Alþýðublaðið - 24.09.1970, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 24.09.1970, Qupperneq 9
Ritstjóri: örn Eiðsson. Reykjavíkurmótið í handbolta að hefjast 25. Meistaramót fteykjavík- ur verður haldið dagana 27. sept. — 5. des. í mótinu munu taka þátt 8 félög sem senda samtals 57 flokka til keppni og er áætlað að keppendur í mót- inu muni verða hátt á sjö- ÍR UR KEPPNIS- FERÐ □ í ,síðustu viu kom meist- araflokkur ÍR í handbolta úr keppnisferð .um Norðurlönd, þar sem þeir léku fimm leiki, tvo í Dan,mörku. tvo í Svíþjóð og einn í Finnlandi. Þar léku þeir meðal annars við sænsku meistarana, Drott, sem hingað koma í næstu viku. ÍR-ingar unnu einn leik en töpuðu fjóriim og var saman- lögð' markatala 131:101. Fyrsl lékiji ÍR-ingar við danska liðið Æfterslægten í Kaup- mannahufn, en það er eitt al- sterkasta lið Dana. Þeim. tókst að halda ágætri stöðu fram und ir lokin, og er 12 mínútur voru eftir var staðan 24:22 Dönum í vil. En undir lckin náðu Dan- ir yifirhöndinni og sigruðu 35:26. Næsti leikur var daginn eftir í Svíþjóð, og léku þá ÍR-ingar við Svíþjóðarmeistarana Drott, sem hingað koma bráðleg.a. Sví- [unum veittist auðvelt að halda yfirhurði.m allan leikinn út. Eftir 10 mín. var staðan 9:2 þeim í vil, og leiknum lauk með sigri Drott, 31:21. Þriðji leikurinn var svo næsta dag, 8. sept, í Helsinki, — þar ]éku ÍR-ingar við tfinnstou Vík- ingana. Þá var leikfþreytu nokk- uð tfarið að gætað og Finnarnir unnu með 30 mörkum gegn 21. Fram til 12. sept. tóku ÍR-ing ar sér hvíld, en þá kepptu þeir vi'i Holte, sem er gott 2. deíldar lið í Kaupmannahöfn, og þann leik unn.u. ÍR-ingar, 18:14. Dag- inn eftir héldlui þeir til Gauta- horgar þar sem þeir léku við Vastra-Frölunda, sem er mjög gott 1. deildarlið. Þar stóðu ÍR- ingar sig allbærilega, hélþu nokk xið jafnri stöðu lengf framan af, en Svíarnir unnu leikinn með 21 marki gegn 15. — unda hundrað. í þessu móti mun Knatt- spyrnufélag Se'l'ás ög Árbæjar- hverfis „Fylkir“ í -fyrsta sinn, taka þátt í Reykjaivíkurmóti sem fullgildtir aðili og sendir félagið til keppni 3. og 4. fl. □ I gær var dregið um hvaða lið leika saman í 1. umfterð Bik arkeppni KSÍ, en samkvæmt nýjum lögum um keppnina lejka nú 12 lið til úrslita eftir að svæðabundinni forkeppni er lokið. Fyrstu fjórir leikirnir verða þessir: 1. ÍBV og ÍBA 2. KS eða Völsungar leika á Siiglufirði, sigunvegarinn úr iþeim leík lieikur við Þrótt frá Neskaupstað, og það lið sem sigrar leiikur í 1. umferð við Val. 3. Breiðabliik leða Selfoss gegn Hauk.um eða Ármanni. 4. Víkingur og Fram. Þessi fjögur lið sit.ja hjá: KR, ÍBK, ÍA og Hörður, ísafirði. Þessi lið sitja hjá en leika síðan sem hér segir: Sigunvegari úr leik 4. gegn Herði. Sigurvegari úr lei'k 1. g:egn ÍA. Fimmtudagur 24. sept. Hafnarfjarðarv. — Lm 4. fl. — Haukar: Fylkir kl. 18,00. Laugardagur 26. sept. KÍ. 14: ísafjörður — 2. deild — ÍBÍ; Breiðablik. Kl. 16: Selfossvöllur — 2. deild — Selfoss: FH Kl. 15,30; Melavöllui* — Bik- ark. 1. fl. — Ármamn: ÍBK. Kl. 16: Vestmannaeyj'ar — Lm. 3. fl. — ÍBK ; Víkingur. Kl. 17: Vialsvöllur - Lm. 4. fl. — ÍBV. : Reynir, Kl. 14; Þróttarvöllúr -— Hm. karla og 2. og 3. fl. kvenna. Eins og getið er um mun mótið standa yfir til 5. des. nk. en keppni í m.fl. karla mun ljúka 15. nóv. Á þessu éu’i var eins og kunn ugt er íþróttahúsið Hálogaland rifið og af þeim sö'kum hafa skapast nokkur vandræði í sam bandi vi'ð yngstu flokkana. Til lausnar á þeim vanda hefur ver ið ákveðið að reyna að leika 2 leiki samtímis þvert yfir salinn í Laugai’dals'höilinni. — Þeitta leikfyrirkomulag verð- ur reynt í 3. og 4. fl. karla og 2. og 3. flokki kvenna. Siguinregari úr leik 3. gegn KR. ÍBK geg'n sigurvegara úr leik 2. Þau lið. sem talin voru á und. an leika á heimavelli, svo einiung is einn leikur' í fyrstu umferð fer fram í R'eykjavík, leikur Víkings og Fram. Verður þessi tikarkeppni því nokkuð kostnað arsöm vegna ferðalaga. — 3. fl. A-Þróttur : Valur. KL 15,r5: Þróttairvöllur — Hm 4. fl. A-Þróttur ; Valur. Kl. 16:15: Þróttarvöll-ur — Hm 4. fl. B-Þróttur : Valur. Sunnudagur 27. sept. Kl. 14: Melavöllur — 1. deild — .Valur : ÍBK. Kl. 15,45; Melavöllur — Lm 4. fl. Fram : ÍBV Kl. 16,45 Mélavöllur — Bikar- keppni 1. fl. — KR : Ví'k. Kl. 16; Akureyri — Bikar- . k. 2. fl. — Þór : FH Kl. 14: HafnarfjaFðarv. — Bik- ark. — Haukar ; Ármiamn LANDSLIÐIÐ KEPPIR í KVÖLD □ Að loknum úrslitaleik í ihauátmóti mieistaraflokks kvenna .í handknattlei'k, sem. er milli Fram og. Vails og hefst kl. 20 í íþróUahúsinu á Seltjarnar- nesi, leikur landslið karla sinn fyrsta leik á þessu keppnisári, gegn liði, sem Pétur Bjai’nason og Reynir Ólafsson hafa valið. Landsliðið verður þannig sfcip- að: Emil Karlsson, KR Birgir Finnibogason, FH 'Axel Axelsson,- Fram Einar Magnússon, Víking Bjarni Jónsson, Val Ólafur Jónsson, Val Páll Björgvinsson, Víking Viðar Símonarson, Haukum Geir Hallsi'einsson, FH Auðunn Óskarsson, FH Stafán Jónsson, Haukum Si'gurbergur Sigsteinsson, Fr. Lið þeirra Péturs og Reynis er þannig: Kl. 16: Vestmannaeyjar — Lm 3. fl. — ÍBV : ÍBK. (FrarmFylkir í 4. fl. frestað) Mánudagur 28. sept. Ki. 17,30 Melavöllur — Rm 2. fl. A (úrslit) - KR : Vik- ingur. Þriðjudagúr 29. sept. Kl. 17: MelavöHur — Lm. 5. fl. — Valux : Þróttur Miðvikudagur 30. sept. Kl. 17,30 Laugardaisvöllur — Evrópubikar — ÍBK : Everton. Bikarkeppni KSÍ Frarnhald á bls. 3. Breytingar á leikjum Álan Ball meiddur - Martin Peters var fyrirliðl enska deildarliðsins, sem sfgraði írska deildarliðið í gærkvöidi, 5:0 □ Urvalsiið ensku deildalið- anna sigraði í gær úrvalsli® þeirra frsku, með fimm níörk- um gegn engu. Fyrirliði enska liðsins, Aian'Ball, vár meiddur ög gat því ekki képpt'með, en í hans stað kom Martin Petars, s'em skoraði fyrsta markið, og átti þátt í þr.em öðrum. Tony Brown (West Brom), sem kom í stað Ians Moore, sem fór meiddur af velli f fyrri»-háif leiik, skoraði eitt mark, Jeft Asíle (West Brom) skoraði tvö og Kevin Hector (Derby) eitL Altf Ramsey varð að skipta umsjö af þeim ellefu, sem haran' hafði upphafl'ega walið í 'liðið. ÍA tapaði 0:6 □ Ísl:en2’k knattspyrnulið sækja ekki stóra Siigra úr leikj- úm sínum við erlend lið þessa stundina. Kefllvíkingar, Akui-eyr ingar og nú síðast. Akurnesing- ar hafa . tapað sínum leikjum m'eð miklum mun, en í gær- kvöldi var það hollenzka. liðið Sparta, sem si'graði ÍA í Evrópu keppni meistaraliða, 6:0. Skagaliðið lék varnarleik aA an tímann og tækifærin vox’ii þar af leiðandi lítil og fá.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.