Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 9
Föstudagur 2. október 1970 9 1x2 — 1 x 2 (28. leikvika — leikir 26. sept.) Úrslitaröðin: 211—xxx—xll—111 11 réttir: vinningsupphæð kr. 187.500,00 Nr. 34432 (Reykjavík) 10. réttir: vinningsupphæð kr. 20.100,00 19358 (Reykjavík) 27376 (Kópavogur) 30342 (Nafnlaus) 31305 (Reykjavík) Kærufrestur er til 19. október. Vinningsupphæðir geta Iækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar l'yrir 28. leikviku verða sendir út' eftir 20. október. Ilandhafar nafnlausra seffla verða aff framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar u/n nafn og heim- ilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. Getraunir - íþróttamiðstöðin - Reykjavík H 1 I 1 I I I I I I 1 IGINS-djúpfrystirinn gerir yður kleif hagkvœmari niatar- innkaup og sparar yður snúninga vegna matarkaupa. Tvöfaldur þéttilisti í loki — htífðarkantar á hornum — Ijós í loki — faoranlegur á hjólum — Ijósaborð með rofa fyrir djúpfrystingu, kuldastilli og 3 leiðbeiningar- Ijósum, „gult djúpfrysting" — „grænt venjuleg frysting" — „rautt of lág frysting". — Stærðir Staðgr.verð Alborg.verð 145 Itr. kr. 16.138,— kr. 17.555 — l út + 5 mán 190 Itr. kr. 19.938.— kr. 21.530.— j út f 5 mán. 285 Itr. kr. 24.900.— kr. 26.934.— ; út 4- 6 mán. 385 Itr. kr. 29.427— kr. 31800— ) út + 6 mán. TROLQFUNARHRlNGAR Fllót afgrélSsIa i Sendum gegn póstkiíofto. QUÐWÍ ÞORSTEINSSOH guIlsmiSur BanlcástrætT 12.. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21296 Lausar stöður Við Barnaspítala Hringsi'ns, geðdeild við Dal brau't eru eftirtaldar stöður lausar til um- sóknar: 2 stöður sálfræðinga, 1 staða félags- ráðgjafa og 1 ritarastaða. Stöðurnar veitast frá 1. desember 1970, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðurnar veita Páll Ásgeirs son yfirlæknir og Skrifstofa ríkisspítalanna. Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, Reykjavík, fyrir 1. nóvember n.k. Reykjavík, 1. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. DANSSKÓLI Afhending skírteina í Árbæjarhverfi cg í Hafnarfirði verður auglýst síðar. SÍÐASTI INNRITUNARDAGUR Imiritun og upplýsingar daglega í eftirtöldum sínium: Reykjavík: 2- 93-45 og 2-52-24 kl. 10—12 i'.h. og 1—7 e.h. Kópavogur: 3- 81-26 kl. 10—12 f.h. og 1-7 e.h. Hafnarfjörður: 3-81-26 kl. 10-12 f.h. og 1 — 7 e.h. Keflavík: 2062 kl. 5—7 e.h. AFHENDING SKÍRTEINA FER FRAM Reykjavík: Að Brautarholti 4, laugardaginn 3. okt. frá kl. 1—7 og sunnudag- inn 4. okt. frá kl. 1—7. Kópavogur: í Félagsheimilinu (efri sal) sunnudaginn 4. okt. frá kl. 1 — 7. Keflavík: í Ungmennafélagshúsinu mánu- daginn 5. okt. ,frá kl. 3—7 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 000 v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.