Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 6
6 Föstudagui' 2. október 1970 f í ! r VÍSINDIN VÍKKA SJONDEILD- Q Sú geislun sólar, sem íellur á nokkra tugþúsud ferkílémetra jarðar, gæti fullnægt allri orku- þörf mannkynsins. En þessi orka »emur affeins einum þúsund- asta af þeirri sólarorku, sem fellur til jarðar. Það er þó ekki auífvelt verk að beizla þessa erku, þótt orkugjafiun sé óþrjót andi. i Á margan bátt fást vísinda- menn nútímans við þann vanda að hagnýta sólarorkuna. Meðal annars með því að byggja sólar- afistöðvar. Lausn vandans í því tiifelli er fólgin í því að breyta sólarorkunni í bita- eða raíorku. MikilJar nákvæmni er þörf í öll um tækjabúnaði, sem safnar mjög háurn hita. í sumum til- fellum er hægt að nota ein- falda orkusafnara og með því móti er hægt að lækka stofn- kostnað aflstöðvanna. Ódýrir orkusafnarar með raffægðum speglum eða fleyglaga ófægðum gierspeglum safna nægum hita íyrir ýmsar gerðir orkubreyta. Frá hagnýtu sjónarmiði eru jafnvel orkulitlar aflstöðvar mjög áhugaverðar. I>ær geta beizlað næga orku fyrir vatns- dælur og komið þannig að góð- um notum við rælrtun eyði- mai'ka. Alsovézka orkustofnun- in heíur hannað eins kílóvatts- lÉIÍ iii* ■■■ , V íIISIii :ÍÍÍASMgl|Í • V' 5'^'V'>rVw''xl: ' ljósorkustöðvar. En því miður er kostnaður við framleiðslu þeirra enn svo hár, að hann tak markar útbreiðslu þeirra. A.t- hygliisverðir eru varmaknúnir raflar, sem Krzihizhanovskí orkustofnunin hefúr fundið upp, og sömuleiðis gasdæluvéiar frá um til að torvelda hagnýtingu hennar. Sóir.'tuðulljnn er 50% hærri úti í geimnum en á jörð- inni. Orlta sólarinnar mun því sk'pa sérstakan s'ess í geimrann sóknum fvamtíðarinnar. □ Þessi sólarorkuspegill er notaður á rannsóknarstofum vísindaakadeniíunnar i Úzbeki- stan. — Eðlis- og tæknifræ.ðistofnun Vísindaa'kademíunnar í Úzb.e- kistan. Annar þáttur í sóltæknifræði eru sólarofnar, sem ná yfir 3000 stiga hita. I alíkum ofnum er hægt að vinna málma, sem ox- ast ekki eða ryðga við mjög há- an hita og sömuleiðis efni tií að leiða rafinagn og til. raf- magnseinangrunar. Slíkir ofnar opna þar að auki möguleíka til að rannsaka eðlis- og efnafræði fega eiginleika torbræddra og hitaþolandi efna og þær breyt- ingar, sem þau talca við háan hifa og öíluga geislun. Hagnýting' sólarörkunhar er einnig mjög mikilvæg fyrir ge.im rannsókmr. AMa orkugjat'a, aðra en sódaroríkuna verður að flytja frá jörð og út í geiminn. Að- eins sólaronkan er- ails slaðac. Auk þess eru engin ský, regn, snjórj'vindúr eðárýk úti í'géimrf Einteennandi fyrir sólargeisl- un t.il jarðar eru lotuskipti, dæg ur- og árstíðarsveiflyr, og bréyti ieiki vegna veðurfars og hnaii- stöðu. AHt þétta gferir hagnýt- ingu sólarorkunnar mik'iu flókn- ari. Bezia lausn þessa vanda vær.i sólarorkugeymar. Sú sólarorka, sem fellur á einn ferkílómetra jarðar yfir sex m.ánaða sumartíma jafngild ir 100.000 tonnum af venjulegu eldaneyti. Nútíma áðferði'r .við að hita ó.gi kæla hús krefjast mikils eldsneyíis bæði í fösíu ástandi, ffljótandi og iofikenndu, en bingðir jarðarinnar af þe.ss- um efnum eru takmarkaðar. Þar af leiðandi er það mjög m.íJkilvægt fyrir komandi kyn- s’óðir. að það takist að koma upp sólarorkugeym.um. sem gevmt gaetu orkuforðá til veírar ir.s. En þörfin fyrir þá er jafn- □ Abdurakhim Mutalov stjórn- ar rannsóknum á sólarorku. — n Þi sem mörgi ur b mag-n brýn , kælin í för að á Sólí þökin að hi lnlsini að 50 inn vi sólhit; greidc árum. EðJ Vísinc kistan kerfi kerfi sem h slfkra að nc stíl, e Sovét •Sól; m eð g salt v is- 0|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.