Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 1
Alþýðu blaðið Mánudagur 5. október 1970 — 51. árg. — 222. tbl. Geimferðir geta leyst félagsleg vandamál ? Bandarísku geimfararnir Járrres A. Lqvell, Fned W. Haise og John L. Swigert, sem hér hafa 'vterið í opimberri h'eimsókn sem sérdegir firHtrúar Nixons Bandaríkjaíorsföta, flugu áleiðis til Sviss í gærmorgun. Á laug- ardag komu þieir fram á almenn um fundi í Háskólabíói, sém Blaðamannaíélag íslands hélt. tsnns leiiað: Ljóshærður og burstaklipptur í gráum frakka £"| Rannsóknarlógreglan léit ar manns, sem jréðist á unga stúlku á Skólavörðuholtinu aðfaranótt sunnudagsins. Manninum tókst ekkí að koma vilja sínum fram við stúlkuna, því að fólk, sem heyrði til, er ihiún Ihrópaði á hjálp, kom henni til hjálpar og hljóp maðurinn pá\á brott. Stúlkan gat gefið lögreglunni allnákvæma lýsingu á mann- inum, sem nú er Ieitað. Hann er meðalmaður á hæð, Ijós- hærður og burstaklipptur og var klæddur gráum ryk- frakka. Stúlkan var á leið heim til sín milli kl. 2 og 3 aðfaranótt sunnudagsins, er á bana var ráðizt á móts við Templara- böllina. — Þar var sýnd kvikmynd frá ferð þeirra félaga með Apcil'lo 13 og flutti LovaM, en.hann var fyrir- Hði þeirra í umræddri ferð, skýr ingar með myndinni, en síðan svöruðu þ'eir spurningum, s.em blaðamienn beindu til iþeirra. Qeimfararnir höfðu svör á neið- um höndum við öllum spurn- ingum og létu sér ekki bregða við óþægilegar spurningar. Blaðamaður Alþýðublaðsins spurði þá félaga m. a., hvort þeir gætu réttaætt það fyrir sjálfum sér sem einstaklingar, hve miklu fé Bandaríkjastjórn ver til geim ferða á sama tíma og mannkynið á við ótalmöng vándamál að stríða á jörðu niðri, svo sem sí- Milt aukinn matvælaskort og mengun vatns og andrúmslofts. James L. Lovöil varð fynir svör um og var svar hans efnisl'ega á þá leið, að geimíerðaáætlun Bandaríkjamanna h'efði í raun- inni þýðingu fyrir allt mann- kynið. Með hinum umfangs- miklu vísindastörfum, sem unn- in væru við framk'Væmd geim- ferðaáætlunarinnar, fengi§.t lausn á ýmsum vandamáíum á jörðu niðri, sem síðan leiddu. til tækniframfara, sem m. a. hefðu þýðingu fyrir matvælaframleiðsl una í h'ei'minuim, svo sem sjáv- arútveg og landbúnað. Þá gat LoiVell þ'ess, að Bandaríkjamenn vierðu miklu m'eh-a f jármagni til ýmiss konar félagsmáll'a í Banda níkjuri-um en tó'l geknflerða. Bandarísku geimfaramir, sögð ust haía notið íslandsferða-rinn- ar í ríkum mæli og fóru lof- samilegum orðum um gestgjafa sína hér á landi. Héðan fóru bandarísku geimfararnir kl. l'O 'í gærmorp;un áleiðis til Sviss, en þar eru þeir nú í opinberri heim sókn. — S^ujnála- J^jj á ströndinnj ráðherra við sjósejniggu Esju: mun bíðd þessa skips ÞG-Akui-eyri. Strandferðaskipið Esja, ann að skipið sem Skipasmíðastöð Akur^yrar stmáðar fyrir Skipa útgerð ríkisins, rann tignar- 'tega í sjó fraim við dynjandi lófiatak fjöida Akureyringa og g'ESta, sem saínazt höfðu sam- an í vesturenda skipasmíða- stöðvarinnar skönimu fyrir há degi á laugardag. Gunnar Ragn ars, forstjóa-i skipasmíðaslöðv- arinnair, hélt tölu og rakti m. a. í stórum dráttum bygginga- sögu ískipsins. Síðan hélt Ing- ólifur Jómsoin, sarr.sönguimála- ráöherra ræð'u, þar sem ihonum var tíðrætt um glæsia framt.íð pkipiasmííte á íslandi, og gat þess að til sé atvinnujöCnun- Framh. á bls. 8. LÚOR ÓE í LOFTI en kemur mk að sökf sé því veiB í sjóinn O „iEf til iþeás kaemi, aö sett yrðu upp hreinsitæki 'við 'álverið, þá yrði notað í þeim vatn, sem síðan verð- ur leitt í sjóinn", sagði Mr. Miililter, einn af forstjór- aim á'lversins í Straumsvfk, er íblaðið leitaði fregna 'af viðbrögðum við frásögn blaða af ranæóknum Ing- ólfs Davíðssonar á flúormengun í trjágróðri í Hafn- arfirði. Multei' kvað þessa hreinsiaðferð algenga, og sagði að hann vissi bvergi til þ'ess að siíkt frárennsli orsakaði mengun sjávar. Það væri ekki farið að ræða um það enn hvert úrgangsvatninu yrði veitt, en (það yrði svo Mtið magn, að það kæmi ekkii til með að menga sjóinn. Hörður Þormar, efnafvæðmg- ur,. taldi einnig . að flúor væri iþað náttúrul'egt efni í sjónum, að frár'ennsli frá verksmiðju væri aðeins „dropi í bafið". FLúor væri einnig eðlOegt í jarð vegi, og ylli þar lítilli eða e.ngr.i hættu, — það væri aðeins i lofti, sem það væri óeðlil'egt, og á þann hátt sem það bærist í lauf- blöð trjáa. Hörður benti -einnig á, að þau sýnishorn, sem hann hefur rannsakað, kynnu að vera o£ liítil til að ful'lyrða mæ'tti nokk- uð um mengun trjáa í Hafnar- firði af_ völdum álversins í Straumswík, en hættan lægi e. fc v. miest í stækkun versins. Hins wgar virtist augljóst að álmengun í grenitrjám í sumar- bústaðalandi við 'S'traumsvik; væri af völdum álversins. Hrein- lætistæki í ve.rksmiðjunni myndu e. t. v. ekki hreinsa að fultu flúor ör loftinu, en þau myndu drag'a mjog verúlega úr því. — HÁLFKÁK ER VAFASAMT o»siá oonu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.