Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 2
2 Mánudagur 5. o'któber 1970 t f i / f l □ Ungmenni met5 fulla vasa af peningum. O Aðeins fátæklingar ganga vel til fara nú á dögum. □ Eru þeir að mótmæla skorti? O Nóg fé tfjl v/ipnasmíða og tunglferða, en matvælafram- I leiðslan eykst ekki. ATIIV' GLISVERT er það sem ungur maður benti mér á í sambandi við Pop-hátíð- ina sem nýlega er afstaðin. Ungt fólk flykktist þangað sem eðlilegt er, því fyrir það var leikurinn gerður, en ung- menni á alðrinum 14—16 ára komu á leigubílum unnvörp- um, virtust ekki þurfa að horfa í að eyða fé á þann máta til viðbótar við aðgangs- eyrinn sem nam 350 krónum. | SÁ MAÐUB sem við mig iræddi er um tvítugt sjálfur. Hann benti á að varla eignast krakkar á þessum aldri mikla íjárnjuni með vinnu, því flest eða öll er"u þau í skólum. f>ess •yegna hljóta þau að fá rífiega vasapeninga hjá foreidrunum. Kvaðst hann ekki hafa þeklkit slíkt þegar hann var á sama 'aldri, enda sjálfur frá félitlu heimili. En ekki eru öll heim- ili vel fjað nú; svo manni Verð- ui’ á að hugsa að foreldrar séu kannski fúll-rausnarlegiir við börn sín, til hátíðarinnar hefði verið hægt að komast í strætís- vagni. MÉR FLAUG i hug í þessu sámbandi hye ungt fólk ver miklu fé í fatnað. Nú er íízka að ganga ófínlega til fara-, föt þurfa helzt að v.era snjáð, pínu- lítlð tjásuleg eða rifin, þar á meðal eiga skór að vera gengn- ir og jafnvel snþnir en ekki nýir — ,eins þótt þeir séu nýir. •Það er misskilningur ef ein- hver skyldi halda að þáð fólk sem gengur þannig tii fara vérji minma fé í föt" en hinir. Aðeins fátækiingar ganga vel til fara nú í borgum Vestur- Evrópu. Þetta er þvi ekki-neins konar eltingaieikur við einfald- leika og sparsemí, h'eldur hrein iega snobb fyrir öhrjálegu og Jgafmaliegu útliti. , .... MÆTTI ÉG svo biðja lesend- ur mína að taka þetta ekki sem árás á ungt fólk. Mér finnst lítili munur hvort memi sína tilgerð með slitnum fötum eða glerfínum, því hvprt tveggj® er tiigerð. Tízka er alltaf tilgerð. Sá sem ekki er undir oki þeirr- ar harðvítugu tröllkonu geng- ur í sínum gamla frafcka, þótt ibann sé ekki lengur í móð þangað til hann hefur efni á að kaupa sér nýjan, og fær sér svo annan frakka þegar hann þarf, og kærir sig kollót- ,an þótt tízkan liafi breytzt ein mitt á þeim degi. 1 EN ÉG HEFÐI.metið það við ungt fólk ef satt reyndist að það veldi sér snjáð föt og gamal leg til þess að haida sparlega á fé og demonstrara það fyrir heiminum að til eru þeir sem búa við skort. Kannski er sú hugsun einhvers staðar fljót- andi með, en ekfci virðist hún ráða miklu. V ★ EKKI VEITIB af ,að kunna að fara sparlega með. Okfcur á þessu iandi finnst erfitt að borga skattana og rafmagnið og, hitaveituna því aílt er, á hraðri leið upp í háioftin. En annars staðar í heiminum þurfa menn akki að hafa áhyggjur af raf- magni og hitaveitu og svoleið- is lúxus, þar hafa menn ,ekki áhyggjur af öðru en hvort þeir geta borðað isig þokkalega mietta hvern dag. ,Ég ætia ekki a'ð fara <að predika, en get ekki látið ó<jert að minna á að á síðastliðnu óri óx matvæla- framleiðslan ekkert i heimm- um, og það stafaði af því að iðnaðarlöndin voru í vandræð- ura m'eð framieiðslu sína, þau gátu ekki selt hana fyrir nógu mikla peninga, og hvers vegna iað vera að framleiða ,mat ef máður fær ekki p'eninga fyrir h'ann?! í EN ÞÓTT IÐNAÐARLÖND- IN hafi ekki talið ástæðu til að leggja kapp á að aufca mat- vælaframleiðsluna þá hefur ýmislegt annað verið gert, fé hefur ekki skort til vopnafram- l'eiðslu, tunglferða og ýmissa. iannarra1 fjárfrekra fram- kvæmda, og þá er ekki spurt um hvort það borgi sig! Þe'tta sýnir ljóslega áð fólfc í svofcö'll- ulðum háþróuðum löndum hef- ur ekki áhuga á að bæta úr því ófremdarástandi að mánnkynið framleiðir ekki nógan mat ofan.' í sjálft sig. ,í þessu sambandi þýðir ekki neitt að standa upp og ræða með fjálgleik um mat- gjafir og styrki til uppbygging- ar atvinnuveganna méð hinum sveltandi þjóðum. Sú hjálp gæti verið mörgum sinnum meiri, ef áhuginn beindist áð því að hjálpa í staðinn fyrir að græ'ða á að hjálpa — sem varla getur talizt hjálp. KVIK MYND IR: □ Næsta mánudagsmynd Há- skólabíós er verk spánska snill- ingsins Luis Bunuel: Vetrar- brautin (I,a Voie Lactée). — Mynd þessí var gerð í Frakk- landi eftir handriti Luis Bunu- el og Jean-CIaude Carriere. Af myndum Bunuels má t.d. nefna Andalúsíuhundinn, Viri- diönu, Engii dauðans, og Gyðju dagsins, sem allar hafa. verið sýndar liérlendis. í Vetrarbrautinni eru tveir aðalleikai'ar: Pierre og Jean, flakkarar á pílagrímsferð frá , París til Santiago de Compos- ttela (bærinn lieitir eftir Sánkti Jakob „Vegurinn til Sankti Jakobs“ er á. rómönskum mál- un nafn á v.eti"arbnautinni)‘. — Umhvei'fis þessar aðallietjur er myndin byggð. Þó eru þeir ekk. ert aðalatriðí heldur eins kom- ar foreenda, þess sem gerist1 og áhorfendur. Þeir ferðast í gegn- um aldirnar og vei'ða vitni að' ýmsum abburðum flestum úr kirkjusögunni eða ritningunni. Það má, ef til: vill segg a- að mynd in sé byggð utan um þrienns konar söguþráð eða sögusviðí í fyrsta œ það nútíminn þai" sem er pílagrímsferð ílafckar- anna. í öðru lagi sögulegt svið,- þar sem eru ýmsir atburðir úr kirkjusögunni og í þriðja laigi bibiíusvið þar sem eru ýmsar persónur úr Nýja testamentinu. Fyrstu tvö sviðin skerast og persónur þeirra. mætast, en biblíusviðinu er haldið vand- lega aðgreindu fná. hinum þar til í lokaatriði myndarkmar. Auk þess. má segja. að sam- ræður myndarinnar og efnivið- ur sé unninn úr sex kennisetn- ingum kirkjunnar 1. Kvöld- máltíðarsakramentið þ.e. að taka skuli bókstafi'ega orðin um breytingu vínsins og brauðsinls. í blóð og likama Krists. 2. Til- orðning þess illa sem er ekki frá algóðum Guði komið held- ur varð til við misheppnaða uppreisn Lúsifers. 3. Hinn tvíeini Kristur-bæði guðiegur og mannlegur. 4, Náðin og hinn frjálsi vilji mannsins þ.e. hvern ig komið er heim og saman hugmyndinni um alráðandi Guð og frelsi mannsins til að vélja á miili góðs.og ills. 5. Hin 'heilaga þrenning; Faðh" sonur og' heilagur andi er þrennt og þá eitt. 6. Maríufræðin þ.e. María verður þunguð án þess a‘ð kenna karimanns, svo og himnaför Maríu, Hér er ekki rúm til þe-ss að fai'a út í hvern- ig Bunuel afgreiðir hverjai kennisetningu fyrir sig, en dæmi skal tilfært til frefcari glöggvunar. Á vegferð sinni nema þeir Pierre og Jean staðar á krá í Il-de France. Þar lendir ka- þólskur prestur í illdeilum við hermann um sakramentið. — Lengi vel er presturinn fastur fyrir og andmælir guðlaisti her- mannsins og reynir jafnvel að rökræða við hann, en smám saman bætast fleiri. í samtalið og reyna að klekkja á presti m.a. Pierre sem spyr prest hvað verði af líkarna Jesú. í magan- um. Fyrst í stað æsist prestur upp en skyndile-ga snýr hann við blaðinu og samþyfckir allt sem andmælendur hans seg.ja. Hann reynist sem sagt vera géðvillingur sem ekld þolir mót maeli. Áöur fyrr var hann, sóknarprestur en hefur fengið illt í höfuðið af fávísTegum lær- dómi og trökleysúm. Bunueli virðist segj'a: Menn hljóta að ruglasf ef þeir eiga að verja kennisetningar kirkjunnar. —• Eða: trúvilltur prestur hlýtur að vera rugl'aður. Hann skal lófcast inni, segir kirkjan. Og hún hefur vald til að láta sam- félagið fullnægja dómum sín- um. En hvernig sem litið er á pr'estinn komast menn ekki hjá að tafca eftir napurri kaldhæðni Bunuels og sú spurning hlýtur að' vakna' að hve miklu leyti samræðurnar séu af alvöru gerðar. Og gott er ef það er ekki ætlunin. Þannig beldur Bundel áfram Framh. á b’,s. 11 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.