Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.10.1970, Blaðsíða 12
2. október RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Vrmúla 20 — Sími 81630. Hundraosjá setia skipið □ 100 Akureyringar munu vlnna við Jiað milli kl. 7 og 10 í fyrramálið að lyfta nýja strandferðaskipinu, sem í smíð- um er hjá Slippstöðinni á Akur eyri, upp á brautina, þannig' að það geti brunað í sjó fram. — Þyngd skipsins, er það er kom- Ið á brautina, er um 850 tonn, Seinna strandíei-ðaskip Skipa útgerðar ríkisins, sem er syst- nrskip m.s. Heklu verður sjó- sett rétt fyrir hádegi á morgun, en það verður að öllu leyti því sem næst eins og fyrra sklpið. Lengd þess er 68 metrar og mesta breidd 11,6 metrar, en skipið verður ca. 708 brúttó- iestir að stserð. Þór Þorsteinsson hjá Slipp- .stöðinni á Akureyri tjáði Al- þýðublaðinu í gær, að smíði skipsins hefði gengið sam- 1 fevæm’t áætlun að því undan- skildu, að verkfallið í vor tafði verkið um þann tíma, sem verk fallið stóð. Samkvæmt áætlun vei'ður srníði Skipsins lofeið um miðjan. febrúar næstkomandi og þá afhent eigendum. Eftir er að ganga frá- möstrum skips- ins og útbúnaði á þilfálri og aðeins hluta af saníði innréti- inga er lokið. Þá hefur enn ekki verið fullgengið frá þeim tækj- um, sem þegar eru komin um borð í skipið. Skipinu verður lyft upp á brautina, sem það mun bruna e'ftir í sjó fram, með fleygum, en hver þein'a lyftir 2 ’/s tonni. Þungi skipsins á brautinni verð ur um 850 tonn og munu menn- imir hundrað skiptast á 50 í einu að reka flej'gana niður. Öllum ætti því að vera ljóst, að sjósetning eins skips er eng- inn bamaleikur. —• Láta af störf- tim hjá blaðinu □ Nú um mánaðamótin urðu verulcgar breytingar á starfs- liði Alþýðublaðsins. Fram- kvæmdastjóri blaðsins, Þórir Sæmundsson, hefur látið af störfum og sömu leiðis auglýs- ingastjórinn Sigurjón Ari Sig- urjónsson. Er þeir hverfa nú til annarra starfa þakkar AI- þýðublaðið þeim ágæt störf í þágu blaðsins allan þann tíma, G O L F ' □ Hjá Golfklúbbi Ness fer fram < á morgun kl. 13.00 hin árlega i keppni um „Veitinga'bi'karinn'1 I sém er 18 holu keppni með og j án forgjaíár. ! Vieitingasambandið gefur i' verðlaunin, sem er farandbikar ! og einnig er sigurvegaranum ásamt maka boðið í dýrðlega veizlu í eitthvert veitingahús borg'aninnar. Keppendur eru beðnir um að mæta vel og tímanlega, en keppnin he£st eins og fyrr seg- ir kl. 13.00. — sem þeir hafa unnið að málefn- um þess. Á ritstjóm urðu einnig mikl- iar, breytingar. Krtetján Bet'si Ólafsson, sem stárfað hefur lengi á Alþýðublaðinu, fyrst sem blaðamaður en síðár um langan tíma sem ritstjóri lætur nú af störfum hjá blaðinu. — Kristján Berrsi hefur unnið mik ið og gott starf í þágu Alþýðu- bláðsins. Hann var einn aí hæf- ustu blaðamönnum þes3 og aíð- ar, sem ritstjóri, sá maður, sem öðrum fremur mótaði þá breyt- ingu, sem á blaðinu varð er það var gert að síðdegisblaði. Auk Kristjáns Bersa létu einnig af störfum nú um mán- aðamótin Sigurjón Jóhanns- son, ritstjói'narfulltrúi og Vil- helm G. Kristinsson, frétta- stjóri. Sigurjón hafði starfað við blaðið um nokkurt skeið og Vilhelm alla tíð síðan hann hóf sinn blaðamennskuferil. Þessum mönnum öllum, sem veitt hafa ritstjórn Alþýðu- bl'aðsins forystu, vill Waðið einlæglega þakka störfin í þágu þess. — .............................................................................i Efri myndin: Guðni Guðmundsson, rektor, og kenn- aramir Þórarinn Guðmimdsson og Þóroddur Odds- son, ganga frá menntaskólahúsinu að Dcmkirkjunni, þar sem Menntaskólinn í Reykjavík var settur í gær. Neðri myndin: Einar Magnússon, fyrrverandi rektor, og kcria ha'ns. Einar starfaði við mcnntaskólann í 48 ár, fyrst kennari en síðar rektor. Nýskipaður rektor MR: GAMLA ✓ □ „Það er ffreinilegrt, að að- sóknin að Menntasköianum í Reykjavik hefur ankizt svo slór- lega síðnstu 2—3 árín, að þeg- ar er orðinn grrundvöllur til að stofna enn einn menntaskóla á kjavíkuT' |væðirru', en hvað sem því líður þarf MR aukið búsnæði, enda er tímí til kom- inu, að létt verði á hinu gamla og sögufræga húsi‘‘, sagði Guðni Guðmundsson. hinn nýskipaði rektor Menntaskólans i Reykja vik, í viðtali við Alþýðublaðið. Gíuðni Guðmunds'son tekur við starfi rektors MR af Einari Magnússyni. S-eeia má, að Einer hsfi aldi-ei yfirgefið menntr.- skólann frá 'því hann fýrst kom inn í sfeólann sem nemandi 14 ára gamalil. Hann kenndi við sfeólann á hástólaárum sinum og frá 1922 heÆur hann verið fa ,t- ráðinn kennari og síðan rektor við skólann. Er stólinn ekki að breytast? spurðum við Guðna. — Jú, það er rétt, við höfum þegar kennt iðftir nviu skípulagi í eitt ár og meðan verið er að reyna það, helzt það óhreytt, a. m. k. eitfc ár í viðbót. Sennilega þarf nð endurskoða þetta skipulag með tilliti til hinnar nýju reglugerð- ar um menntaskóla, sem vænt- anleg er á næstunni. Um helztu nýbreylni við skóil- ann í vetur, sagðl Guðni, að nemendum 5. bekkjar gæfist í vetur kostur á að velja milli námsgreina, milli íröneku og spönsku, bókmennta, dönsku. fé lagsfræði, tónmenntar, efnafræði og ma’tematískrar geografíu. Gat rektor þess, að þessi nýbreytni h’efði valdið talswerðum ent'ið- leifcu-m við samningu stunda- skrár og raunverúlega væri enn ekki ljóst, hvort hægt verði að hafa allar fyrrgreindar valgrein ar algertega frjálsar framvegis, þegar valið milli þeirra ykist, nema skólinn fengi stóraukið húsnæði. *. í vetur fer kennsla fram í sex Framhald á bls. 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.