Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.10.1970, Blaðsíða 12
3. cktcber RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. -ij 4rmúla 20 — Súni 81630. s>***t*i«, •«**'*! «vr,.v.v.v»,, ÁLMENGUNAR- NEFNDIN FER SÉR HÆGT |~) Iðnararráðuneytið sendi í gær frá sér fréttatilkynningu, þar sem m. a. er greint frá því að ISAL sé skylt að gera aliar ráðstafanir til. að hafa hem.il á og draga úr skaðlegum áhrifum af relkstri álbræðslunnar. .Segir þar að í jantiar 1966 hafí verið akipuð nefnd fjögurra manna til 40 ÞEIRSVARA □ Kl. 16 í dag- verður liald- inn almennur fundur í Háskóla bíói. með bandarísku geimför- unum, sem hér eru í opinberri heimsókn. Verður þar sýnd kvikmynd frá söguiegri ferð þeirra félaga út í geiminn með Apollo 13 og munu þeir flytja skýringar með myndinni og svara fyrirspurnum. Blaða- mannafélag íslands heldur fundinn. Myndimar, sem hér fylgja, voru tekuar, þegar geimfararn- ir Haise, Swigert og Lovel og konur tveggja þeirra stigu út úr flugvéliimi við komuna tii lanðsins í fyrrakvöld, og þeg- ar dr. Gylfi Þ. Gíslason, mennta málaráðherra ávarpaði gestina og bauð þá velkomna til ís- lands. —. að f>rlgjast með hugsanlegri mengun, og eigsa í henni sæti tveii’ fulltrúar skipaðir af iðn- aðax'ráðherra og tveir síkípaðir af Swiss Aluminium. Efcki hafa borizt niðurstöður af rannsókn- um þessa árs, en um rannsókn- ir Ingólfs Davíðssonar hefur ráðuneytið þetta að segja: „Iðnaðarráðuneytið hefur ósk að eftir því við Rannsóknarstofn un landbúnaðarins með bréfi í dag, að hún hlutist tíl um, að ráðuneytinu vCrði send án taf- ar greinargerð Ingólfs Davíðs- sonar, grasafræðings, um undir- búning. framkvæmd og niður- stöður rannsókna hans á meintri flúormengun frá álverinu i Straumsvík. Ingólfur Davíðsson er starfsmaður Rannsóknarstofn unar landbúnaðarins, en til- greindar flúorrannsóknlr ekki á hennar vegum. Væri þá hægt að láta meta vísindalegt gildi þeirra, en í fjölmiðlum hafa miklar fullyrðingar verið á þeiin byggðar og einnig staðhæfingar Ingólís Davíðssonar sjálfs“. í sambandi við þessa tilkynn- ingu ráðuneytisins er rétt að benda á að flúormengun á ösku faltesvæðunum var rnikið rann- Sökuð 1 súmar og niðurstööui efnagreininga birtar jafnóðum, svo að unnt væri að gera það sem hægt væri strax. SUDURLANDSSILDIN Flúormengun af völdum álvers ins gæ tieinnig valdið miklum skaða, einkum í Hafnarfirði og annars staðar í nágrerminfu, og má þá reikna með að gerðar verði fullar skaðabótakoröfur á OSELD ENN □ Undanfarnar vikur hafa staðið yfir samnmgaumleitanir um fyrirframsölu á saltaðri Suðurlandssíld. Engir samning- ar liafa tekizt til þessa og eru helztu ástæðurnar fyrir því eftirfarandi; 1. Síldarinnflytjendur á Nohð urlöndum telja sig geta fengið ódýrari og stærri síld frá ýms- um öðrum framleiðslulöndum i' sáltsíldar svo sem Noregi, Fær- eyjum og Kanada. í því sambandi má geta þess, að Færeyingaa- hafa gert fyrir- framsamninga við Svía um sölu á all miklu magni af síld af ‘ stærðinni allt að 6 .stk, per kg oe má engin síid vera í tunn- unum undir 166 gr. Söluverðið á síld þessari haussk. og slóg- dreginni er D. kr. 322,50 fyrir . hverja tunnu með 100 kg nettó þunga eða sem svarar ca. US 41/- dollar fob. Sé samið við kaupendur um sama hárhaitksstykkjafjölda 4 SUðurlandssíld og Færeyingar hafa samið um, myndu aðeins 10—20% af aflamagni Suður- landssíldar ganga upp í samn- inga, miðað við stærðarskipt- ingu síldarinnar sJl. ár og nú í haust. Reynslan hefir sýnt, að ef engin síld í tunnunum má vei-a smærri en 166 gr, verður .’meðalstykkjafjöldi í 100 kg tunnu ekki meiri en um 500 síldar, en um 80—90% af Suð- uriandssíldinni hefir verið UNDIRBOÐ KANADAM. smærri en það. Verð það, sem íslendingar hafa boðið síld af þessari stærð fyrir, er langtum hærra en fær- eyska verðið og einnig verð það, sem Suðurlandssíld af stærðinni „500/700“ er boðin á. Kanadamenn hafa hafið sölu- herferð á saltsíld á Norður- landamörkuðum og víðar, og hafa þeir þegai’ selt þangað mjög stóra síld á verði, sem. svairar til ca 40/- dollana fob. Sænskir .aðilar hafa komið á fót söltunarstöðvum í Kaniada í samvinnu við þarlenda menn. Svipuð samvinna hefir þegar tekizt með norskum og kana- dískum aðilum. Þá haía ýmsir sænskir síldar- FÆREYÍNGA OG NORÐM. kaupendur hafið söltun í Dan- mörku og Svíþjóð í samráði við danska aðila og kaupa Svíar stærstu sildina, sem á l'and berst í Hirtáhals og Skagen. Telja þeir sig, þrátt fyrir hátt fersksildarvea’ð, fá ódýrari og stærri síld með þessu móti en, íslendingar bjóða. Smásíldin'a' selj a Danir til annarrar vinnslu í Þýzkalandi og víðar. Frá Bretlandseyjum og Nor- egi hefir einnig borizt töluvert magn .af saltaðri síld á Norður- landamarkaðina og er sú síld seld á langtum lægra vei’ði en Suðurlandssíldin er boðin á. Saltsíldameyzla hefir síðustu misserin farið ört minnkandi í Frh. á bls. 11. hendiúr álverinu. VERÐLAUNA- GETRAUNIN Q Nú um mánaðamótin lauk skiiafresti í fimmta , og síðasta hluta Verfflaunaget- raunar Alþýffublaffsins. Fjöl- margar lausnir bárust. Dreg- iff verffur úr réttum úriausn- um nú um helgina og útslit birt í mánudagsblaffi. Þá kem ur í Ijós hvaða lesandi Al- þýðublaðsins hlýtur aff Iaun- um fyrir frammistöðu sína í getrauninni Mallorca-ferð á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu. — s

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.