Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 8
8 Límgardagur 3. október 1970 iWJ ÞJOÐLEIKHUSIÐ SKOZKA ÓPERAN Gestaleikur 1.—4. október Tvær óperur efir Benjamin Britten THE TURN 0F THE SCREW sýning í kvöld kl. 20. ALBERT HERRING sýning sunnudag kl. 15. SíSustu sýningar EFTIRLITSMABURINN j FjórSa sýning sunnudag kl. 20. i Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Laugarásbío Slml 3815P B0B0RD BÓFANNA t JÖRUNDUR í kvöld í KRISTNIHALDIÐ j sunnudag - Uppselt ! KRISTNIHALDIÐ miSvikudag j AffgöngumiSasalan f Iffnó er opin frá i kl. 14. Sími 13191. Slml 18935 | SKASSIÐ TAMIÐ (Th« Tamlng of The Shrew) j Isltnzkur tixtl Htimsfræg ný amerlsk stórmynd f Technicolor og Panavision meff hfn um heimsfrægu leikurum og verff- i launahðfum EHzabeth Taylor Richard Burton Lefkstjóri: Franco Zeffirelli, Sýnd ki. 9. Sýntr áfram fram yfir helgi. Allra slSasta sinn. Síffustu sýningar TO SiR WITH LOVE Þessi vinsæla kvikmynd meff Sidney Potier. Sýnd kl. 5 og 7. fslenzkur texti. Hörkuspennnandi ný ensk-ltölsk lit- mynd um stríS glæpaflokk. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum. Tónabío Slml 31182 — fSLENZKUR TEXTI — SJÖ HETJUR MEÐ BYSSUR („Guns of the Magnificent Seven“) Hörkuspennandi og mjög vel gerff, ný, amerísk mynd I litum og Pana- vision. Þetta er þriffja myndin er fjallar um hetjurnar sjö og ævin- týr beirra. George Kennedy James Whitmore BönnuS innan 16 ára. Hafnarfjarðarbío Simi 50249 DJÖFLAHERSVEITIN (The devils brigade) Vífffræg hörkuspennandi amerísk mynd I litum og meff íslenzkum texta. William Holden Cliff Robertson Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára Háskólabíó Simi 22140 TÖFRASNEKKJAN OG FRÆKNIR FEÐGAR (The magic Christian) I' Sprenghlægileg, brezk satira, gerff samkvæmt skopsögu eftir Terry Southern. fslenzkur texti Aðalhlutverk Peter Seller Ringo Starr Þessi mynd hefur hvarvetna hlotiff metaffsókn enda er leikur þeirra Peter Sellers og Ringo Starr ógleym anlegur. Sýnd kl. 7 og 9. Kópavogsbíó NEVADA-SMITH Víðfræg hörkuspennandi amerlsk stórmynd I litum meff Steve McQueen I affalhlutverki. fslenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuff innan 16 ára. itlin n iníjar.ijyjöíd SJMS - í Ræða Emils... ’ Framliald úr opnu. Það er einlæg von vor, að hinni fyrirhuguðu ráðstefnu megi aiuðnast að leggja sinn skerf til áframhaldandi þróun- ar þjóðaréttarins. Störf hafsbotns- nefndar Hafsbotnsnefnd Sameinuðu Iþjóðanna, er fjallar um friðsam nega nýtingu hafsbotnsins utan lögsögu strandjríkja, Jiefur þeg- ar unnið gagnleg störf, þó að hægt miði. Ríkisstjórn íslands teitor nokkum ávinning vera að því, að' samkomulag virðist hafa nóðst um neitt mikilvægasta grundvallaratriðið í væntanlegri yfirlýsingu ium framtíðarskipan 'þessara mála. sem sagt að rann sóknir á hafsbotni cg nýting auð linda bar komi öllu mannkyninu til góða án tillits til iandfræði- legrar legu ríkja, hvort heldur þau liggja að sjó eða ekki, og Iþá sérstaklega með hagsmuni þróunarríkjanna fyrir augum. Reyndar verður að viðijrkenna, að enn er við !>á mikliu erfið- leika að etja, að samkomulag hefur ekki náðst >um afmörkun ihaifsbotnssvæðisins, — eða ef litiS er á vandamálið frá ann- arri hlið, ytri mörk landgrunns- ins hafa ekki enn verið endan- lega ákveðin. En við lausn þessa vandamáls verður að laka fullt tillit til rétts strandiríkja til þess að grípa til vemdarráðstafana. þegar hagsmunir þeirra við strendurnar eru í alvarlegri og bráðri ihættu vegna starfsemi á hafsbotni utan lögsögu þeirra. Fyrsta nefnd verðar að hafa í ihuga hina raunvemlega afstöðu í þessium efnum og kanna alla möguleika til þess að tflýta störf um hatfsbotnsnefndarinnar í sam ræmi við bróun annai-ra atriða þjóðarréttarins varðandi hafið. Sama máli gegnir um bann við notkun hafsbotnsins í hernaðar- 'Skyni. Afvopnunarráðstefnan í Genf hefur nú gert tillögu um aliþjóðasamning til að koma í veg fyrir staðsetningtu gjöreyð- ingarvopna á hafsbotni. Þetta er hin þarfasta tillaga. og að fengnu samþykki allsheriar- iþinigsins ætti að leggia samning inn fram til undirskriftar við fyrsta tækifæri. Mengim sýávar Þá k.em ég að þeim mála- tflokki í sambandi við réttarregl- ur á hafinu, sem varðar ráðstaf- anir gegn mengun sjávar. Rík- isstjórn islands telur það vera skyldu Sameinuðu þ.ióðanna að láta r:ú semja aJþjóðasamning um varnir g°gn allri mengun sjávar og leggfa fram til undir- skriftar. Til þess að slíkur al- þjóðasamningur nái tilætluði'Jm árangri vérðuir hann að geyma ákvæði um ábyrgð og skyldur ríkia vegna méngunar, sem skað leg áhrif hctfvn- á Títfið í siónum. Að áiiti ríkisstjórnar íslands væri tilvalið'að ganga tfrá sMkum alþjóðasamningi utm varnir gegn cmengun sjávar nógu tíman'lega ar. Mun ríkisstjórn íslands hafa til þess að leggja hann fram til'lögur fram að tfæra um tfrek til undirskriftar á alþjóðaráð- ari aðgerðir innan Sameinuðu stefnunni um umhverfisvanda- þjóðanna í þessu máli. Verndun mál mannsins, sem saman á að lífsins í sjónuim og skynsamleg koma í Stokkhóilmi á árinu 1.972. liagnýting fis'kistofnanna eru lifshagsmunir, ekki aðeins ís- Verndun Iífsins lendinga, heldur allra aðildar- . . , þjóða okkar samtaka, og reynd- 1 Sjonum . ar aiiirar heimsíbyggðarinnar, ef Að lokum ríldi ég mega geta herferðinhi gegn 'biUingri á að síðasta málaflokksins varðandi iykta með isigri. hafið, sem unnið er að á veg- um Sameinuðu þjóðanna. Fram Mér þykir vænt um að geta kvæmdastjóri samtakanna hefur sagt. þegar á þeissu stigi, að nú lagt fram skýrslu þá, sem margar þjóðir, sem hafa svipaða honjum var falið að gera um nýt eða .sömu afstöðu og við íslend- ingu og verndun fiskistofna skv. ingar til bessara mála og hafa ályktun 23. allsherjarþingsins haft þau til athugunar, enu sama nr. 2413 (.XXIII). Færi ég fram- sinnis og við íslendingar. Eg kvæmdastjóra þakkir fyrir gagn rieíni bióðir Suð'ur-Ameríku og merka skýrslu 02 er það nú alls Asíu. Æskilegt væri, að þessar herjárþingsins að marka fram- þjóðir allar gætu komið sér tíðarstefnuna í þessaim máium saman um samstöðu í rnálinu, á grundvelli skýxslunnar. Eins til þess að sjónarmið þeirra og ég heí begar tekið fram, er gætui náð tfram að ganga á hinni hér um að ræða málefni, sem væntanlegu þriðju ráðstefnu um vai'ðar líishagsmuni þjóðar minn réttarreglur á hafinu.‘‘ Ingólfs-Cafe BINGÓ á motgun kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 runferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 Ingólf s-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 iS Hljómsveit Þorvaldar Björussonar Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Tökum aff okkur breytingar, viðgcrðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar I síma 18892. Takið eftir Takið eftir Þar sem verzlunin er að hætta í þessu hús- næði, verða vörurnar seldar á mjög lágu verði og með góðum greiðsluskilmálum. Komið og skoðið, því sjón er sögu ríkari. Ekki missir sá sem fyrstur fær — sjaldan er á botninum betra. FORNVERZLUN & GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. Opiff alla daga til kl. 22 nema laugardaga til kl. 18. Sunnudaga frá kl. 13—18.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.