Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 24 sfeptember 1970 Guðmundur Harfeinsson: OSOMINN ÖSKJUHLÍ - jákvæð eða neikvæð gagnrýni! □ í Al.þýðublaðinu þriðjudag Lnjn' 15. septembér birtíst all- löng' grein með stórri fyrirsögn og stórri og fallegri mvnd frá Óíírjuhliðinni. Væri myndin í ; látum, væri hún að sjálfsögðu ennþá miMu fallégri, ern hún r fiýnir eági að síður greinilega . i grásfcumikinn „lággróður“ í - skjóli við bergfurubrúska, og •’ Ihftav'eitugeymana trjónandi í j bafcsýn. i Puntstráin, skjólstæðingar fi futyrbrúskanna, teygja úr sér og f kinka kolli, kannski eilítið döp ! ur í bragði, þvi að haustið nálg- ast og þau visna og deyja, en Éurubrúskarnir haldast hvann- grænir allan veturinn, hvernig sesm viðrar. Æ’að leynir sér ekki, að höf- j. undur grteinarinnar. Gestur Guð j fLnnsson, er mikiil unnandi : Oskjuhlíðarinnar, og vel sé hon- um fyrir það. En hann virðist j. vera fremur óvinveittur skóg- ; radkt yfMeitt („út af fyrir sig ] þyikist ég ekki vera meiri fjg.nd maður skógræktar á Xslandi en il gengur og gerist“, segir hann). ji °S hilýtur grein hans að skoð- j ast í því Ijósi. Tímarnir breytasí og menn- •• áratír' með. Þegar ég var lítill ji dnengur, var það .stónuðburður •f fyrir okkur Reykjavíkurbörn að j! fá að fara í berjamó suður í : ÖskjuJilið. -Hætt er 'við að Þórði ; á Sæbóli hefði ekki þótt sá ;■ berjamói á marga fiska, en börn eru nægjusöm. „vinur vors og blóma“, enda uppalinn í þeim anda. Það kom þó ©kki í veg fýrir að hann yrði mikill áhugamaður tum s-kóg- rækt og „skógræktartrúboði“. Það kom í hlut Skógræktar- félags Reykýavíkur og fram- kvæmdastjóra þess félags Ein- ars G. E. Sæmimdsen, að heíja skógrækt á þessum stað, og hef- ur því verið haldið áfram á hverju ári síðan með furðu góð um árangri, að dómi „skógrækt artrúboða." sígrsena gróður, eins og stefnt er að). Slíkur skógur á ekiki að þurfa að kæfa eða kaffæra ■undirgróður, þótt .sjálfeagt megi gera táð fyrir að jurtasamfélag- ið breytist eitthvað við það a§. svæðið breytist úr berangri í skóglendi. Nú ífara strákar suður í Öskju hlið í indíánaleiki innan um grjót og græna skóga og ,,ótal herserkjagötur‘‘ sem „skógrækt- artrúboðið“ hefur „afsikræmt" Öákjuhlíðina með, en „venju- legt fólk er farið að sniðganga þann hluta staðarins, sem verst er leikinn". Eitthvað á þessa 3eið segir Gestdr Guðfinnsson, og sitthvað fleira í likuwi dúr. T>að var Valtýr heiíinn Stef- ánsson ritstjóri. sem átti frum- kvæði að jbví að haifist fhr handa um skógrækt í Öskjuhlíðinni fyr ir um það bil aldarfjórðungi. Kann sleit ekki barnsskónum í Reykjavík .fremur en Gestur Guð finnsson, en hann var visstiiega ■Gestur Guðifinnsson fullyrð- ir að „það f jölskrúðuga og merki lega jurtasamifélag sem fyrir er í ÖskjuMíðinni muni fljótlega kaffærast í barrskóginum“, og að a. m. k. 120—130 tegunda jurt.a, sumar 'harla fágætar, bíði ekkert nema tortimingin. Slík örvæntingaróp ábyrgs blaða- man.ns og náttúruunnanda (að vissu m.arki) má að sjálfsögðu ekki láía sem vind um eyrun þjóta, jafnvel þótt þau séu í meira lagi öfgafull. Það er n.ú svo með skógrækt á skóglausu land.i, að nauðsyn- legt er að gróðursetja plöntur með stultu millibili, svo að þær veiti hver annari skjól, en grisja síðan, þegar plönturnar hafa náð nokkurri hæð, og auðviitað gildir þetta ekiki síður um skóg, sem ætlað er að vera til feg- urðar og yndisauka en um skóg, sem fyrst og fremst er ætiað að vera til nytja. Trjágróðurinn í Öskjuhlíðirini er nú sumstaðar kominn á það vaxtarstig', að þörf er á grisjum, en einnig það þarf að gerast með varúð. Þeir sem að skógræktónni í ÖskjuWáð standa telja^ að skóg- urinn, s:em þar er smátt og smátt að myndast, verði, er fram líða stundir, til fegurðar og yndis- auka, og sé jafnvel að verða það. (Fyrir tveimur-iþr'emur ár- um að vetrarlagi veit'ti ég því at’hygii frá mínum heimaslóð- um, en ég á heima suður við Skerjafjörð, sunnan flug.vallar, að bvanngræinn flekikur blasti v.ið upp úr snjónum í suðvest- anverðri Öskjuhliðinni. Ég er vissulega elvki einn um að telja þetta tíd prýði á ÖgkjuhlíðinrLi og vona að flekkurinn steókki og verði að stórri briéiðu, en þó með lauftrjám in,nan um hinn Gestur Guðfinnsson virðist muna býsna langt aftur í tím- an.n, og blýtt er honum til grjóts ins i Öskjuhlíðinni. Hann talar um „ajldagamla og viðkunnan- laga áferð þess, sem hefur verið að myndast í mismunandi lofts- lagi og veðrum áriþúsundanna“, og „lággróður, sem þarna hefur verið að n«ma land allar götur frá isal.darSokum“. En ^ hvernig var þarna jimhorfs, Gestur, fyr- ir svo serri elilefu hundruð ár- um? Ari fróði segir, að þá hafi ísland verið víði vaxið milli fjalls og fjöru. Þrátt fyrir öfga, mætti Al- þýðublaðsgrein Gests Guðfinns- sonar og myndin sem prýddi grein hans gjarnan verða hvatn ing til þess að haga störfum við skógræktina í Öskjuhlíð af smekkvísi og gæta þess ávallt, að trjágróðurinn skýli grösum, lyngi og blómum, en skemmi .ekki. — Guöhiundur Marteinsson. HUGSJÓN ekógræíkt'ar er ekki ný á íslandi. Fyrir rösk- um 130 ámm kvað Jónas Hallgrímsson, skáldið og nátt- úrufræðin.gurinn, þessar fleygu Ijóðlínur; Sveinbjörn Sigurjónsson „Fagur er dalur og fyllist skógi, frjálsir menn, þegar aldir renna.“ En nú kveður nokkuð við annan tón: „Það er verið áð eyðileggja Öskjuhlíðina. Skóg- ræktartrúboðið hefur lagt und- ir sig staðinn . . Þannig hefst grein Gests Guðfinns- sonar í Alþýðublaðinu 15. sept. Síðan lýsir höfundur þvi í löngu og snjöllu máli, hvern- ig „skemmdiarverikin og nátt- úruspjöllin" séu þai’ í fuUum gángi. Verið sé að „kaffæra alilt í trjárækt, aðallega barr- viði.“ HLÍÐII HÆTT Fleira angrar þó grein’arhöf- und. Út yfir tekur, að „jafn- framt hefur verið hafizt handa um gangstígagerð, grjótinu bylt og umsnúið.11 Komnar eru „ótal berserkjagötur um hiíð- irna þvers og kruss.“ Þriðj a og alvarlegasta á- hvggjuefni höfundar er það, að hið „merkilega og fjölskrúð- uga jurtasamfelag, sem fyrir er . . . mun bráðlega kaffær- ast í barrsikóginum.“ Þess „bíður ekkert nema tortím- ‘i)ngin.“ —' Hættulegir menn ■þessir skógræktarbrúboðar! Höfundur sér þó hilla und- ir örlitl'a von til bjargar, „ef snarlega væri við brugðið og ráðizt gegn ósómanum . . .“ gróðursetning trjáplaína á Öskjuhlíð ,'s'töðvuð „að Ifulilu og öllu.“ Svo mör'g voru þau orð. Þetta er kjarni málsins. Ummæli höfundar eru svo furðuleg, að freistandi er að álytóta, að hann sé lítt kunnur á Öskrjuhlíð og hafi illa fylgzt með sögu hennar síðasta ald- arfjórðung. Eða býr hér að bafci einstrengingslegt viðhorf þeirra skógfælnu ifurðúfuglai, sem þola ekki að heyra á trjá- rækt minnzt, all'lra sízt barr- viða? Veira má iað Öskjúhliðin hafi nokkuð fram yfir síðustu alda- mót verið snoðlík þvi, sém hún var á dögum Ingólfs land- námsmanns að gróðurfará, nema hvað kollur hennar var lörrgu blásdnn og ber, birki- tójarr, sem væntamlega hefur pa-ýtt hlíðina, löngu horfiið, en giróður ailur kyrkingslegur og rótnagaður af ágangi búfj ár eins og annai’s staðar í ná- grenni þéttbýlis. Að öðru leyti mun gróðuriar Öskjuhliðar hafa verið nokkurn veginn hið sam.a sem annarr.a holta í ná- grenni bæjarins. A árunum 1914—16, þegar hafinargerð Reykjavíkur stóð sem hæst, lagði mannskepnan fyi’ít hirjúfa hönd á þessa listasmið náttúrunn’ar. Grjót var sprengt í stórum stíl úr norðurhlið Öskjuhlíðar. Eftir stóð g'apandi sár. Upprunaleg- ur svipur hliðarinnar rofinn, Á styrjaldararunum 1940— 45 var Öskjuhlið hernaðar- svæði, giírt óhu'gnanaegum gaddavírsflækjum. Þar voru lagðir vegir, herskálar reistir á steyptum pöllum, vixki gerð, djúpar gjár sprengdar fyrir oliugeyma, grjótnám mikið til flug' kostl ust ' og b ar. Oí tæpl inna bil £ ísilan því svip mér einh' kunr uriríl um hern Þa m hug£ að e setja inmi. Agn, flugJ Hafi stari við. hlíði væn trjác ■. ■ s lil B ■ Viija mesin ábreytfa Oskjuhlíð... .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.