Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu blatMd Laugardagur 3. oktober 1970 — 51. árg. — 221. tbl. DARVERÐ 10 kr. kg. ísall Q Verðlagsráð sjávarútvegs- iiis hefur undanfarnar vikur nnhiff að ákvörðun lágmargs- verðs á síld veiddri suiman- og vestanlands frá 16. sept. Verð- lagninganni lauk í gær. , • • SaimkcimliiOiag náðist í V-eríHagS rági uim að liágimarksverð á sild. í bræðsihi frá 16. sapt. til 31. des. 1070, stouii vera kr. 2.50. hvert kg auk 5 aura flutnings- gjalds ifrá skipsMið í verksmiðju þ'ró. Yfirnefnd sú, er fjaUaði um lágmargsverð á síld til söltun- ar ákvað að lágmarteverð á síld til söltunar skuRi vera kr. 10.00 h'vert kg. Verð þetta var ákveðið nieð atkvasðum oddamanns o^ full- trúa seOjenda gegn atkvæðum fuUtrúa kaupenda. í yfirnefnJ- inni átt'ji sæti: Bjarni Bragi Jónsson, seim yar oddamaður niefndarinnar, Kristján Ragnars son og Tryggvi Helgason af Jiájifu seJjanda og Margeir .Tóns- Framhald á bls. 3. Hér varð slysið Hér var það, sem börnin tvö iétu lífiff. Gryfjan er nær 5 metrar á dýpt. Var hún barmafull af vatni og óyarin. FjallaS er um slysiS í forystu- srrein b!s. 5. örnin fund ERJALANDIÐ N AD VERA í HÆTTU G „Eg hef verið að fikta við smávegis skógrækt að gamni mínu nnrtanfarin ár — og var satt að segja or'ðinn nokku'ð montinn af árangrinum. En í júlí í sumar tók ég eftir því að dauði var farinn að færast í trén, einkum grenið, og nú er syo komið að sprotar eru orðnir brúnir á flestum grenitrjánum og nýgræðingar marglr albrún- ir. Blöð tóku að falla af trjá.m snemma í sumar og jafnvel elzta grenið, 16—17 ára gamalt er að deyja hægfara dauða." Það er Ragnar Pétursson, SVOSEM EKKI NYTT j[~] Skógrækt ríkisins sendi í nóvember 1967 fjölmiðlum fréttagrein þar sem varað er við hugsanlegri flúormengun af völdum álversins í Straumsvík. Er þar einkum bent á reynslu •t Norðmanna í þessum efnum og skýrt frá niðurstöðum norskrar rannsóknarstöðvar af rannsókn á skemmdum trjágróðurs af völdum álvera. Framh. á bls. 10 kaupfélagsstJóri ^em hel'ur þessa sögu að segja, en hann á sumarbústað skammt frá álver- inu við Straumsvík. Og gtmgu- ferð um skógi vaxið suffnarbú- staðaland Ragnars færir sönnur á þessi orð, því þar getur að lHa fórnarlömb bláu móðunnar, sem flesta logndaga hylur álverið. í trjágörðum í Hafnarfirði hefnr orðið vart flúormengunar, og samkvæmt athugunum, sem Ingólfur Davíðsson grasafræðíng ur gerffi að beiðni Grijms Jóns- sonar héraðslæknis í Hafnar- firði, er um talsverða flúor- mengun að ræða, einkum í lauf trjám, Garðar voru einkum skoð aðir í ágúst, en einnig að nokkru leyti í júlí, og var víða að fiiuia merki um sviðnun á laufi. Ilörður Þormar, efnafræð ingur, rannsakaði að beiðni Ing- óU's Daviðssonar flúorinnihald þriggia sýnishorna, og voru nið urstöður þessar: Fura. 19 ppm. flúor. Hlynur: 49 ppm. fiúor. Reynir: 50 ppm. flúor. Þetta er talsverð mengun, og má geta þess til samanburðar, að finnist í heyi af öskufalls- svæðunum 40 ppm. flúor, þá getur það reynzt lífshættulegt skepnum. í Hafnarfirði bar einnig mjög á því að lauf félli af tríám snemma í swnar, sem er mjög óvenjulegt, nema helzt af völd- iim særoks í hvassviðri, sem ekki er til að dreifa í þessu tilfelli. Framhald á bls. 3. spölkorn frá heimili sínu ¦B Meðan tólf klutókustunda dauðaleit fór fram, lágifl. börn- in lithr tvö drukknuð í tweggja mannhæða djúpri vatnsfullri gryfju spölkorn frá heimilum símam, Gryfjain var þvi ge-m' næst. bákkafull af vatnS og; gersamlega óvarin. Lí&gregl- unni var ekki kunnugt u» gryfjuna. Lík barnanna tveggj^ Jó.- hanneBar Birgis Jónsson, f. 24. marz 1962, og Bergþóru Ágíista dóttur, f. 1. nóvember 1&61» fundust um hálf tvö leytiJð1 i gær í ea. 4~¥2 metra diépri vatnsfullri gryfjoi í aðéins utri 300 metra f jiarlægð frá ibííðiair- hverfinu í Breiðholti. Gryfjain, sem er oa. 78 fermetrar að flat- armáli, vaa" grafin í tilriauinsar- skyni til aS kannia, hve djúpt væri hægt að grafa þarria nið- ur án þess a'ð sprengja, pg reyndist unnt að gnafa þamnág niður á 4V2 metna dýpi. Gryfj- an er í holræsisskurði, sem veriktakafyrirtækin Hlaðbœr og Miðiell hafa verið að grafa að undanfórnu. Ektó á aS leggja halræsi í skurðimn fyrr eiii næsta vor og hefur hann því verið' fylltur með lausuin jaaið- vegi jafnoðum, þannig að hann stæði ekki opinn. Búið vax að fylla stóurSintn að öðru leyti ea því, að eftir var að fyHa til- Framh. á bls. 10 SPELLVIRKI? D Nokkrir bændur £ Mý- vatnlssveit, sem allir eru mjög andvígir vMqunarfrBBn- kvæmdura í L/axá, telja, að nótt eina fyrir skömmu hafi verið unnin spellvirki á efen- um þeirna. Boltar, sem festa framhjólin á bíl eins bóndans, huirfu þessa nótt, en viðgeTð- arnienn telja óhugsandi, að þeir hiafi getað losnað -af sjálffu sér. Hefði stórslys getað híot- izt af, ef eigandinn hefði ekki orðið var við, að boltarniir voru horfnir, þegar hann ætl- aði að aka bílnum dagimn eÆt- ir. Sömu nóttina hurfu stykki úr rafmótórum á tvedmur bæj um í sveitinni og átti aimBír mótórinn að vera í gangi, ©r þetta gerðist. Þykir sýnt, að þessi stykki hafi ekíki heMux getað horfið af sjálfu sér og þar hafi mannshönd hlotið að korna nærri. Þrátt fyrir grun bændjanna, hafa þeir ekki enn hreyft málinu við viðkoriíandi yfiírvöld. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.