Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 11
Mánuda'gur 5. október 1970 11 GLUGGATJALDASTANGIR FORNVERZLUN o s GARDINUBRAUTIR Lauffavegi 133 — Sími 20745 SENDLAR óskast hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa reiðhjól. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sími 14900. AFA-STAN GIB HandsmíffaS smíðajárn FORNVERZLUN o B GARDINUBRAUTIR Lauffavegi 133 — Sími 20745 Gluggatjaldabrautir úwal viðarlita. G ARDÍNUST AN GER og allt tilheyrandi. FORNVERZLUN o,g GARDINUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. íslenzk tónverkamiðstöa Laufásvegi 40 — Sími 21185. Opið alla virka daga, nema laugardaga, frá kl. 3—5. Framhald af bls. 2. og aif'Sreiðir kennisetnin'gaimar í einu eða fleiri atriðum. Bunu- el styðst ekki eingöngu við fyrr 'gr'eindar kennisetningar, h>amn 'hefur einnig skotið inn spum- ingunni um tilveru Guðs. „Ailir eru ka>þólskir“, segir geggjaði presturinn. Og monsieur Ric- hard áiyktar; Guðleysingiar ha'fg, allt'af v-erið til, en þeir eru geggj aðir. Skynsamur maður getur ekki trúað að Guð sé .ekki tih“ Og máli sínu til áréttimgar vitnar hann í> 14-. sálm Daví'ðs: „Heimskinginn segir í hjarta sínu: Enginn Guð.-“ Og þá ski'ptir Bunuei yfir í de Sade markgreifa sem les úr „Just- ine“ sinni. Þessir svofcölluðu „guðdómlegu“ hugarórar eru t'aktláust hneyksli sem ekki er mirjnstu athygli virði .... Ef Guð er til, hata* ég hann.“ Og Théresa sfem hann hefur hlekkjað og misþyrmt æpir: „Guð er til, Guð er til!“ Tæknilega minnir Vetrarbrahit in einna helzt á fyrstu myndir Bunuels Andalúsíuhundinn — (1928) og L’Age d’Or (1030), því að formi til er hún mjög lausbundin og tíminn er ger- samlega upphafinn. Hins vegar er hún að efni til mjög ólík fyrrgreindum myndum, t.a.m. eru tákn mjög sparlega notuð í EIRRÓR EINANGRUN, FITTINGS. KRANAR, o.fl. til hita- o? vatnslagna Byggingavðruverziun BURSTáFELL Réttarholtsvegl. Sími 38840. HEILSUVERND Námskeið í tauga- og vöðvasiökun, öndunar og léttum þjálfunaræfing- um, fyrir konur og karla, hefjast föstudag. 9. október. Sfmi 12240. Vignir Andrésson Vetrarbrautinni þar sem hin'ar aftur á móti skriðu sundur og saman í hinum ýmsu Frau- „ disku táknum. Vetrarbrautin er mynd mót- sétninga og paradoksa sem ekki er unnt að gefa neina ein'hlíta skýringu á. Hún stendur .öðrúm fæti í nútíma kirkjulegum hugs -narbætti og hinum í miðaldai h'elgileikum og kennisetningum sem gera himin og helvíti að alilt að því áþreifan'legum fyr- irbærum og upphefja tíma og rúm. Bunuel tvinnar saman hinu háleita og afkáraieg'a, hinu aivarlega og gáskafulla. allt að því k'lámfenga — á sama hátt og gert vai- í síðmiðalda frönskum helgileikum. — F ullkomnasii kú ln peea Bi i i« n kemur irá Siíþjóð meS $(z&JLo epoca er sérstaklega lagaður til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásirtryggirjafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd- urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallegð^ Hcildsala: ÞÓKÐUR SVEINSSOlV & Co. h.f. Listdansskóli Guðnýjar Pétursdóttur Lindarbæ Reykjavík og Félagsheimili Kópavogs Kópavogi. Kennsla hefst fimmtudaginn 8. október. Síðasti innritu'nardagur á morgun, þriðjudag DANSKENNARASAMBAND ISLANDS 4l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.