Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. september 1970 3 Gestur G... ÍÞROTTIR... Framh. bls. 8. | Tré standa blaðlaus og' ber í brekku sinni. Sjórinn skvettist við sker 1 í fjarðarmynni. Ilrollkalt, hrolikalt er mér ' og veröldinni. r . \ \ Ég veit ékki, hvar hatm elur 1 manninn á afmælinu, en hon- um verður árei'ðanlega ekki '• kait þennan milda haustdag. Virúir og fétegar hugsa hlýtt til hans og þakka honum kynni og samfylgd. ' ; 1 Helgi Sæmundsson. SKÓLAMÁL 1 Frh. af bls. 5. un á öU.u námsefni bania- og gagnfræðaskólanna á árunum fram til 1&80. Sérstafcar áætlan ir hafa nú verið gerðair um þær námsgreinai’, sem getið er að ofán, syo og íslenzku. Alþýðubteðið mun skýra nán- ar frá þessum málum, sem fram komu á blaðamannafundinum síðar. Framh. af bls. 9 Guðjón Erlendsson, Fram Pétur Jóakimsson, Haukum Bergur Guðnason, Val Gunnsteinn Skúlason, Val Þórarinn Tyrfingsson, ÍR Ágúst Svavarsson, ÍR Björgvin Björgvinsson, Fram Ólafur Ólafsson, Haukum Sigurður Jóakimsson, Hauk. Örn Halilsteinsson, FH Guðjón Magnússon, Víking Hörður Kristinsson, Ármanni. Erlendar fréttir í morgun Vinnuslys hjá Eimskip □ Vinnuslys yarð; í einum af birgðaskáilum Eimskips i, Reykja víkurhöfn í gær, en það varð. með þeim hætti, að skreiðar- pakki féll á mar.n, sem var við vinnu í skálanum. Maðurinn mun hafa hlotið talsvert högg og einhver meiðsli og var hann fluttur á slysavarðstofuna til aðgerðar. —• AFA-STANGIE Handsmíðað smíðajárn FORNVERJZLUN o g GARDINUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745 Innritun stendur yfir TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík 20345 Kópavogur 38126 Hafnarfjörður 38126 Keflavík 2062 Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík 82122 33222 Dansskóli Iben Sonne Keflavík 1516 Dansskóji Sigvalda Reykjavík 14081 83260 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS <><►0 LSD-sfúdenf handtekinn í Noregi ;Qi Tvítugur bandarískur stúd- ent sem handtekinn var í Osló 13. ágúst eftir að lögreglan fann í mótor-hjóli hans 191 löílu af LSD og 75 grömm af morfíni, var úrskurðaður í áframhald- andi varðhald í dag miðvikudag á rneðan nánari rannsókn fer fram. Eftir handtöku mannsins fund ust 1500 töflur af LSD í íbúð hans í Horten. Mál þetta hefur ■leitt til víðtætorar rannsóknar af hálíu lögreglunnar í Horten og sagði lögregliustjórinn Ivar Sun- det að 10 manns sætu nú inni vegna máls iþessa. Talið er að verðmæti eiturlyfjanna sé um 85.000 norstoar krónur. □ Hópur erlendra blaðamanna kom snerama í gærmorgun með flugvél Rauða krossins frá Am- man ti-1 Beirut. Brezku bteða- mennirnir sem í hópnum voru sögðu að ástandið í hinni striðs- hi-jáðu höfuðborg væri ægilegt. Hundruð handsprengja og skota lentu í Intercontitnental Hótelinu þá sex daga sem blaða mennirnir voru tepptir þar. Sovézkur sjónv-arpsmaðm’ vatr drepinn í þessum skotárásum. Fyrsta kvöldið fór allt rafm'agn og urðu blaðamennimir að Iáts( I sér nægja rís og vatn úr birgða geymslum hótelsins mest adlan tímann sem þeir vora lokaiði'r! inni. Að öðru leyti er börgjn: bæöi rafmagns. og vatnslaus. Á fimmtudag tóku jórdanSkh? hermenn fimmtu og sjöttu hæ(S •hótelsins sem þeir hafa nota|> ; sem skotstöðvar. Er bteðainenni ; irnir yfirgáfu hótelið í gær- kvöld virtist all’t með kyrrura 'í kjörum, en þéttur reykjiarmökk , ur grúfir yfir borginni. Einn hinna brezku blaðamanna úr hópnum sagði að Hussein kon- ungur hafd sent úrvalssveitin sinar til að leita iað 'hinum 54 fktgfarþegum sem paliStínskir skæruliðar halda ennþá í gí&l- ingu. — ' Bifreið yðar er vel tryggð hjá okkur Vi5 viljum benda bifreiðaeigendum á eftirtaldar tryggingar og þjónuslu hjá Samuinnulryggingum: OÁbyrgðartrygging Bónuskerfið hefur sparað bifreiða- eigendum milljónir króna frá þvi að Samvinnutryggingar beittu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að 60% afslátt af iogjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið iðgjaldsfrítt. ®Kaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%, ef þifreið er tjónlaus i eitt ár. — Auk þess lækka iðgjöld verulega, ef sjálfs- ábyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin í hverju tjóni. ®Há!f-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850,00 á ári. OÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkutrygging fyrir ökumenn og farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjald kr. 250,00 á ári. ©Akstur i úttöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fengið alþjóðlegt tryggingar- skírteini „Green Card“, et þeir ætla utan með bifreiðir, án aukagjalds. ®10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið í 10 ár hjá Samvinnutryggingum og aldrei lent i bótaskyldu tjóni, hljóta heiðursmerki og eru gjaldfríir ellefta árið. Hafa samtais á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlotið þessi verðlaun. 1. mai sl. fengu 225 þifreiða- eigendur fritt iðgjald og námu brúttóiðgjöld þeirra kr. 1.148.100,00. OTekjuafgangur Unnt hefur verið að greiða tekju- afgang af bifreiðatryggingum sex sinnum á liðnum árum. Samtals nemur greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá þvi 1949. ®Þegar tjón verSur Alt kapp er lagt á fljótt og sann- gjarnt uppgjör tjóna. Samvinnu- tryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem leiðbeina um viðgerðir og endurbætur. Tryggið bifreið yðar þar sem öruggast og hagkvæmast er að tryggja. SAMVirVNUTRYGGirVGAR ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 r " T——Blll' IIWf'flftfMHMIMI iM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.