Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 4
4 Laugardagur 3. október 1970 7* ..........................■ — 1 FLOKKSSTAltFIO »i ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flokksþing Alþýðuflok'ksins sem er 33. flokksþing verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18. óktóber næstkomandi. Gylfi Þ. Gíslason formaður Eggert G. Þorsteinsson ritari I Kosning á flokksþing O Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur hefur ákveðið að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu við fulltrúkjör á 33. flokksþing Alþýðuflokksins. — Kosið verður á skrjfstofu flokksins laugardag 3. okt. frá kl. 2—6 og sunnudag 4. okt. frá kl. 10—6 n.k. Stjórnin. KJÖRDÆMISRÁÐSFUNDUR REYKJANESKJÖRDÆMIS Kjördæmisráð Alþýðuflokksins í Reykjaneskjör- dæmi heldur fund sunnudagmn 4. októ'ber n.k. í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði kl. 14.00. Dagskrá fundarins: 1. Tillögur stjórnar kjördæmisráðsins um undir- , búning alþingiskosninga. 2. Þingmenn kjördæmisins ræða stjórnmálavið- horfið. 3. Önnur mál. Stjórn Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi. Fulltrúaráð Alþýðuflokksins í Reykjavík. Fundur verður 'haldinn í fulltrúaráði Alþýðu- flokksins mánudaginn 5. oikt. í Iðnó uppi kl. 20.30. Fundarefni: 1. Eftirmáli borgarstjórnarkosninganna og franr tíðarhorfur. Frummælandi: Arnbjörn Krist- insson, form. fulltrúaráðsins. Ko'sning uppstillingarnefndar vegna Aiþingis- bo'sninganna 1971. Umræður um prófkjör og prófkjörsreglur. Frummælandi: Sighvatur Björgvinsson, ritstjóri. 2. 3. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar biaSburSarbörn (eSa fuliorSna) til aS bera út í eftir- talin hverfi: □ TÚNGATA □ HRINGBRAUT □ MÚLAR □ FriStir á jörðu?. Ekki fyrr en búið er að afnema hjóna- bönd. □Alltaf finnst mér einkennilegt að því betra sem fólk er hvort við annað í kvikmyndum, þ\ú meiri líkur á að myndin sé bönnuð böraum. — ÚTVARP Laugardagur 3. október. 13,00 Þetta vil ég heyra. Jón Stsfiánsson verður við ski-iflegttm ósikum tónlistar- urunienda. 15,00 .Fréttir. Tónleikar. 15.15 Arfleifð í tónum. hljómplötur nokkurna þekktra tónlistarmannai sem létust ári'ð 1968. 16.15 Á nótum aeskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dæguríögin. 17,00 Fréttir. Harmonikulög. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Riannveig Tómasdóttir les úr ferðabókum sínum. 18,00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. 19.30 Daglegt líf. Áxni Gunn- arsson og Valdimar Jóhann- esson sjá um þáttinn. 20,00 Unglingahláósveitirn í Ruselökka í Noregi leikur göngulög o. fl. 20.30 Hveitikornið, smásaga . eftir Johannes Jörgenfeen Séra Sigurión Guðjónsson fyrrum prófastur les þýðingu sínia. 20.40 Harmonikuþáttur í umsjá Henrys J. Eylands. 21,10 Um litla stund. Jónas Jónasson sér um sam- talsþátt. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Dans- lög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 11.00 Prestvígslumessa í Dóm- kirkjumni. Biskup ísiands, herra Sigurbjörn Einarsson, vígir Sigurð H. Guðmunds- son cand. theol. settan prest í Reykhólapiestakalli í Barðastrand apr óf astsd æmi. Vígslu lýsir séra Þórarinn Þór prófastur. Vigsluvottar auk hans; Bjöm Magmússon prófessor, Jóhann Hannes- son pröfessor of séra Guð- mundur Óskai- Ólafsson. Hinn nývígði prestur pré- dikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,15 Hádegisútvarp. 13,00 Gatan mín. — Jökull Jakobsson gengur um Öldu- götu með Guðmundi Jónssyni söngvara. Tónleikar. 14,00 Miðdegistónleikar: Tékknesk tónlist. 15,30 Sunnudagslögin. 16.00 Fréttir. — Endurtekið erindi; Balthasar Christ-en- sen og endurreisn Alþingis. 17,00 Barnatími: Sigrún Björnsdóttir stjórnar. -! í brúðuleik. Sigríður Björns:- dóttir föndutkennari leið- beinir um handbrúðugerð. Búkolla. Sigrún les ævintýri úr þjóðsögum Jóns Árna- sonar. Lorelei. Sigríður Schöith les þýzka þjóðsögu. 18,00 Fréttir á ensku. 18,05 Stundarkom með rúss- neska fiðluleikaranum N. Milstein, sem lieikur fiðlulög eftir Smetana, Gluok o. fl. 19,00 Fréttir. 19,30 Guðmundur Daníelsson rithöfundur sextugur. Jón . Hjálmarsson á af- mælisviðtal við skáldið. — Iðunn Guðmundsdóttir les smásögu eftir Guðmund: Tapað stríð. — Þorsteinn Ö. Stephensen les nokkur kvæði úr bók Guðmundar: Kveðið á glugga. 20,35 Pólyfónkórinn syngur mótettur í Kristskirkju 23. júlí sl. 21,05 Mannlíf undir Heklu. Jökull Jakobsson ræðir við hjónin í Selsundi, Sverri Haraldsson og Svölu Guð- mundsdóttur. 21,45 Trompetkonsert í Es- dúr eftir Joseph Haydn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Eréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 3. október 1970. i 15.30 Myndin og mannkynið. Sænskur fræðslumynidiaflokk- ur í sjö þáttum um myndir og notkun þeirra sem sögu- legra heimilda, við kennslu og fjölmiðlun. 1. þáttur. — Frá kassamynda vél til sjónvarps. •— Þýð- andi og þulur: Jón O. Ed- wald. 16,00 Endurtekið efni: Söngtrióið Fiðrildi. Tx-íóið skipa,- Hel'ga Steins- son, Hannes Jón Hannesson og Snæbjöi-n Kristjánsson. Áður sýnt 31. áigúst 1970. 16.15 Bylting eða umbætur? Sjónvarpaleikrit eftir Evu Moberg. Leikstjóri Hákon Ersgárd. Aðalhlutverk: Per Sandboi-gh, Chx-ister Enderlein og Per Wiklund. Þýðandi: Höskuldur Þráins- son. Sænskir stúdentar, sem and- vígir eru tengslum fyrirfæk- is nokkurs við ertenda hern- aðarframleiðendur, efna til mótmælaaðgerða. í hi/ta bai-- áttunmar geraist ófyiirsjáan- legir atbm-ðii-, og skoðanii- eru s'kiptar um marQcmið og leiðir. (Noaxdvision — Sænska sjónvarpið). Áður sýnt 18. maí 1970. 17,20 Hlé. 17.30 Enska knattspyman. 1. deild; Derby County —. Tottenham Hotspur. 18.15 íþróttir. M. a. fynri hluti landskeppni í sundi milli Norðmanna og Svía. Hlé. ! 20.00 Fi'éttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Smart spæjari. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son’. 20.55 Gai'ðar ástarinniar. Bnxgðið er upp svipmyndum úr litsla-úðugu boi'gai-lífi’ í Pakistan, lýst nokkrum þátt um sérkennilegiiar menning- ai% skoðaðir frægir aldin- garðar og litaz-t um í Islam- abad, nýju stjórnarsetri í smíðum. — Þýðandi og þul- ur: Gylfi Pálsson. 21,20 Sýkn eða sekur. (Anatomy of a Mxxrder) Bandarísk bíómynd, gex-ð áx-ið 1959. Leilcstjóri: Dttó Preminger. Aðalhlutverk: James Stewart, Lee Remick og Ben Cazzax-ra. — Þýð- andi: Kiisitmann Eiðsson. Ungur liðsforingi verður manni að bana, sem svívirt hefur konu hans. Fyri-vei-- andi saksóknari, sem bolað var úr embætti, tekur að sér að flytja mál hans fyrir rétti. 23.55 Dagskráxdok. Sunnudagur 4. október 1970. 18.00 Helgistund. Séra Sigux-páll Óskarsson, Hofsósi. 18.15 Stundin okkar. Jón Pálsson sýnir föndur úr skeljum og kuðungum. Börn úi- dansskóla Si'gvalda dansa. — Sagan af Dimma- limm kóngsdóttur. Barnaleik- rit í fjói-um þáttum eftir Helgu Egilson. — 1. þáttur. Leikstjóri: Gísli Alfx-eðsson. Tónlist eftir Atia Heimi Sveinsson. — Kynnir: Krist- ín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendx-up. 19.00 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og auglýsingar. 20.25 Bx-úðargjöfin. Sjónvarpsleikrit, sviðfiett og flutt af leikiflokki Richairds Boones. Þýðandi: Ingibjörg Jónsdóttir. Maður nokkur gefur dóttur sinni og tengda1- syni rándýra frystikistu í brúðargjöf, en á mjög erf- itt með að standa í skilum með eftii'stöðvar af kaiup- verðinu. 21.15 La Vaílse. Gert Andei’son og Vasil Tinterov dansa ballett eftir Eske Holm við tónlist eftir Maurice Ravel. Sinfóniuhljómsveit sænska úlvarpsins leikur undir stjórn Leif Segerstam. (Nordvision —• Sæn'ska sjónvarpið). 21,30 Réttur er s'ettur. Þáttur í umsjá lagainsma við Háskóla íslands. Jón Örn Ingólfsson stud. jur. flytur inngaingsorð'. Höfðað er opinbert mál á hendur ungum manxxi, sem! þáði haKs-vindling af út- lendum ungmennum. 22.35 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.