Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 5
Föstudlagur 2. október 1970 5 Útgefandi: Nýja útgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Aiþýðublaðsins. Stefnubreyting í landbúnaBi ■ í stjórrmájaályktun, sem sajiiþykkt var á 24. þingi S Sambands ungra jafnaðarmanna nú uim helgfna er ■ (meðal annars vikið sérstaklega að nauðsyn stefnu- 9 ibreytingar í landbúnaðarmálum. í ályktuninni segir: I „Ungir jafnaðarmenn telja, að ekki sé lengur hjá | því komizt að taka til rækilegrar og skynsamlegrar |j endurskoðunar þá stefnu í landbúnaðarmálum, sem n fylgt hefur verið á íslandi í meira en 40 ár. Sú 1 stefna hefur nii gersamlega gengjð sér til húðar ■ og veikt stórkostlega það gagnkvæma traust, sem S nauðsynlegt er að sé milli bæ'nda annars vegar og B neytenda hins vegar. Bæði dreifing landbúnaðar- afurða og framleiðslumál landbúnaðarins verða að I komast í það horf, að unnt sé fyrir hinn alinenna | neytanda að kaupa eðlilegt magn af íslenzkum land- ■ búnaðarafurðum í stað þess ástands, sem nú er, fi þar sem íslenzka þjóðin neyðist til þess að greiða ® hundruð milljóna króna árlega í meðgjöf með É landbúnaðarafurðum tjl erlendra neytenda á sama I tíma og hún hefur ekki efni á að ne,yta þeirrar * v.öru sjálf.“ | í iannarri ályktun leggja ungir jafnaðarmenn einn- „ ig til, að útflutningsuppbætur með lamdbúnaðaraf-1 urðum verði felldar niður en þeim röskiega 300 millj- fi ónum króna, sem þannig sparást, verði þess í stað B varið til aukningar á fjöiskyldubótum og til þess-að B greiða niður verð á landbúnaðarafurðum á innan- ■ landsmarkaði og örva þannig innanlandsneyzlu á i búvörum. Það eru fleiri en Alþýðuflokksmenn, sem gert hafa I Sér ljósa brýna nauðsyn þess að stefnan í landbúnað-g armálum verði tekin til rækilegrar endurskoðunar. m Megin hluti íslenzþu þjóðarinnar er eindregið á sama I análi. En stefnu í málefnum heiilar atvinnugreinar B vérður ekki breytt nema fyrir því fáist nægilegt i Iþingfylgi og meðan afstaða tveggja stærstu stjórn-i málaflokka landsins, Framsóknarflokksms og Sjál'f- stæðisfickksins er sú sama og fram kemur í blöðum H fþeirra, verða þeir áfram i minnihluta á Alþingi, sem g stefnubreytingu vilja í landbúnaðarmálum. I um- ræðum þeim, sem orðið hafa um landbúnaðarmálin S upp á síðkastið hefur Tíminn svarað rökstuddri gagn- fi rýni með gamla söngnum um óvini landbúnaðarinsöl og Morgunblaðið kallað bana meiningarlaust karp. | E;i þessi blöð eru ekki lengur að svara Alþýðuflokks- p mönnuni einum. Þau eru að svara gagnrýni mikils ffl meginþorra þjóðarinnar því enda þótt svo kunni aðfi vera að þingmeirihluti sé ekki fyrir stefnubreytingu " í landbúnaðarmálum þá er til staðar mikill meirihluti 1 meðal þjóðarinnar fyrir slíkri enlurskoðun landbúir^ aðarstefnunnar. Og gagnrýni þessa mikla meirihluta r svara Morgunblaðið. og Timinn, málgögn stærstu I S'tjórnmálaflokkanna, aðeins með meiningarlausum | npphrópunum. i ; Bandarísk vopn og herforingja- stjérnin í Grikkfandi □ Bandaríska blaffið New Yerk Ximes sagffi í forystu- grein fyrir einu ári síffan.“ — Bandaríkúi og- gríska lierfor- ingjastjórnin liafa nú fengið fulla vissu fyrir ]>ví aff þaff er hvorki liœgt aff véla eða neyða Evrópu til aff liorfa fram hjá pyndingum og kúgun. Nú geta þeir ekki lengur ney.tt liina evrópsku bandamenn sína til aff þola gríska aðild aff Evrópu- ráffinu, meff hótunum um úr- sögn úr Nato effa meff því aff skera niffur framlag sitt til bandalagsins.“ þessar skýring- ar blaffsins, sem Evrópuráffiff hefur samsinnt, urffu meffal ann ars til þess aff gríska herfor- ingjastjóynin sagffi sig úr ráff- inu. Fyrir stutlu síðan fannst svo BandaríkjastjÁrn tími til kom- inn; að h,efja aftur a,ð íullu her- gagnasö^u til Gri'kklands. Þetta er ákveöíð þrátt fyrir miklair m.ótmælaoi.dur. m.eðal annars for.dæmcli New Yoi'k Times ný- lega ákyörðun þessa í leiðara og dan.ski utanríkisráðherrann og foi'sæitisráðherra Noregs Per Borlen hafa varað við sölu þess ari. Ákvörðun Bandaríkjanná kemur þó ekki á óvart. Ástæðan fyrir þ-ví að Bandaríkin liafa clregið ákvörðun sína svo lengi, er fyrst og fremst vegna and- stöðu ibandamanna þeirra o'g mikilli andstöðu heima' fyrir, sem m.a. kom fram í atkvæðu- greiðs'Iu um málið bæði í ful-1- trúadeilld og öldungadeild Bandaríkjaþings. Að vísu hafa Bandarikin aldrei yerið sam- mála grísku h'erforingjastjórn- inni á yfirbprðinu. En eftir valdaránið í Grf-kk- landi 1967 var nauðsyn-legt að skapa vissa andstöðu. Skýrs-lur frá Grikkh hafa sýnt fram á að bandarísk öl’l voru blönduð í málið. Bandarískir hern.aðar- upplýsinga og viðskipta-hage- m-unir notuðu hóp ofstækisfuJ-h'a herfpringja- íil að ,.bjarga“ Nalo Inndinu, Gr.’kklandi frá því rim nefnt var hælfa af kcnrtmvn- isnri.á og infiri' upolausn. T'.l þr s að draga eió ivað úr gagnrýn- inni ák-vað ríjórn Johnsons að draga úr sölu þunga-vopna til Gril''.'k''ands til þess', eins og það var kallað. ,.að auðve’da endur- retsn lýðræðis“. Þessar gérðir •vif.-i h-.’Ja siðan ye-'ð nayða" í áróðurssky-ni, öV'um t'' te'ð-'^da. Þessi- sam- dr'.’tur var t'ú’kaður ssm al-gjör niður'kurðuv á allri yopnasölu og slultu ríðar hcjí heimspyess- an að skrifa um að Bandarikin væru að velta fyrir sér.-„að taka ■ ERLEND MÁLEFNi aftur upp vopnasölu." Væg-t til orða tekið er þeíta kaWað að haigræða sannjeikanum. Frá því að val.darónið var framið hafa Bandar.'k'n séð grísku herfor- ingjasi:j.órn.inni fyrir vopnum. Árið 1967 fékk hún vopn fyrir 55 mil'ljónir dol-lara, 1968 fyrir 55 milljónir dollaraog 1969 fyr- ir 63 miilljónir dollara. Þar að auki koma svo fjárve-Uingar hjálparstofnana í Bandaríkjun- um, sem ekki yorú minnkaðar á tímubilinu. Samanlagt eru þejss- ar fjárveitingar síðustu 20 árin komnar í 3.5 milljgrði dollara. Svo tileyrir Grilclcland ásamt Suður-Vietnam, Suður-Kóreu og Tyrklandi þeim löpdum gem hæstan sess skipa í utanrikis- máliastefnu Bandaxjkjann'a. — Slíkur er nú kostnaðurinn við að ha-mla á móti kommúnism- r.num. Vopn þau sem gríska lierfor- ingjastjói.nin -heíur feri-gið til þs"?a eru ými’.ikomr léttavopn svo og a-llskyns flutningatæki. Þ&u vopn sem herfoi'ingjarnir fá nú aftur eru hervrgnar, Stórsko.taliösvopn, skriðdrekair. her.-kip og hgi'þotur. Þar með er Grikklandi al'tui' gert pkylt að .tak-a fullan þátt i vörnum Atlantshafsbandala'gsins. Vönt- unin á þessum yopnum hefur gert herforingja'Stjórninni erfitl fyrir. Þar sem hin pólitiska and.staða gtyi'ktist 'við það að svo virtist sem herforingjaklík- an hefói misst ailt traust Banda ríkjast.jórn'ar, þó að annaið sé nú uppi á teningnum. Hversu mikla trú andstaðan hefur svo haft á þessu hálmstrái, skal iátið ósagt. Ýmislsgt hefur gerst upp á síðlcastið sem breyt ir malum verulega. Herfori-ngja stjórnin ■ er nú’ föst í sessi og' virðist ekkert hafa að óttaist. Og þó að hún færi að geðþóttai B'ajidaríkjastjcrnar, hefur þró- un máia upp á síðkaistið veitt henni vissa lykilaðstöðu. Sem kemur m.a. fram í samningum. um kaup á Miraigeþotum frá Frakklandi. Á þennan hátt hefur Paipa- dopoulos sett Bandaríkjastjóm vissa kosti. Nú er tími til lcom- inn að viðurkenna herforingja- stjórnina opinberlega. Þann. hóp sem Bandaríkin hafa haft mest samskipti við, allt frá þvi' fyrir valdaránið. í Ijósi þess, að Bandaríkjamenn misstu Wheelusherstöðina í Líbýu, aö fjölgun hiefur orðið, í sovézka flotanum á Miðjarðai’hafi, svo og síðustu atburðir í Jórdaníu, hafa þau átt fárra kosta völ. Bandaríkin hafa orðið a;ð bíta í hið súra epli. Með því að taka aftur upp alla vopnasölu til Grikklands, hafa Bandaríkin gefið fullkomlega til kynna! hvar þau standa, og þar meðl opinberað það leynimakk, sem staðið hefur meira og minna i þrjú ár. Þegar varavarniarmál-a- í-áðherra Bandaríkjanna, Warr- en G. Nutters, heimsótti Grikk- land nýlega, virtíst eplið ekkí súrt. Nutters talaði opinskátt. „Bandaaýkin eru. skyMug aðl haMa Nato unpi og Gr.ikkland er lykillandið. Grilckland er hernaðari-sga mikilvægt og þar höfum við fengið fullkpmlega frjáls afnot af herstöðvum og höfnum fyrir heri okkar. Grikk land er því öflugur bandamað- ur.“ Eftir slíka ræðu er allt tal um oyndingar og brot á mannréttindum tilgangslítið. Sú lína sem Bandarikin farai nú eftir. er hrein undirjitrikua á bví. aö li-tið er á ás.tandið í Grikkiand.i sem eðþiþe.gt. Fái Papadopoulos það sem bann vill. hverfa allar undantekn'- i-ngar frá eðlilegu ástandi fljót- leea. .E" allt undir því komið hver afstaða nnnerra herfor- ingja verður og hvernig sendi- her-ra B"ndaríkjanna í Grikk- landi Hfory J. Taýéas sr-ncur moð æt1',ma>''>erk s'tt. Undan- farna mánuði h°fur hynn ?•' --V ið í því að reyna að fá ýmsa fitiórnmálamsnn úr hægri- og' mj.ð-flo.kkunum t,il að taka c5 sér hlutyerk „löMefniisr stiórn- arr-ndstöðu“ er fa.risfgklikan. þpfnr kpjnið sé>' yel fyrir í valdastólunum .eiiihyyirn tíma á næyta ári Á . ??ma tíma er r"kipri m'kiú áróður fyri.r b'T að nú fvrir nlvöru sé verið að’ [ro.'3 ;.-nt í 1 vðraeöi‘á't. Gg sé v'fnað í Vork — „Þetta er nýr sigur fyrir hér- forinvjana. ?cm «yo longi hafa vænzt viðurkennínear, e'n ;som sr.tur Bandaríkin í þá aðýtöðu að burfa að Myðja kúgunar- f i.i ói-n tTT þéss' að ”ýerja' -lýði>æð» ið“.' —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.