÐA ER ÉG tortryggiinn? Eg skal ekki. leggja dóm á það. En ég man svo langt að á íslandi voru eltki til jarðýtur, stórvirk- ar skurðgröfur né aðrar þess konar vinnuvélar. Við lærðum að nota slik tæki með herset- unni á sti’íösárunum. ,En áður , var ekici til ein einasta . jarðýta hér. Það var þó eklci af því að þær hefðu elcki Ver.ið fundnar upp heldur af hinu að íslenzkin verlcfræðingar töldu að þær lientuðu ekki íslenzkum aðstæð um. I .hópi Vestur-Lslendinga sem lcomu hingað 1930 voru menn sem undruðust hve langt við hér héima vorum á eftir í ýmissi verklegri tækni. Mér er vel kunnugt um þetta, því einn þe.irra manna var föðurbróðir minn. Þeir töluðu um jarðýiur se,m þá voru oft kallaðar „cal- erpillar". og á næstu árum tóku fáeinir hérlendir í sama streng, en þeir voru allir draumóra- menn og fáráðlingar að dómi ráðamanna. Fyrir þetta seinlæti og vanafestu mokuðu íslending- ar me.ð slcóflu og óku í hjól- börum og lcerrum í tíu ár til við bótar þar sem mátt hefði nota jarðýtur og önnur stórvírk tælci. Getur þessi saga eldci endurtek ið sig? Er ekki til hraðvirkarí og ódýrari máti að leggja vegi? r MENN VITA ÞAÐ vel gð stór hluti af verði bensínsins á bíl- ana fer t,il vegagerðar, og' þeir óslca að það fé sé yel notað, fari ekki í súginn í milliliðii og ævin-týri og nýtist sem ailra bezt. i l i i i i i I ■IGMS FRYSTIKISTUR IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvæmari matar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — hlífðarkantar á hornum — Ijós í loki — færanlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingú, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" „rautt of iág frysting". — Stærðir Staðgr.yorð Afborg.yerff 145 itr. kr. 16.138.—,Kr 17.555.— -j út + 5 mán. 190 .ltr. kr. 1.9.938.—,kr. 51.530—1 gt .+ .5 mán 285 Itr. kr. 24.900— kr. 26.934 — •; út + 6 mán. 385 itr. ,kr. .29,427— kr. 31800— i gt + 6 mán. 1 I I I I I I I I I I 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.