Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 5
Mánudagur 5 október 1970 5 g/ I tgefandi: Nýja útgáfufélagiff, Ritstjóri; Sigiivatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýffublaffsins. I Nýjar vinnslugreinar g og visindastörf g Af því, séim gerzt hefur í sjávarútvegsmálum ís- lendinga síðast liðin ár er það einna eftirtektarverð-1 ast hver'su f jölbreytni hefur aukizt mjög í veiðum | og vinnsiu sjávarafla. Til sögunnar hafa komið nýj- m ar búgreinar í sjávarútvegi og þessar nýju búgrein-1 ar eru þegar farnar að skila þjóðarbúinu hundruðum ■ milljóna króna í tekjur árlega. Hafa tekjurnar af| iþessum nýju búgreinum farið örtvaxandi frá ári til I árs. H 'Flestar þessar nýju búgreinar í sjávarútvegi ís- lendinga eiga það sameiginlegt, að þar er unnið að framleið'slu á vöru, sem er í mjög háum verðflokki á m erlendum mörkuðum. Margar af þessum nýju afurð- I um eru þess eðlis. að útlendingar eru fúsir til þess að H greiða fyrir þær stórfé, séu þær samkeppnishæfar að ■ gæðum. Fyrir hverja framleidda vörueiningu af slíkri I vöru fæst því geysihátt verð þannig að hin aukna" fjö'l'breytni í sjávarútvegi og fiskvinnslu hefur skapað | Íslendingum mun meiri gjaldeyristekjur en ætla I mætti eftir framleiðslumagninu einu saman. _ Árið 1909 skiluðu þessar nýju búgreinar í útvegi ■ íslenzika ríkinu þannig í röskum 550 milljónum króna K í gjaldeyri og yfir 900 milljónum króna ef með erl talin vinns'la á loðnu, en ein-S og kunnugt er eru að- H eins fá ár síðan loðnuveiði var farið að stunda að ráði ■ héðan frá íslandi.. Aufcningin á framTeiðsluverðmæti | þessara nýju búgreina frá því árinu áður, — árinu i 1968 —, var yfir 100' i, og gefur það glögga rnynd af því, hversu geysilega ört þessar nýju búgreinar í I sjávarútvegi og fiskvinnslu hafa eflzt með hverju ári. I Alllar ltkur 'benda til þess, að þeSsi þróun 'haldi áfram m með svipuðum hraða því það sem af er þessu ári I hefur rekstur þessarar nýju búgreina gengið ákaflega I vel. Mun fólfc a'Imennt ekki gera sér fulla grein fyrir ■ því, hversu miklum fjármunum þessar nýju vinnslu- R greinar eru farnar að skila til þjóðarbúsins. Forsendan fyrir þessum nýju vinnslugreinum í 1 sjávarútvegi eru stórkostlega aukin rannsókna- og H vísindastörf, sem unnin háfa verið í þágu sjávarút- _ vegs og fiskvinnslu. í ráðherratíð Eggerts G. Þor-H stein'ssonar hefur mjög mikil Úherzla einmitt verið H lögð á eflingu rannsóknarstarfa í þágu sjávarútvegs-* ins. Með hverju ári haía fjárveitingar til bassara mála H verið stórauknár og á áriuu 1970 ver íslenzka ríkið ■ þannig um 128 milljónum fcróna til 'Stíkra hluta. Af-JJ þeirri upphæð er varið um 77 milljónum króna til i að greiða kostnað af vísindalegu staríi rannsóknar-,_ stcfnana í sjávarútvegi og um 51 mil'ljón króna variðH til byggingaframkvæmdá fyrir stofnanirnar og tihl fcaupa á rannsóknarskipum. íslendingar eru því farn-i|B ir að verja miklu fé til rannsóknarstarfa í sjávarút-tj vegi en þeim fjármunum er völ varið, þvi einmitt “ þetta rannsóknarstarf hefur lagt grundvöllinn að.J þeirri auknu fjölbreytni, sem orðið hefur í fiskveið-1 um og fiskvinnslu á íálandi hin síðari ár. -danska kommúnistaforingjans sem hvarf í Rússlandi á ógnarárunum fytir styrjöídina | ) Síffustu árin fýrir síðar«' hsimsjtyrjöldina átti sér stað blóðbað mikið í Sovéíríkjunum, segir í dönskum blöðum. þar sem rifjuð er upp sagan af d anska iþ j óðþ i n gsm an n i n um, Arne Munch-Petersen, sem hvarf þar eýstra á dularfullan hátt ár.ið 1937 og ekkert hefur spu.rjít tif síðan. 'S.talín þjáðist af ofsóknar- brjáilœði, segir í umræddri grein, og smám saman ruddi hann öll- um andstæðingum sínum innan rússneska kommúnistaflokksins úr vegi. Oftast nær vorú þeir teknir af lífi að undangengnum málarekstr.i og yfirheyrslum. þar sém þeir kepþtust við að játa á sig allar þær sakir, s.em á þá voru bomar — eftir að hafa verið heilaþ'viegnir í fangelsum Bena. Beria vnr æðsti maður leyn'Mögreglunnar. Gerðist ein- hver til að gagnrýna hann, var honum óðara borið á brýn að hann væri „sósíal-fasisti". Síðar hafa kommúnistar fordæmt framferðí þeirra beggja Beria og Stálfns. Enn h'efur þe.irri spurningu ekki f?ngizi. svarað hvort Arne Munch-Pe' þjoðiþingsmað- ur hafi crðið þercu mörðæðj að bráð. Og er hann dauður, eða er hann enn á iífi? Yfirvöld'n í Sovét halda því fram að öll skjöl og ski'lráki varðandi Munch -Petersen hafi glatazt, og sé iþeim því ógerlegt að veila nokkr ar upplýsingar viðkomandi hinu skyndileiga hvarfi hans, áriS 1937. Ekki hefur það verið látið undir hö.t'uð leggjast af Dana hálfu að leiita lausnar á þeirri ráðgátu hvað orðið hat'i af Muneh-Petersen. Hann var ann- ar þeirra t.\'eg'g.ja fvrstu þjóð- þingsmanna, ssm kommúnisía- flokkurinn fákk kjörna í kon- ingunum 1932. Hinn var þávsr- andii aSalforsprak-ki flokksins, A'ks-fl Larsen. sfðar formaðu'.- 'SF-flokksms. 'Hvað pftir ar.iao hefur Aksel •Larse.n lýst yfir þvi, að honum sé jafn gersamlega ókunnugt um örlög Munch- Peliersen og öðrum löndum hans. Kai Mc’kte veit ekki neitt heldúr. M:”'.':í vinnur um þess- ar ipl. idi,' að 1:':k um blóðbað- OTTAR yngvason héroðsdómslögmaSur MÁLFLUTNINGSSKR tFSTOFA Elríksgötu 19 - Sími 21296 io, sem áti'i' sér stað í Moskvu á m.eðan hann dvaldist þar. En það er lygi, segiv hann, þegar sové/.k yfirvöld haida því t'ram að skjölin séu glötu'ð. Því er haldið fram í Moskvu, að öll mikilvæg skjöl og skilríki hafi verið flU'tt ’þaðan þegar Þjóð- verjar réðust inn í landið 1941, Ei'tih.vað aí þ'sssum skjölum er talið hafa glatazt í öngþveiiinu, sem sigldi í kjölfar styrjaldar- innar. og hljóta skjölin varð- andi Munch-Petierssn þá að hafa verið meðal þeirra, að því er Rússar telja. Ein'hvern tíma í kringum 1955 álilu ýmsir viðkomancii aðilar í Kaupmannahöfn að lau;:n ráðgátunnar kynni að vera í nánd. Þá varð núverandi skóla borgarstjóri Kaupmannahafnar, Börge Shcmidt, forstöðumað, .• bóka- og skjalasafns verkalýðs- hreyfin'gar.lnnar, s'em safnar af miklum áhuga öllum heimildum. sem snerfa á einhvern hátt hina dönr.ku og ai.þjcðlegu verkalýðs- hrevfingu. Dag nokkurn kom þangað •eldri kona og sagði Börg'3 Sohmidit að maður henn- ar, s?m þá var skömmu dáinn, hefði látið e.fíir sig e.'tWivað af pappírsplöggum frá því tímabdi er hann j-tarfaði í verk-ivðs- hreyfingunni, og var henni um- hugað að Börge Schmidt at- hugaði þau. Og á meðan þau ræddust við, varð henni að orði e.itt'hvað á þessa leið: „Og svo voru það bréfaskipfcin, se.m hann át'ti við Aksiel Larsen á meðan Lars'en dvaldist í Sovétríkjun- um. Þeim bréfum hef ég brennt á arninum". Börge Schmidt brá meira en orð fá lýst. Ef til vill hafði evit- hvað staðið í þeim bréfum, sem sn'erti örlög Munoh-PetersÉen? Hann helt he.'m m'eð frúnni cg le'taði í öSkunni. Hann fann nc’.v'k'ur ó''i snn;Jtj:slitur af sendi- bréfum, en eéísiar upplýsingar um Mu'ic’a-Pjgíersen. Aksel Larsen kveðsf .ekki muna eftir n'einu sér.-löku.- seim í h'' sum bréfum hafi .sláðið. Það er með íillu óvfet áð rá’ð- gátan varSataB- hvart Munch- Petersen verði' hakkurn tíma leyst. segir í. áður nefndri .gde'n. Það mundi vet’ða öllum mikill létíir ef einh-Vter eðlileg skýr- ing fsngist á. þeím atbu'ðum. Ekki er lcku fv'rir það skotTð að Muneh-Pstersen hafi láífe.t at umferðarslysi gg verið jarðsétt- ur án þess borin væru kennsl á hann. Pleiri eðlilegar wsalUr koma og t.il greina. En iþar sem blóðug átök áttu sér siað inn- an hinnar aíþjóðlegu kommún- istahr’eyfingar einmitt um þeiía leyti, leiðir af sjálfu sér að al- mennt -væi'i áli'tið að hann h’eí'ði verið myrtur. þar eð hann hvai'f svo skyndilega sem raun bar vitni. án þess að slóð hans yrði rakin. — □ í GREIN í nýútkomnu hefti af Náttúnifræðingniiin segir Ingóli'ur Davfffsson frá eftirfarandi: „Seint í júlí sumariffi 1969 kom undirritaffur í blóma- garð Jennýar Sigmundar- dóttur og- Guffmanns Högna- sonar, Skerseyrarvegi T'. í Hafnarfirði og sá þar tals- vert af hvítri fjólu. Hvíta fjólan er fengin frá Galtar- dal í Dýrafirffi og segist frú Jenný muna eftir henni þar frá uppvaxtarárum; sínum vestra. Vex fjólan hvíta hér I og hvar í snögrglenduin I brekkum. Sumar jurtirnar 1 bera alhvít btóm, en á öffr- | um er neffsta krómiblaöið gult. Jenný ríektai' mjög niikiff af þrenningarfjólum i garffinum og' höftii' áruin saman gert mikið úrvul fjólu blóma, vegna litbrigðnmta,' sem eru írijög fjölbreytileg. | Bera sumar fjóhirnar hvít ' hlóm, affrai' hvít og gul, sumar blá Qg hvít eða hlá og gnl. Litbrigðin virðast óend- anleg. | Hvít krækiber eru löngu kunn frá Hjarffardal i Dýra- firði. Jenný segir þau einnig ,-vaxa í Stúfudal í Dýrafirði. i Telur húii isætara bragð af ' lrvítu bérjunum heldur en s I a.f. venjiilegum svörtum i krækiberjum og minna lrel/.t á sætúköppabragð. Ilvit krækiber eru og fundin i Kiíkjuhvainmi á Raúffn- sandi, 'SRalhotti, Ölfusi og | Flatatungu í Skagafirði." — |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.