Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 7
Mániidiágtíi’ október tðtO 7 un byrjað á öfugum enda i því að búa fyrst ti'l þætt- og leggja þá síðan undir i fólks sem hefur hvorki um • beðiið né skilur til fulinustu tæikninnar í skólakerfinu. Ég h’efði viljað sjá Kenn- ikó'lann og Háskólann ríða á ið og segja: ,Þetta verðum að fá, og þetta .verðum við gera'. Kennaraiafnin þurfa læra n útí ma'tóe n n .s I u t æk ni S ölhim' kennslutækjum og ðslumiðlum sem vísindaleg marsson um skóla- að vera og hafa það ert í. „Ef við ætlum að taka upp rauftveml'egt skólasjónvarp, þá verðum við að hafa nána sam- vinnu milli skólanna og þeirra sem fengnir eru til að matreiða efnið fyrir þ'etta tæki. Þæltirnir þunfa að vera í samræmi við námsskrá skólanna, og kennar- arnir verða að hafa kunnáttu til að notfæra sér liðveizlu sjón varpsins. Nlem'endurnir eiga að horfa á sjónvarpsiþættina í skóla tímum og kennararnir að fylgj- ast mieð yiðbrögðum þeifra, ganga úr skugga um hvað er já- kvætt og hvað neikvætt, hyað er til gagns og hvað þýðingar- laust, hver'ju þarf að bx-eyta, o. s. frv. Kennarinn þarf að hafa hjá sér handbók sem er útbúin af vísindamönnum, og hann verður að geta gefið skýrslti jafnóðum um árangurinn, og þær skýrslur þurfa að vera byggðar á fræðii’egi-i þekkingu sem fæst ekiki af sjálfu s'ér. Það er al'lur þessd undirbúningur sem skortir, og þ'etta verður ekki unnið af neinu viti fyrr en byrj að er frá grunni. mtun útheimtir. Við þurfum ra en bökiina eina í dag; við 5um að nota núbímatækni í u uppeldisvísinda. Sjónvarp :r ek'ki einangrað fyrirbæri, lur hluti at' vissri kennslu- nsp'eki sem er staðfest með nda'legum rannsóknum. Ut- ókaflærdómur er úrelt na — í núitímakennslaifræði iihierzlan lögð á að uppgötiva, ijast yfir fróðlie.ik sem þú lær ð afla þér með athugunum,, sjáifstæðum vinnubrögðum, ikki að leggja á minnið þurr ormúlur sem þú.siíilur ekk- „Hihgað til hefur Aliþingi að- eins veitt smáaura til þessarar nýju tilraunar eða álfka upphæð og þarf tál að gera þokkalegan hálftíma sk'emmtiþátt fyrir sjón varp. Um fi-amhald slíkra kennsluiþát'ta er engin áætlun til. En mér þykir ótrúlegt, að Ai- þingi rny.ndi standa í vegi fyrir aukinni tæikni á sviði skóia- mála ef fræðsluyfárvöld og skóla meun almennt legðu áherzlu á nauðsyn hennar og beittu sér íyr ir skipulegum íramkvæmdum í rétta átt“. — SSB I bókmenntir ISamstarf Þor bergs og séra Árna Ævisaga Árna prófasts Þór- arinssonar I og II. Fært hefur í letur Þórbergur Þórffarson. Önnur prentun endurskoffuff. Mál og menning. Reykjavík 1969 og 1970. ÆVISAGA Árna prófasts Þór- arinssonar, sem Þórbergur Þórðarson færði í letur í elli hans, kom út hjá Helgafelli í sex bindum árin 1945 — 1959. Nú hefur Mál og menning hlutazt til um nýja cvg endur- skoðaða útgáfu hennar. Fer vel á því, þar eð xit þetta hefur lengi vei'ið uppselt. Gaman er að rifja upp hin gömlu kynni af ævisögu séra Árna. Hún sætti ærnum tíð- indum forðum daga. Sumir dáðust að henni öðrum bókum fremur, en ýmsir hneyksluíust á þessari óvenjuTegu bersö’gli. Sannleikurinn mun sá, að samistarf Þórbergs og séra Árna hafi tekizt ágætl'aga. Snjöllustu kaflar ævisögunnar hljót.a að teljast einstök 'frá- sagn arsnill i. Staðrey nd atalið er kannski umdeilanlegt, en bókmennta'gildi ritsins haggast lítt, þó að dómar um menn og mál'efni og fleiri fullyrð- iingar orki tvímælis. Ævisaigan •er listræn og sver sig helzt í ætt við ýkjukenndan skáld- skap. Séra Ái'ni var einkenni- legur maður og merkilegur, og Þói'bergi tókst mætavel að k-oima séi'kennum hans til skila. Þar kenndi margs, en minn- isetæðustu eiginleikar þessa sérvitra snillings munu anda- igift hans og trúgirni. Þetta vii'ðast ef til vill andstæður, en þær mynduðu eigi áð síður samræmda heild í f ari séra Arna Þórarinssonar. Þess vegna var hann furðufugl af manini, þjóðsaignapersón'a strax í lif- anda lífi, sp'ekingur með bárnshjarta. Ævisaga Árna prófasts Þór- an’inssomar er frábær heimild um, hvaða- augum hann leit' á v'eröldina og m’ennin'a. Hanm var emgan veginn við eina fjöl feiidur. Menningargildi bókarinnaT verður naumást vefengt. Maninamyndirnar rsyn- alst þar eins og fjölbrieyt'lsgt- og litríkt safn. Skopskyirið sætir undi-um. Mælskan á maumast sinn líka. Þó ætla ég mest vert um sj álf smyndina af séra Árna. Lesandinn hef- ur haná löngum fyriir sjcnum. Hún bregður stórum svip yfir bókina. Hitt er annað mál, að ævi- sagan telst varla eins forvitni- leg nú og forðum daga. Hún ie*r langdregin og stundum leiðinlega smámunasöm. Við því er hins vegar ekkert að segja. Henni verður ekki brieytt úr þessu. Manni getur dottið’ i hug, að hér sé einhverju of- aukið, en um slikt tjóar ekki að sakast. Samstarfi Þórbergs og séra Árna er lokið, og sann- ■airlega var það mikils virði, þegar allt er metið. Mig grun- ai', að fáar íslenzkar bækur séu hreinskilnari og einlæg- ari en ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar. Má vist telja á fingrum annairrar handar þá íslendinga, sem lýst hafi bet- ur sjálfum sér í umhverfi sínu, raunvea-ulegu og imynd- uðu — furðum þessa heims og annars. Hér verður ekki um dæmt, hversu þessi önnur prentun ævisögunnar hafi v'erið endur- skoðuð, en varla dylst, að stundum brestux á nákvæmni Þórbergs, og hef ég þó alls ekki gert leit að villum og missögnum. Tilvitnunin í kvæði Einars Benediktssonai’ um Jón biskup’ Vídalín reyn- ist fjarri lagi, hvað s.:m ljóð- ið á að túlka. Hún er þann- ig: Hann sveið aldrei vængi við vítishurð. Hans vegur til sannleiks var trúin. Þetta mún eiga að vera nið-. urlagið á sjötta erindi kvæð- isins Meistari Jón, en þar S'egir; Hann lýsti sín háborð í helgi og kyrrð, þótt heimstötrum væri hann búinn, — en sveið ekki vængi hjá vítis hirff. Hans vegur til sannleiks var trúin. Mishermi er og, að Sigurður Jónsson hafi verið frá Stórul- M'örk undilr Eyjafjöllum. Hamn kenndi sig við Syðstu-Mörk eins og ganga má úr skugga um með því að fletta upp í endurminnimgum bans. Bæjar- nafnið Syðsta-Mörk á ein- hvern veginn ekki upp á pall- borðið í íslenzkum bókmennt- um. Það hefur brenglazt í Syðri-Mörk í öllum útgáfum af Þyrnum síðan Þorstein Eá'língsson leið, og í ævi'sögu séra Árn-a verður það að Stóru-Mörk. Þau glöp eru þó skárri að skömminni til. Stóra- Mörk er alténd annar bær fi’á Syðstu-Mörk, en Syðri-Mörk mun engin til á gervöllu ís- landi. Smái'æði er, að nafn Brynj- úlfs Jónssonar frá Minh'anúpi er stafsett öðru vísi en hann tíðkaði og vildi. Þórbergur Þcrðarson ætti þó ekki lajð láta slíkt henda sig. Honum myndi rertna í s'kap, ef nafni hana væri brenglað. Helgi Sæmundsson. TRQLQFUNARHRIMGAR i £ljó» afgreiðsla I Sendum gegn pósfki'oftt. OUÐMl ÞORSTEINSSOft . guílsmlcSur GanfcástraétT 12.. VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 570 sm Aðrar stærSIr, smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMKÐJAN S*áumú!a 12 - Sírr.i 38220

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.