Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 05.10.1970, Blaðsíða 12
Alþýðu HaniA 5. október RUST-BAN, RYÐVÖRN RYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Vrmúla 20 — Sími 81630. Fram hlaut silfrið □ Það voru vægast sagt slæm skilyrði til að sýna góða knatt- spymu á Melavellinum í gær þegar Fram og Keflvíkingar iéku um silíurverðlaunin í 1. deild. Vindurinn, sem blés sterklega af norðri réði meiru um gang Ieiksins, en þeir 22 leikmenn, sem þama börðust. iFram vann þennan leik með 3:2 og voru þau úrslit réttlát eftir gangi leiksins, því þeir voru sterkari aðilinn allan tím ann, Keflvíkingar, sem lengi framan af mótinu vom taldir líklegir sigurvegarar, liafa átt erfiða daga í síðustu leikjum mótsins, enda var þetta 4 leik urinn í röð sem þeir tapa. Óþarfi er að eyða mörgum orðum um leikinn, því hann var eins og áður er sagt, mjög lé- legur. Að vísu var barizt, ekki vantaði þáð, en knattspyrnan sem sýnd var minnti meima á leik í yngri flokkunum. Það var Sigurbergur Sigsteinsson, sem Fulltrúa- ráðs- fundur f~] Fundur verður haldinn í Fulltrúaráði Alþýðuflokksfé- laganna í Reykjavík i Iðnó uppi í kvöld og hefst liann kl. 20.30. Fundarefni: 1. Eítirmáli borgarstjórnar- kosninganna og íramííðarliorf ur. Frummælandi: Arnbjörn Kristinsson, form, fulltrúa- ráðsins. 2. Kosning uppstillingar- nefndar vegna Alþingiskosn- inganna 1971. 3. Umræður um prófkjör og prófkjörsreglur. Frummæl- ardi: Sighvatur Björgvins- son. iptstjóri. Fuiltrúaráðsfólk (er hvatt lil að fjölmenna á fundinn í Það var oft hart barizt í leik Framara og Keflvíkinga. Á myndinni, sem Gxmnar Heiðdal tók, er Erlendur Magnússon í Fram í baráttu um boltann við Einar skoraði fyrsta markið ineð skalla eftir hornspyrnu frá Helga Númasyni. Það var ekki fyrr en á 35. mín. að Keflvík- ingum tókst að jafna, er Grétar Magnússon skoraði eftir vam- armistök frá Fram. Framarar höfðu vindinn með sér í síðari hálfleik og gerðu harða hríð að marki Keflvíkr inga, sem vörðust vel og voru auk þess heppnir, þar sem þeir björguðu m. a. nokki-um sinn- um á línu. En með dyggilegri aðstoð Þorbergs mairkvarðar jöfnuðu Keflvíkingar á 19. mín. Þorbergur hljóp út úr markinu, langt út 'fyrir vítaL'eig og sendi knöttinn fyrir fætur mót herjanna, sem þökkuðu fyx-ir sig og skoraði Friðrik Ragn- arsson í manMlaust markið. — No'kkrum min. síðar jafnaði Ásgeir Elíasson fyrir Fram eft ir hornspyrnu og sigurmarkið kom síðan á 27. mín. er Einiar Árnason skoraði, eftir innkast frá Jóhannesi Atlasyni. Guðjón Finnbogason dæmdi leikinn og gerði það vel. Með þessum sigri sínum hlutu Fram Framh. á bls. 4 DROTT tapaði tveim leikjum af þrem O Sænska 1. deildarliðið Drott, sem hér er í heim’ sókn, hefur lokið leikjum sínum. Á föstudag sigruðu þeir FH í spensandi leik með 19:18. Á lau&ardag töpuðu þeir fyrir Fram með 16:24 og í gærkvöldi töpuðu þeir einnig fyrir Úrvalsliði HSÍ með 15 mörk- um gegn 19. BIKARKEPPNIN (J“| Um helgina voru leiknir tveir letkir i Bikark'eppni KSI. Á laugardag léku á Melavellin- um lið Salfoss og Breiðabliks og sigruðu 'hinh' síðarn'eifndu með 3 mörkum gegn 1. í Vestmannaeyjum mættust Biíkarmeistararnir 1969, lið Ak- ureyringa og heimam'enn. Að loknum venjul'egum leiktíma stóðu leikar jafnir 1—1, en það voru þeir Haraldur Júlíusson og Hermann Gunnarsson sem skor- uðu. í framlengimgunni skoraði Gelraunaúrslif Leikir 3. október 1970 | 1 X 2 hb Arsenal — Notth. For. 1 v - 0 Blackpool •— Stoke X / - i Coventry — Evcrton 1 3 i Crystal 1*. — Southp'ton 1 3 - l Dcrby — Tottenham X / - 1 Ipswich — W.B.A. X 2 - z Lceds — Iluddersfield 1 Z - 0 Liv'erpool — Chelsca 1 1 - 0 Man. City — Newcastle X 1 - 1 West Iíam — Burnley > 3 - 1 Wolvcs — Man. Utd. 1 3 -2 Shrfí. Utd. — Sheff. Wed. j / 3 -j Z svo Sævar Tryggvason og Bi.k- arm'eistararniir 1969 þar með úr keppninni. Um næstu helgi mæt ast svo í Eyjum, heimamenn o,g íslandsmeistararnir frá Akra- nesi. — BIKARINN AFHENTUR Q Að loknum l'eók Fram óg Kefiavíkur voru afhent verð laun fyriir 1. og 2. deild. Fram hlaut eins og áður er sagt, silfurvarðlaunin i 1. deild. Næstir komu á verðlaunapall inn sigurivegararnir í 2. deiild Breiðblik í Kópafii-ogi, en þeir munu leika í 1. deild næsta ár. Að lokum voru fsl'ands m'eisturunum frá Akranesi af hent verðlaun sín. Það var A1 bert Guðmundsson, form. KSÍ, sem afhenti vferðlaunin, en áhorfendur hylltu sigur- vegai-ana. — ' '/,* 'í *>■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.