Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 2. október 1970 ÞJODLEIKHUSIÐ SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1.—4. október Tvær óperur efir Benjamin Britten TKE TURN OF THE SCREW ; sýning í kvöld kl. 20. sýning laugardag kl. 20. ALBERT KERRIMG 4. sýning sunnudag kl. 15. EFTIRLITSMAÐURINN sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ^EYKJAYÍKU^ KRISTNIHALDIÐ í kvöld. - Uppselt JÖRUNDUR laugardag KRISTNIHALDIÐ sunnudag ASgöngumiðasalan í Iðnó er onin frá kl. 14. Sími 13191. Laugarásbío Sfriil 381V B0B0R9 BÓFANNA I Enn syrgja ! aðdáendurnir i RudoKph ,’g3S»/ ouvt^ “FOR0- I Valentino Hörkuspennnandi ný ensk-ítölsk lit- mynd um stríð glæpaflokk. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tónabío Slml 31182 Stjömubíó Síml 1893« r- SKASSIÐ TAMIÐ (Th« Taming of The Shrew) fsltnzkur ttxtl Heimsfræg ný amerfsk stórmynd I Technicolor og Panavision með hin om heimsfrægu leikurum og vertL l launahöfum Elizabeth Tayior Richard Burton Leikstjóri: Franco Zeffirelll. i Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. Slðustu sýningar TO SiR WITH LOVE i' Þessi vinsæla kvikmynd með ; Sidney Potier. Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur texti. Allra síðasta sinn. — ÍSLENZKUR TEXTI- SJÖ HETJUR MED BYSSUR ( („Guns of tbe Magnificent Seven Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerísk mynd í litum og Pana vision. Þetta er þriðja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævin- týr Þeirra. George Kennedy James Whitmore Bönnuð innan 16 ára. Hafnarfjarðarbío Sfmi 50249 Háskólabíó Sfml 22140 TÖFRASNEKKJAN OG FRÆKNIR FEÐGAR (The magic Christian) Sprenghlægileg, brezk satira, gerð samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. fslenzkur texti Aðalhlutverk Peter Seller Ringo Starr Þessi mynd hefur hvarvetna hlotið metaðsókn enda er leikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleym aníegur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DJÖFLAHERSVEITIN (The devils brigade) Víðfræg hörkuspennandi amerísk mynd í litum og með íslenzkum texta. William Holden Cliff Robertson Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára Kópavogsbíó I I I I I I I I I I Það eru aðeins ivö nöfnl beimi kvik- myndanna sem eru hafin yfir allan samanburð: Greta Garbo og Rudolph Valenfino □ Nú eru 44 ár liðin síðan Rudolph Valentino lézt, þessi g:læsileg:a kvikmyndahetja þöglu myndanna, se.m enn á sér syrgj- andi aðdáendur víða um heim. T\'ær Hollywood-stjörnur skína enn með óföln'uðum ljóma og eru í rauninni hafnar yifir allan samanburð við aðra leikara. Það' eru Greta Garbo og Rudolph Valentino. Engar stjömur hafa haft annað eins affdráttarafl. Ekki svo að skilja, að Rudolph Valsntino hafi veriff gæddur iim talsverffiuim hæfileikuim sem leik ari. Og ástaratriffin sem þóttu eldheit og djörf fyrir 40—50 ár- uim, kveikja tæplega mikla g?óð ■hjá nútíðaræsfcnni. En þrátt fyrir það eru gömlu myndirnar hans stöðugt endursýndar, og úti um allan heim eru starfandi Valentino-’kiútlbar sem 'hafa það að markimiði að varðveita minn- NEVADA-SMITH Víðfræg hörkuspennandi amerísk stórmynd í litum með Steve McQueen I aðalhlutverki. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. /. . . .../7 tnn uujarSjjjold SJ.RS. ingu átrúnaðargoðsins i dýrðar ljóma. Hollywood he'fur reynt mikið til að finna verðugan arftaka Va’lentinos. Árangurslaust. — Valentino og rómantík eru nán- ast samnefni í augum aðdáenda stjörniunnar, og lengum öðrum leikara hefur tekizt að heilla konur eirrs og honum. Sjálfuir var Valentino a!lls eng inn kvennamaður. Hann hafði satt að segja harla lítinn áhuga á kvenfólki, og iþótt 'hann gengi tvisvar í hjónaband, endaði bað í bæði skiptin með skiilnaði eft- ir ömurlega sambúð. Auglýsendurnir lieimtuðu auð vitað rómantík í einkejífi elsk- hugans mikla. og það var út- hásúnað í bllöðunum, að Valen- tino væri dauðástfanginn af Pcla Negri sem var eins konar Raquel Weleh þeirra daga. Val- entino fór með henni í sarr>- kvæmi- og næturklúbba og á frumsýningar, en það var af tómri skyldurækni. Honum fannst hún svo drepleiðin'eg, að hann varð að leggja sig í lima við að hylja geispana meðan þau skröfuðu saman. Hann var vellauðugur og til- beðinn, en h.onum leiddist að leika í kvikmynduim, og hann virtist ekki kæra sig hæt shót um alla p»ningana sem hann vann sér inn. Hins vegar var hann innileg- ur dýraviniur. Hann var ha.m- • ingjusamastur þegar hann fékk að vera einn í friði með dýrun- um sem hann safnaði um s.g, og hans glöðuistu stundir vpru Epginr* hefur leikið Arabahöfóingja með öðrum eins glæsibrag og Rudolph Valentino. HEYRT OG þegar hann gat þeyst cinn á broit á einhverj'um af gæðing- unum sínum með tvo-þrjá Jiunda í fylgd með sér. Hann sat he-.t snilldarJ’ega ve'l eins og s.iá má á myndú'm 'hans, „Araþahöl'ð- inginn“ og „Sonur Arabahörð- ingan.s“ — hann notaði sjaldan eða aldrei staðgengil jatnvel í há'ikajegum atriðum. Hann flutti tfrá föðurlandi sín.u, italíu', þegar hann var 17 ára, og ætlaði sér a,ð íerpast lil ve.j.turstranidar Bandaríkjanna og verast bóndi. Vestur J'ór hann en hafnaði í Hollywood og Siapp þa.ðan ekki aftur. Frægðin vei.tti honum enga gleði. Hann var einrænn og fá- m:V.’l, og hví ofsafengnari sean dýrkun aðdáendanna varð. þcim mun meira reyndi hann að draga sig í hffé. Tveim árurn áð- ur ,cn h'ann l'ézt hafði hann gert tiira'-.n til s.iáJfsmorðs, en vinur hans einn afstýrði því. Hann dó saddur Uídaga aðeins 31 árs gamall .... og aldrei hefur nein kvikmyndas’tjarna verið syrgð eins ákaft og lengi og hann. Meira en 2 þúsund konur komu til að syrgja við kistu Valentinos sem iézt aðeins 31 árs að aldri. Mœ. *■ • -

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.