Alþýðublaðið - 03.10.1970, Page 1

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Page 1
örnin fundust bæðilátin DARVERD VEÐID tOkr. kg. í salt Q Verð'lagKráð siávarútvegrs- ins liefur imdanfarnar vikur unnið að ákvörðim lágmarss- verðs á síld veiddri sunnan- og vestanlands frá 16. sept. Verð- lagrningnnni lauk í gær. . ‘Samkoimluilag náffist í Verfflags ráði utm aff Qiágmarksverð á síld í bræffaki frá 16. sept. til 31. des. 1670, skiiili viera kr 2.50 hvert kg auk 5 aura flutnings- gjalds ifrá skipsJílið i verksmiðju þ'ró. Yíirnefnd sú, er fjatlaði um lágmargsverð á síld til söltun- ar ákvað að lágmaidcsiverð á síld til söltunar skuli vera kr 10,00 h'vert kg. Verff þetta var ákveffiff með atkvajffum oddamanns og full- trúa seljenda. gegn atkvæðum fulltrúa kaupenda. í yfirnefnJ- inni áttoi' sæti: Bjarni Bragi Jónsson. scm var oddamaður nefndarinnar, Kristján Ragnars son og Ti-yggvi Helgason af hálífu seljanda og Margeir Jóns- Framhald á bls. 3. Hér varð slysið Hér var þaff, sem böinin tvö létu lífiS. Gryfjan er nær 5 metrar á dýpt. Var hún barmafull af vatni og óyarin. FjallaS er um slysiS í forystu- p-rein his. 5. JAFNVEL BERJALANDID KANN AÐ VERA í HÆTTU □ .,Eg hef verið að fikta við smávegfs skógrækt aff ga,mni mínu undanfarin ár — og var satt aff segja orðinn nokkuð montinn af árangrinum. En í júlí í sumar tók ég eftir hvi áð dauði var farinn að færast í trén, einkum greniff, og nú er svo ■j~~] Skógra'kt ríkisins .sendi í nóvember 1967 fjölmiðlum fréttagrein þar sem varað er við hugsanlegri flúormengun af völdum álversins í Straumsvík. Er þar einkum bent á reynslu komið að sprotar eru orðnir brúnir á flestum grenitrjánum og nýgræffingar margir aibrún- ir. Blöff tóku að faila af trjá.m snemma í samar og jafnvel elzta greniff, 16—17 ára gamalt er að deyja hægfara dauða.“ Það er Ragnar Pétursson, Norðmanna í þessiun efnum og skýrt frá niðurstöðum norskrar rannsóknarstöðvar af rannsókn á skemmdum trjágróðm-s af völdum áivera. Framh. á bls. 10 kaupfélagsstJóri .sem hefur þessa sögu að segja, en hann á sumarbústað skammt frá álver- inu við Straumsvík. Og göngu- ferð um skógi vaxiff sufnarbú- staðaland Ragnars færir sönnur á þessi orð, því þar getur að lita fórnarlömb bláu móðunnar, sem flesta logndaga hylur álverið. í trjágörðum í Hafnarfirði hefur orð'iff vart flúormengunar, og samkvæmt athugunum, sem Ingólfur Davíðsson grasafræffíng ur gerði aff beiffni Grí,ms Jóns- sonar Iiéraðsheknis í Hafnar- firffi, er um talsverða flúor- mengun að ræffa, einknm í lauf trjám, Garð'ar voru einkum skoff aðir í ágúst, en einnig að nokkru leyti í júlí, og var víða að finna merki um sviðnun á laufi. Hörður Þormar, efnafræð ingur, rannsakað'i að beiðni Ing- óifs Davíðssonar flúorinnihald þriggja sýnishoma, og voru nið urstöffur þessar: Fura. 19 ppm. flúor. Hlynur: 49 ppm. flúor. Reynir: 50 pp?n. flúor. Þetta er talsverð mengun. og má geta þess til samanburðar, að finnist í heyi af öskufalls- svæffunum 40 ppm. flúor, þá getur þaff reynzt lífshættulegt skepnum. í Hafnarfirffi bar einnig mjög á því aff lauf félli af trjám snemma í su/nar, sem er mjög óvenjulegt, nema helzt af völd- um særoks í hvassviðri, sem ekki er til að dreifa í þessu tilfelli. Framhald á bls. 3. Meðan tólf klukkustunda dauðaleit fór fram, lágti börn- in litlu tvö drukknuð í tveggja mannhæða djúpri vatnsfullii gryfju spölkom frá heimilum sinum. Gryfjan vav því Sem næst bakkafull af vatiú og gersamlega óvarin. Lógi'egt- unni var ekki kunnugt un» gryfjuna. Lík barnanna tveggia, Jó,- hannesar Birgis Jónsson, f. 24. marz 1962, og Bergþóru Ágústfl dóttui', f. 1. nóvember 1661, fundust um hálf tvö leytiö í gær í ea. 4 V2 metra djópri vatnsfulh'i gryfju í aðeins uni 300 rnetra fjarlægð frá íbúlðiar- hverfínu í Breiðholti. Gryfjan, sem er oa. 78 fermetrar að flat- armáli, var grafin í tilnaíunar- skyni til að kannia, hve djúpt væri hægt að grafa þarrta nið- ur án þess að sprengj'a, ,og reyndist unnt að grafa þamnig niður á 4% metna dýpi. Gryfj- an er í holræsisskuröi, sem verktakafyrirtækin Hlaðbeei' og Miðfell hafa verið að grafa að undanfómu. Ekki á að leggja holræsi í skurðinin fyrr en næsta vor og hefur hann því verið’fylltur með lausum jaa'ð- vegi jatfnóðum, þannig að hann stæði ekki opinn. Búið var að fylla skurðinn að öðru leyti en því, að eftir var að fylla til- Framh. á bls. 10 SPELLVIRKI? □ Nokkrir bændur í Mý- vatnissveit, sem áHir eru mjög andvígir virkj imarfrQfln- kvæmdum í Laxá, telja, að nótt eina fyrir skömmu hlafi verið unnin spellvirki á eígn- um þeirra. Boltar, sem festa framhjólin á bíl eins bóndans, hurfu þessa nótt, em viðgerð- armenn telja óhugsandi, að þeir hafi getað losnað aí sjátfu sér. Hefði stórslys getað Mot- izt af, ef eigandinn hefði ekki orðið var við, að boltamir voru horfnir, þegar hann ætl- aði að aka bílnum daginn e®t- iir. Sömu nóttina hurfu stykki úr rafmótórum á tveimur bæj um í sveitinni og átti annaa' mótórinn að vera í gangi, er þetta gerðist. Þykir sýnt, að þessi stykki hafi ekiki heldur geitað horfið af sjálfu sér og þar hafi mannshönd hlotið að koma nærri. Þrátt fyrir grun bændanna, hafa þeiir ekki enn hreyft málinu við viðkormandi yfirvöld. — SVOSEM EKKI NÝTT

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.