Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.09.1970, Blaðsíða 8
é Fimmtu'dagur 24. seþtember 1970 í ■15 iti )j ÞJOÐLEIKHUSIÐ EFTIRLITSMAÐURINN eftir Nikolai Gogol. Þýffantli: Sigurður Grímsson. Leikmyiid: Birgir Engilberts. Leikstj.: Brynja Benediktsdóttir. FRUMSÝNING fimmtudag 24. sept. kl. 20. Önnur sýning laugardag kl. 20 kl. 20. ÞriSja sýning sunnudag kl. 20 kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 13.15 t Ii20. — Sími 1-1200. REYKJAYÍKIIlO KRISTNIHALDIÐ í kvöld — Uppseft KRISTNIHALDIÐ föstudag — Uppselt JÖRUNDUR latfgardag KRISTNIHALDID sunnudag — Uppselt. KRISTNIHALDIÐ miffvikudag. ASgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá fcl. 14. Sfmi 13191. Síml 1893^ SKASStÐ TAMlÐ (Tht Tamlng of The Shrew) Isltnzkur ttxtl Htimsfræg ný amerísk stórmynd I Technicolor og Panavision með hfn um heimsfrægu leikurum og verB- bunahöfum Elizabeth Tayfor Richard Burton Leikstjóri: Franco Zeffirelll. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar TO SIR WITH LOVE Þessi vinsæla kvikmynd með Sidney Potier. Sýnd kl. 5 og 7, íslenzkur texti. Siðasta sinn Háskólabíó Slml 22140 TÖFRASNEKKJAN OG FRÆKNIR FEÐGAR (The magic Christian) Sprengttlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. íslenzkur texti Aðalhlutverk , Peter Seller Ringb Starr h Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið y metaðsókn enda er leikur þeirra Prter Sellers og Ringo Starr ógleym anlegur. Laugarásbío Slml 381‘if Dðnsk litmynd, gerð eftir sam- nefndri ástarsögu Agnar Mykle's ( íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tónabío Sfml 31182 — ÍSLENZKUR TEXTI — SJÖ HETJUR MEÐ BYSSUR („Guns of the Magnificent Seven") Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Pana- vision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævin- týr Þeirra. George Kennedy James Whitmore Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbío Sími 50249 ALVARES KELLY Hörkuspennandi amerísk mynd í lit- um og með fslenzkum texta um ævintýramanninn Alvares Kelly. William Holden Richard Widmark Sýnd kl. 9. Kópavogsbíó NEVADASMITH Vfðfræg hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum með Steve McQueen f aðalhlutverki. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SEXTUGUR í DAG: Gestur Guðfínnsson □' -MIG sétur hlj óðan þegar hringt eii’ í iuig og ég beðinn að fara nokkrum orðum um Gest' Guðfmnsson sextugan. Á sliku átti ég álls ekki von. Samt mun þetta staðreynd. Sigvaldi Hjálmarsson sagði um Gest fyrir tíu árum, að hann hefði ekkert bréytzt þau frílega þrettán áí, sem þeir höfðu þá starfað saman á Alþýðublað- inu. Mér kemur sú ályktun sízt á óvart. Gestur er enn eins og hann var, þegar ég sá hann ffyrst 1945 nýkominn úr átthög- um sínum vestur í Dölum. Raunar átti hann við l'asleika að siriða fyrír nokki-um - árum, en honum hetfur tefcizt að vinna bug á honum að ka!Ma með reglusemi óg heilbrigðu l'íferni, Gleði sína og lífswautn þurfti hann hins vegar ékki að end- urheimta eins og táp og þrek. Gestur hefur alltaf verið léttur í limd, þrátt fyrir hæglæti sitt, og jafnan unað því vel að vera tiL ' Gestur Guðfinnsson er DaTa- maðúr að aétt og uppmna, fædd- ist 24. september 1910 í Litlaú Ga'ltardal á Fellsströnd, sonur Guðfinns Jóns Bjömssonar bónda þar og konu hans, Sigur- bjaigar Guðbrandsdóttur. Gest- ur varð áð láta sér nægja bamaíræðslu þeírra tímá, en hefur orðið sér úti um prýði- lega menntun með söál'fsnámi. Stundaði hann kennslu í átt- högum sínum nokkur ár, en tók við búi af föður sínum 1933 og bjó í Dölum véstur áratug, fyrst í Litla-GaTtard'áí, síðar á Ormsstöðum. Komst Gestur brátt til mannvirðinga, enda félagslyndur. Var hann formað- ur ungmennafélagsins Vonar á Fellsströnd 1936—1943, en gerðist 1937 oddviti sveitar sinnar og gegndi þeim starfa til 1942. Má af því ráða, að hann hafi þótt liðtækur strax á ungum aldri. Gestur fluttist tii Reykjavíkur 1943 og réðst tveim ámm síðai- í þjónustu VEUUM ÍSLENZICT-/MV ISLENZKAN IÐNAÐ UwJ/ Aiþýðubiaðsins, en þvi vinnur hann enn. Var hann lengi af- greiðslustjóri, en síðar blaða- maður. Gestur Guðfinnsson er ágæt- lega ritfær, enda skáld. Hefur hann gefið út tvær ljóðabækur, ,,Þenkingar“ og „Lék ég mér í túni“. Kvæði hans vitna um æma rímléikini, en úrslitum ræður þó, hvað Gestur ér skemmti'lega Úugkvæmur og einlægur, hvort heldur hann greinir skoðanir éða túLkar náttúmskyn. Hann er róttækur og gerist iðulega djarfmæltur, þó að hann stilli vel skap sitt. Bezt líður honum samt við „náttúrunnar stóra, heita hjarta“ eins og sýsTungi hans, Jakob Jóh. Smári, kemst að orði. Gestur ef maður víðföruil og þekkir öræfi eigi siður en mannabyggðiir um gervalilt frón. Ætla ég hann næsta fjöl- fróðan um land sitt á öilum árstíðum, enda þykja leiðalýs- ingar hans í útvairpi atfbragð. Ég tel og engum vafa bundið, VEUUM ÍSLENZKT-/MV ÍSLENZKAN IÐNAÐ UM að hann sé nýtur blaðamaður. Mér fannst Gestur einna rit- færastur af okkur á Alþýðú- blaðinu í gamla daga, þegar hann var 'afgreiðslustjóri. Auk þess var hægt að trúa honum fyrir prófarikailestri öðrum fremur. Gestur Guðfinnsson er svo vandvirkur og samvizkuéamur, að hann vinnur hvert starf af kostgæfni. Hann er hógvær og jafnvel feiminn, en eigi að síð- ur kiminn og glettinn og hvérs manns hugljúfi. Er á orði haft, hvað hann sé traustur og úr- ræðagóður faraa'stjóri. Trúi ég því saninarlega, en get um það borið, hvað gaman er ,að slást í fylgd méð honum um Ijóðar Töhd. Gestur er vandlátur og gagnrýninn á iskáldskap, en jafnframt hrifnæmui’ og glögg- ur á sérkenni. Hann nemur snjöll og fögur kvæði bæði með heilanum og hjartanu. Gestur ann Lrienzkri tungu, bókménntum og sögú. Hann hefur ræktað máTfar sitt eins bg snotur bóndi ávöxt í garði. Sagan er hohum ekki aðeins þjóðminjasaifn heldui’ og liifandi veruléiki. Hann man fortíðina og lifir nútímann. Gestur Guðfinnsson ér mun líkari Kolskeggi en Gunnari. Þó svipáx honum svo til Gunn- ars, að hann hefur .aldrei kvatt „hlíðina“. Reykjavik varð hon- um ekki Mikligarður. Gestur á enn heima við Breiðáfjörð, þó að h'ann sé á manntali í höfuð- borginni. Hann er ménntaður, iistrænn og fofvitinn sveita- maðúr í kaupstaðarferð. Gestur kveður svó í ljóði, sem hnnn néfnir ITaust- 1 Váleg er veffurátt og vindagari, loftið haustlegt og hrátt meff skýjafari. I.ítil blóm eiga bágt í engu vari. I 1 Framhald á bls. 3. VÉUUM ÍSLENZKT-/!^K ÍSLENZKAN IDNAðUmJ/ * •. & ViS v< íljum músA :: ; | það borgar sig t i runtal - OFNAR H/F. ■ 1 Síðumúla 27 . Réykjavík —J Símar 3-í 15-55 og 3-42-00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.