Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 6
6 Laugardag-ur 3. október 1970 f Emil Jónsson Q í fjrri liluta ræðu sinnar vók Emil Jónsson að þeim al- bjóðamáliefnum. sean hæst hafa borið upp á sífflkastið óg þá eink um að átökum, sem örðið hafa mffli þjóða og þjóðarbrota. í byrjun ræðunnar árnaði Emil Jónjsson hinum nýkjörna forseta AlMierjaifþingsins alis hins bezrta í stanfii og þakkaði fyrrum foníeta jþingsins frú Angie Brooks og framikvæmdastjóra S.r>. U Thant góð störf í þágu samtakanna. Emil vék jafnframt í iringangi ræðri sinnar að Sameinuðu þjóð urram sjálfum, — starfi þeirra og takmartki. Það hefur stundum verið sagt um Sameinuðu þjóð- irnar, að þeim hafi ekki tekizt að leysa vandamálin, sagði Emil Jónsson. Það e-r sannanlega ekki öaSlilegt að svo sé og er það fynst og fremst vegna þess, að samtökin -hafa ekkert fram- icvæmda’yald. Gíslastríðið Síðan vék Emil Jónsson að ýms uffl þeún vandamálum, sem biðu úrlausnar S. Þ. Um flug- vélaránin og gíslastríðið svo- riofnda sagði Emil Jónsson: „Kið nýjasta af því tagi, og það, sem valdið hefur miklum áhyggjum þjóða á meðal, er að tiltölulega fámennir hópar of- Weldismanna hafa tekið í sína vörzlu, sem gísla, saklaitót fólk, sem ekkert hefur til saka unnið, bæði farþega í flugvélum, jafn- vel fulltrúa erlendra ríkja, og haldið þeim þangað til kröfum þeirra um ýmsa, meira og minna ólöglega hluti, yrði fullnægt. Og hafa þeir hótað þéssum gíslum svnum meiðingum og jafnvel dauða, ef kröfunum yrði ekki fu.Hnæg’t. Ég sé etoki betur en að með þessum aðförum sé öllum samsk'ptum þeirra þjóða í milli sem slíkt aðhafast stefnt í hreín an voða cg að einihver ráð verði að finna til að koma í veg fynir sKkt ofbeldi. Nú er því ekki að leyna, að ýmsir .sem stofnað hafa til þessara aðgerða, eiga við ýmis. konar erfiðleiík’a og rang- læti að búa, þannig' að það er engan veginn óeðlilegt að þeir grípi til örþrifaráða. En það má undir engum kringumstæðum líðarf. Vandinn verður að leys- ast með öðrum hætti. Ofbeldis- ráðstafanirnar þjóna engum til- gangi, en valda þeim sem að þeim standa skaða en gera ekki gagn. Þannig að eitthvað verð- ur að gera. Þessir ménn hafa ailmenningsálitið í heiminum á rrióti sér og aetti það einnig að gera málið viðráðanlegra't Batnandi sambúð í Evrópu Þessu næst ræddí Emil Jónsson um batnandi sambúð ríkja í Evrópu og „efeki árásarsamni.ng“ Vestur-Þýzikalands og Sovétríkj anna. Jafnframit sagði hann, að viðtöl hefðu nú hafizt milli hinna tveggja þýzku ríkja og bæri að vona, að þau viðtöl skil- uðu enn frékari árangri til bættr ar sambúðar í Evrópu. Um aðild Austur-Þýzikalands að Sameinuðu þjóðunum sagði Emil: „Ausiur-Þjóðverjar hafa látið í ljósi óskdr um að fá aðild að RÆÐA EMILS JÓNSSONAR Á 25. ALLSHi shagsmunír Islei Sameinuðu þjóðunum, annað- Iwort sem fuillgildir meðlimdr eða sem áheyrnarfulltrúar. En ég ætla að það sé álit margra rikisstjórna í Evrópu að minnsta kosti að timinn til að tala um það, sé ekki hinn rétti nú, þeg- ar viðtöl hafa hafizt beint á miili aðila. Réttara sé og heppi- íegra, eins og stendur, að bíða og sjá hvað út úr þeim viðræð- um kann að koma, ef þeim verð- ur haldið áfram, sem vonandi verður“. \ i Miðjarðarhafsbotnar, Víetnam og S.Afríka Um átöíkin í löndunum fyrir botni Miðjarðanhafsins sagði •Emil m. a.: „f Austunlöndum nær hefur ástandið á undanförnum árum verið þannig að vel hefur mátt kallast styrjaldarástand, þó að sú styrjöld hafi etoki verið rek- in m‘eð fullri hörku, og aðallega beinzt að hérnaðarmannviiikj- um, en almennir borgarar látnir að miklu ley.ti í friði. Það verð- ur því að teljast mikiil ávinn- ingur, að þessum átökum ísraels manna og Araba hefur nú verið hætt í bili, cg viðtöl vonandi um það bil að hefjast fyrir milli göngiu Ambassadors Jarrings, sáttasemjara Sameinuðu þjóð- anna, til þess að leiða til lykta déilumálin í Mið-Austurlöndum. Að visu er hið sama að segja um þessar viðræður og ég sagði áðan uim viðræðurnar við Vést- ur-Þýzkaland, að i dag er ómögu legt að segja hver niðunstaðan verður, en á meðan viðræður ha’lda áfram gietur maður leyft sér að vona að eirrhvér árangur verði“. Tvö önnur alþjóðamál ræddi Emil Jónsson einnág í fyrri hluta ræðu sinnar, — styrjöldina í Víetnam og apartheid stefnu stjórnarinnar í Suður-Afríku. Um þessi mál sagði Emil Jóns- son m. a.: „Einnig í því máli hefur það gerzt, síðan síðasta allsh’erjar- □ Þairn 29. september s.I, ríkisráðherra, ræðu á 25. í þíóðanna. Þegar hefur ver: um í ræðu ráðherrans, ei meginefni ræðunnar og 1 Jónsson sagði um mestu 1 samhandi við alþjóðlegt s og alþjóðasamninga viðvík ríkja yfir landgrunni og au þing var haldið, sem telja verður að miði £ rétta átt, en það.er, að Bandaríkjamenn hafa . átoveðið að draga mjög úr heráfla sin- um á þessum slóðum. Mætti það geta orðið til þess að eitlhvað gæti dregið úr átökum og væri vei ef svo gæti orðið, en það er sama að segja um það eins og hin tvö málin., sem ég hefi nefnt, að ekfcert átoveðið er hægt að segja hver ■ framvindan verð ur“. „A rnálum Suður-Afríku og Fram til þessa höfum við íslendingar nær eingöngu nýtt auðlindir hafsins, en ekki hafsbotnsins. Þó erum við meðal þeirra fáu þjóða sem tökum eitt- hvað upp af betni hafsins, t. d. skeliaiand til sementsvinnslu og sand til l>y?ginga- Myindin sýnir báta útá sjó. Ksnnski kemur að því að við finnum og nýtum miklar auðlindir í hafsbotninum?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.