Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 2. október 1970 3 Hótaöi öllu illu... Framhald af bls. 1. l>að eru nefnilega fleiri en ' einn, sem þar eiga að vera en eru ekki, ef þið látið hjá líða að birta þessa frétt, þá takið þið sjálfir afleiðingunum. i Eftir að hafa hreytt ýmsum fleiri ónotum í Alþýðuflokkinn lagði liuldumaður símann á án frekari kveðjuorða. Alþýðublaðið hafði í gær samband við bæjarfógetann í Hafnarfirði, Einar Ingimundar- son, og spurðist fyrir um það hvort nokkurt slíkt mál, eins og hér um ræðir, væri til með- ferðar hjá embættinu, — Ég kannast ekkert við að neitt slíkt mál sé til meðferð- ar liér, sem á eínhvern hátt er tengt nafni þessa umrædda manns, sagði bæjarfógetinn. — Eftir þeim upplýsingum sem ég lief aflað mér vegna spurning- ar blaðsins get ég ekki séð að neitt slíkt mál hafi komið til okkar kasta og ég hef ekki heyrt það nefnt í einu eða neinu formi. — Alþýðublaðið leggur það ekki í vana sinn, að hlaupa til eftir forsögn einhverra huldu- manna, sem hafa í misjafnlega vel dulbúnum hótunum við blaðið ef það ekki geri eins og þeir vilja. Hins vegar vill blað- ið gjama skýra lesendum sín- um frá þessu atviki sem dæmi um viðbrögð sumra einstakl- inga, ef bent er á brotalamir í réttarfari á fslandi þar sem svo virðist, að allir séu ekki látnir sitja við sama borð. IFregn Al- þýðublaðsins frá því í gær og fyrradag um refsinguna, sem enn hefur ekki verið afplánuð, var á engan hátt stefnt gegn viðkomandi manni sjálfum, enda kom nafn hans þar ekki fram. Tilgangur fréttarinnar var fyrst og fremst sá, að benda á eitt ,dæmi af mörgum um hvilíkt ófremdarástand er í refsimáium þjóðarinnar og er vissulega af mörgu þar að taka. En sumt fólk í þessu þjóðfélagi getur ekki liðið það, að blöð fái að starfa eins og blöðum ber og grípur þá gjarna til að- ferða eins og huldumaðurinn, sem hringdi á ritstjórn Alþýðu blaðsins í gær. — Gamla húsið... Framhald af bls. 12. húsum, í gamila sikálahúsinu, „Fjósinu“, „Casa Nova“, Þrúð- vangi við Laufásveg, leikfimihús inu bak við gamila skálahúsið og í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar við Lindargötu. Umrætt hús- næði nægir þó ekki til og þurfa t. d. fjórir úrdegishekkir að sæikja leikfimi eftir að árdegis- kennslu lýkur á daginn. Þriðju beklcingar eru 296 tals- ins í tólif bekikjum og eru það 74 hemendum fleira en teknir voru inn í sikólann síðastliðið haust. Nú hefur þýzkukennsla í 3. þeíkk verið lögð niður og hún færð einum tíekk ofar. Nú geta niemiendur fjórða bekkjar va-lið á miMá þýzku og fi’önsku og kexn Vinníngar gera hvorki mannamun né staðarmun. endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags Gleymið ekki að Happdrætti SÍBS ur þessi nýbreytni til fram- kvæmda í fyrsta sinn í vetur. Valið fór þannig að 4. þekkur máladeildar skiptist iþví sem riæst til helminga, en þó munu aðeins ffleiri hafa valið frönsku. í stærðfræðideiild valdi hins veg ar yfingnæfandi xneirihluti þýzku. Um þúsund nemendur verða við nám í MenntaSkólanum í Reykjavík í vetur. — Leitin... Framhald af bls. 1. es og Biergþóra eiga heima. Alþýðuiblaðinu Ihefijir ekki tek izt að fá skýrar lupplýsingar um Iþað, hvernig brotthvarf barn- anna tveggja bar að, en þau fóru að heiman frá sér um sjö- leytið í gærkvöildi Blaðinu er he'ldur ekki kunnugt um að börnunum hafi sinnazt við einn né neinn, áðu.r en þau hiarfu. Dwkirkjan □ Dómkir'kjan; kl. 11 prtest- vígsla. Biskup íslands vígir kandidat í guðfræði Sigurð H. Guðmimdsson til Reykhóla- prestakalls. Sr. Þórárinn Þór prófastur lýsir vígslu. Vígsiu- vottar iauk hans sr. Björn Malgnússon, prófessor sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson, sr. Jóhann Hannesson, prófessor. Fyrir altari séra Óskar J. Þor- láksson dómkirkjuprestur. — Hinn nývígði presitur pnedikar. Guðspekifélagið Frá Guðspekifélaginu. GuSjón B. Baldvinsson flytur fyrirlestur í Guðspekifélia'gshús inu í kvöld kl. 9. Fyrirlestur- inn nefnist; „Askrn- Yggdras- itts.“ Ekkert saknað í allð nótt Ekki virðast foreldrarn- ir hafa saknað 14 ára barna sinna, þó að þau væru ekki komin héim klukkan að verða sex í morgun, þegar lögreglan handtók þau í vesturbæn- um í Reykjavík, þar sem þau voru að burðast með alls kyns varning, sem þau höfðu stolið í verzlun á Vesturgötunni. Er lögregluþjónar voru á ferð í lögreglubíl um Hofs- vallagötu kl. 5.50 í rnorg- un, urðu þeir varir við 3 unglinga, sem þar voru á ferð, og báru þau alls kyns vaming, sem þau áttu erfitt með að gera grein fyrir, hvar þau fengu. Kom þó fljótlega í ljós, að varningnum höfðu þeir stolið í verzlun einni við Vesturgötu. Ungling- arnir, sem hér um ræðir, voru stúlka og piltur úr Kópavogi og piltur úr Reykjavík, öll fædd 1956. ■Vs Námsfólki er veittur 25% afsláttur af fargjaldi á skólatímabili, gegn yfirlýs- ingu frá skóla, á ferðum milli skóla og lögheimilis. Hópum 10—15 manna og stærri, er veittur 10%—20% afsláttur. Samkvæmt ákveðnum reglum er fjöl- skyldum, sem hefja ferð sína saman veittur afsláttur þannig að fjölskyldu- faðir greiðir fullt fargjald, en aðrir í fjöl- skyldunni hálft fargjaid. Unglingum á aldrinum 12—18 ára er veittur 25% afsláttur af fargjaldi gegn framvísun nafnskírteinis. Fólki 67 ára og eldra er veittur afsláttur af fargjaldi innanlands gegn framvís- un nafnskírteinis. Skritstofur flugfélagsins og umboðsmenn um land allt veita nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.