Alþýðublaðið - 05.10.1970, Side 1

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Side 1
Mánudagur 5. október 1970 — 51. árg. — 222. tbl. Geimferðir geta leyst félagsleg vandamál □ Bandarísku geimfararnir James A. Lavell, Fred VV. Haise og John L. Swigert, sem hér hafa v!erið í opinbierri h'eámsókn sem sérflegir fulltrúar Nixons Ba ndaríkjafors’e ta, flugu áleiðis til Sviss í gærmorgun. Á laug- ardag komu þeir fram á almenn um fundi í Háskólabíói, sem Blaðamannafélag íslands hélt. Árásarmanns leitað: Ljóshærður og burstaklipptur í gráum frakka C’l Rannsóknarlögreglan leit ar manns, sem réffist á unga stúlku á SkólavörSuhoitinu afffaranótt sunnudagsins. Manninum tókst ekki aff koma vilja sínurn fram viff stúlkuna, því aff fólk, sem heyrði til, er !hún Ihrópaffi á hjálp, kom henni til hjálpar og hljóp maffurinn þá á brott. Stúlkan gat gefiff lögreglunni allnákvæma lýsingu á mann- inum, sem nú er Ieitaff. Hann er meffalmaffur á hæff, Ijós- hærffur og burslaklipplur og var klæddur gráum ryk- frakka. Stúlkan. var á leiff heim til sín milli kl. 2 og 3 a'ðfaranótt sunnudagsins, er á hana var ráffizt á móts viff Templara- höllina. — Þar var sýnd kvikmynd fi-á ferð þeirra fé'laga með Apol'lo 13 og flutti Lovell, en hann var fyrir- Wði þeirra í umræddri ferð, skýr ingar með myndinni, en síðan svöruðu þeir spurningum, sem blaðamíenn beindu til þeirra. Geimfararnir höfðu svör á neið- um höndum við öllum spurn- ingum og létu sér ekki bregða við óþægilegar spurningar. Blaðamaður Alþýðublaðsins spurði þá félaga m. a., hvort þeir gætu rétflætt það fyrir sjálfum sér sem einstaklingar, h-ve miklu fé Bandaríkjastjórn ver til geim ferða á sama tíma og mann'kynið á við ótalmörg vándámál að stríða á jörðu niðri, svo sem sí- feililt aukinn matvæflaskort og mengun vatns og andrúmslofts. James L. Lovell varð fyrir svör um og var svar hans efnislega á þá leið, að geimíerðaáætlun Bandaríkjamanna hefði í raun- inni þýðingu fyrdr allt mann- kynið. Með hinum umfangs- miklu vísindastörfum, sem unn- in væru við framkvæmd geisjj- ferðaáæflunarinnar, Æengist lausn á ýmsum vandamálum á jörðu niðri, sem síðan leiddu til tækni-framfara, s-em m. a. hefðu þýðingu fyrir mabvælaframleiðsl una í heiminum, svo sem sjáv- arútveg og landibúnað. Þá gat Lovell þ'ess, að Bandaríkjamenn verðu mik-lu m'eira fjármagni til ýmiss konar félagsméla í Banda r-í-kjunum en td'l geimferða. Bandár-ísku geimfararnir, sögð ust hafa notið ís-landsferða-rinn- ar í ríkum mæli og fór-u lo-f- samilegum orðum um gestgjafa sína hér á landi. Iíéðan fóru bandarísku gei-mfa-rarfiir kl. 10 'í gærmorgun áleiðis til Sviss, en þar eru þei-r nú óopinberri h’eim sókn. — » „Fólkið á ströndinni ráSherra við sjóielningu Esju: 1711111 bíðð þðSSð SkÍpS ÞG-Akureyri. Strandiferffaskipið Esja, ann aff skipið sem Skipasm-íðastöð Akureyrar smíðar fyrir Skipa út-gerð ríkisins, rann tignar- ’lega í sjó fram við dynjandi lófata-k fjölda Akureyringa og gesta, sem 3a£nazt höfð-u sam- an í vesturenda skipasmíða- stöðvarinnar skömm-u fyrir há degi á laugardag. Gunnar Ragn ars, forstjóri skipasmíðastöðv- arinnar, hólt tö-lu o-g rakti m. a. í stórum dráttum bygginga- sögu skipsins. Síðan hélt Ing- ólifur Jónieon, san-.göngumála- ráyherra ræðu, þar sem honum var tíðrætt um glæsia framt.íð í'k ipasmíða á íslandi, og gat þe-ss aff til sé atvinnujöfnun- Framh. á bls. 8. en kemur mh aS sök, sé því veilt í sjéinn í LOFTI O „'Ef ti'l iþeás kæmi, að sett yrðu upp hreinsitæki ivið álverið, þá yrði notað í þeim vatn, sem síðan verð- ur leitt í sjóinn-“, sagði Mr. Muller, einn af forstjór- um álversins 1 Str-aumsvík, er blaðið leitaði fregna af viðbrögðum við frásögn blaða af rannsóknum Ing- ólfs Davíðssonar á f'lúormengun í trjágróðri í Hafn- arfirði. Mul'ier kvað þessa hreúnsiaðferð algenga, og sagði að hann vissi h-vergi til þess að sli-kt frárenns-li orsakaði mengun sjávar. Það væri ekki farið að ræða um það enn hvert úrgangsva-tninu yrði veitt, en Iþað yrði svo Mtið magn, að það kæmi ekkii til með að menga sjóinn. Hörður Þormar, efnafræðing- ur,. taldi einni-g að flúo-r væ-ri það náttúrulegt efni í sjónum, að frár'ennsli fró verksmiðju væri aðeins „dropi í ihafið“. Fl-úor væri einnig eðlilegt í jarð vegi, og ylli þar lítilli eða en-gri hættu, — það væri aðeins í lofti, sem það væri óeðli.legt, og á þann hábt sem það bærist í lauf- blöð trjáa. 'Hörður -bienti einnig á, a3 þau sýnishorn, sem hann hefur rannsakað, kynnu að vera o£ li-ti'l til að fullyrða mæ'tti nokk- uð um mengun trjá-a í Hafna-r- firði af völdum álversins í Straumsvík, en hættan lægi e. t. v. mest í stækkun versins. Hins ve-gar virtist augljóst aff álmengun í grenitrjám í sumar- bústaðalandi við Straumsvík: væri af völdum álversins. Hrein- lastistæki í verks'miðjunni mvndu e. t. v. ekki h-reinsa að full-u flúor úr loftinu. en þau myndu draga mjög verulega úr því. — HÁLFKÁK ER VAFASAMT d> sjáopnu (t

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.