Alþýðublaðið - 01.10.1970, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 01.10.1970, Qupperneq 6
6 Fimmtudagur 1. október 1970 r",,; sprungugos athyglisverðust -segja fimm sovézkir jarðfræðingar, sem starfað hafa við rannsóknir hérlendis gndanfarið ' □ Hópur fimm sovézkra jarð- fræðinga frá visindaakadcmí- unnJ í Moskvu hefur undanfarn- aé vikur dvalið hér á landi við jaiSðfræðilegar rannsóknir og at- huganir. Hafa þeir farið víða um land og haft samstarf við ís- lenzka vísindamenn. A fundá með fréttamönnum * s. I; mánudag skýrðu fimmmenn ingarnir frá dvöl sinni hérlend- is,; sem þeir sögðust mjög ánægð ir með, enda væri margt í ís- ienzkri jarðsögu, sem unnt væri einungis að rannsaka hér, en gaefi svör við spurningum um •myndun jarðlaga víða í heim- inum. Einkum beindist áhugi •þeirra að Tjömáslögun um, én þar er að finna séfstæð lög: með leifum lindýra ganialla tíma. L.ög þessi mýnda glöggan þver- slcurð þróunar jarðlaga, og sam- svönjn þeirra er ekki að finna annars staðar á norðurhveli jafð TROLOFUNARHRIHGAR Flióf afgréiSsls Sendum gegn póstkrfSftoi HUÐML ÞORSTEINSSpH guílsmiSur Baníástrætí ll, ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Elríksgötu 19 - Sími 21290 ar. Þá kváðu þeir ísland vera land lifandi el-dfjalla, og þótt eld fjöll væri vfða að finna í Sovét ríkjunum, þá htefðu þejr mikið gagn af að rannsaka hin sér- stæðu sprungugos íslands. ■i ■ j Jarðfræðingarnir skiptu nokk uð með sér störfum við athugan ir s'ínar, og unnu þeir dr. V. I. Kononov og dr. B. G. PoLak einkum að rannsóknum á sam- bandi milli eldfjallastarfsérhi og jarðhita. Dr. j. B. Gladenkov starfaði aðaí'lega að rannsóknum og töku sýna úr Tjörneslögun- um, og þair dr. J. A. Lavrnechin, fyrirliði hópsins, og dr. A. R. Geptnez unn'ú aðallega að rann sóknum á byggingu jarðlaga, sem hafa myndazt á þurrlendi í eldgosum síðari tíma. Sovézku jarðfræðingarnir báru mikáð lof á íslenzka starfs- bræður sína, og kváðu mörg rit verka þeirra ein hin beztu sem völ væri á. Sjóifir hefðu þeir kvnnt sér fyrir löngu öll fræði- rit íslenzkra v'sir.damanna um þessi efni, sem þeir hefðu kom- izt yfir. Kváðust þeir mundu senda íslenzkum vfsindamönnum strax bráðabirgðayfirlit yfir rannsókn ir sínar, en starfinu yrði haldið áfram á rannsóknarstofum er heim kæmi, og lokaniðurstöður rannsókna þeirra hér á íslandi yrðu svo birtar og sendar hing- að. .Aðspurður um hættu á .kóln- andi veðurfari hér á landi næstu ár og áratugi, kvað dr. Lavrne- chin okkur ekki þurfa að hafa neinar áhyggjur. Jöklarannsókn ir síðustu 30— 40 árin sýndu að jöklar héldu áfram að skreppa saman-, og breyting þar á væri ekki fyrirsjáanleg. Fimmmenniingarnir báru að lokum fram þakklæti til allra þeirra, sem aðstoð hafa veitt til ferðarinnar, en einkum til þeirra íslenzku vísindamanna, sem þeir hefðu haft samskipti við. — Q Með nýkomnu blaði af Sön- dags BT, fylgir sérprentaður bæklingur sem nefnist — Staf- róf barnalæknisins. — þetta er ifróSlegt rit, mieð ýmsum þarf- legum upplýsingum um hvern- ig verndá mó ,börn frá hinum algengu slysum í heimahúsum og á götum úti. Hvernig aðstand endur geta hjálpað þegar slys ber að höndum — meðan beð- ið er eftir lækni, og nákvæmar lupplýsingar ,um meðhöndlun vjð ýmsum algengum kvillum cg barnasjúkdúmum. Algengustu slys eru talin stafa alf ónógum varúðarráðstóf- unum með beitta hluti, hreinsi- iefni, eiturefni', eldspýtur, glugga og svalir. Helmingur smábarnaslysa verða í eldliús- inu, sem segja má að .sé hætca- iegasti staður íhúðarinnar. Tek- ið ef fram áð gæta beri sérstak- liega að handföng og sköft á pott'um og pönnum snúi annað hvert til- hiiða eða að veggnum bak við eidavélina. Að barnið dragi ekki niður dúkinn á borð- inu með öllu sem á því er og að þau séu aldrei Látip ein við XipFiþvotta eða þvöttavél. Að all- ar ístungur fyrir ráfmagnsáhöld séu öruggar. Að ekki sé meira en siö cm. bil milli rimiana á barnarúminu, svo barnið troði ekki líkamanrj.m í gegri og hangi síðan fast á höíðinu. Varast bcr a.ð hafa plastpoka éða plast stykki þar sem bam getur náð til þess. iþví mörg dauðaslys Ihafa orðið af þeirra völdum. Þá er einnig varað við áð hafa laus plaststykki sem lilíf í barna- rúmi. Barn skal aldrei skilið fæða. eftir eitt í baði. Reyna ber að koma Varast skal að leyfa barnj að ‘fierrma í skiining um h\ hlaupa rr eð leikfang í munnin- Það á að !haga sér á götu: um, því fall orsakar brotnar — lengi býr að fyrstu ge tennur. Bogi og örvar eru ekki en _er fyrat Þef?ar ba barnáieikföng. Þá er bent á að 10—12 úra sem fyllilega er veski og náttborð séu ekki að treysta því í ámferðinr geymsla fyrir lyfjaglös og inni- þá er h.ugsuriin farin að hald öskubakka sé hættuieg með gerðunum. •*»**»*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.