Alþýðublaðið - 06.10.1970, Síða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1970, Síða 1
Alþýðu hla< X* X •JCI Þriðjudagur 6. október 1970 — 51. árg. — 223. tbl. Vetur Fyrir norSan og austan [J] Norðangarrinn, sem gengið hefur yfir .landið s. 1. tvo sólar- hringa, hefur fært vetur í garð á norðan- og austanverðu land- inu. Fjailvegir eru þar víða tepptir vtegna snjóa og er þar víða mjög vont veður, storm- ur og hríð, og verður elcki hægt Minnið enn takmarkað □ Minni Páls Stefánssonar, aðstoðarflugmanns, er enn takmarkað, og hann hefur, þrátt fyrir talsverðan bata, ekki getað rifjað upp nema hluta þess dags, er flugslysið við Mykines varð. Ransóknarnefndin hefur að mestu lokið gagnasöfnun, en langan tíma mun taka að vinna úr öllum gögnum, svo ekki er að búast við skýringu á orsök- um slyssins strax. Mikllvæg- ustu upplýsingamar þar að lút- andi gæti Páll einn gefið, og meðan hann er ekki tll frásagn- ar er ekki unnt að búast við fullnaðarskýringu. — að ryðja -þessa v>egi fyrr en veðr inu slotar. Alþýðublaðið hafði sambarjd við Vegagerð ríkisins í morgun og spurðist fyrir um ástand 'vega. Norðangarranum hefur þegar slotað á Vestfjörðum og allt suður fyrir Snæfellsnes og var á þessu svæði gola eða kaldi og léttskýjaS í morgun. Flestar heiðar á Vestfjörðum er færar en dálítið hálar. Hins vegar er Þorskafjarðarheiði ófær vegna snjóa og sennilega Tröllatungu- heiði ednnig, Framh. á bls. 4 Þungir þank- ar undtr stórum hatti Gæti verið dýrtíðin, gæti l.íka ver- ið ftengstór tízkuhatturinn, sem þrengir svoira ao kolli stuikunnar. Hvað um það; hún bar álvarieg- asta svipinn í miðbænum þegar við hittum hana á gangi um dag- inn. ISLENZK FEGURÐ EKKI í ÚRSIIT □ T\rær slenzkar stúikur, Krisf' ín Waage og G uðmunda Kristj- ánsdóttir, toku á sunnudag þáté í fegurðarsamkeppni NorSur- landa, sem fram tfór í sjónvarps- sal í. !Hels.inki- í Finnlandi og sjónvarpað var beint til Finn- lands, Noregs, Svíþjóðar og Dan merkui’. m Þær stöllur 'hófðu þó ekki hdppnina með sér í þetta sinn, og komust hvorug f úrslif. Sam- band sóónvarpsstöðva á Norður- iöndum, Nordvision, sá um fram kvæmd keppninnar, og fram komu í þættinum sketmmtiki-aft ar ífá hverju hinna fimm landa. Héðan fór Jónas söngvari Jóns- eon, sem kunnastur er fyrir söng sirm með hljómsveitinni Flow- ers, sem var. Ætlunin er að þessum þætti verði evo sjónvarpað Ihéx siðari Félag dómarafulltrúa og Lögmannalél íslánds ósammála um aukavinnu • • HVER ERU ÞA KJORIN? □ Alþýðublaðið fékk þær upplýsingar hjá Ríkisféh'rrði, að allur þorrí dómarafulltrúa væru í 23. launaflokki, og voru mánaðaríaun þeirra 1. september samkvæmt því þessi: Byrjunarlaun: 27.425,00 á mánuði Eftir 1 ár: sama upphæð Eftir 3 ár: kr. 28.695,00 á mánaðl Eftir 5 áf: sama upphæð Eftir 8 ár: kr. 30.050,00 á mámiðí, en það eru hámarkslaun.. □ Félag dómarafulltrúa og Lögmarma félag íslands eru mjög á öndverðum meiði um !það, hvort Iþað samrýmist störfum dómara og Idlómarafulltrúa að gegna málflutningsstörfum í hjáverkum, en s.l. laugardag auglýstu 21 dómarafulltrúi og einn borgardómari, að þeir hefðu opn að lögfræðis'krifstofoir í Reykjavik. —3 í viðtáli við Alþýðublaðið segir forma ður Félags dómarafulitrúa, að félagið sjá sig neytt ti'l að lýsa yfir fulikomnu s tríði á hendur skrifstofuveldi, sem hafl reynzt algerlega óvirkt og hafi buinzað f jölda bréfa og skýrslna frá félagimi, og er þar átt við dómsmólaráðuneytið. Alþýðublaðið átti samtal við Björn Þ. Guðlmundsson Félags- dómaraíulltrúa, í tileíni aí aug- lýsingu um opnun lögfræðiskrif stofa, sem 21 dómarafulltrúi og einn borgardómari standa áð, en umræddir lögfræðingar éru all- ir 'fé!lags>m!enn í Félagi dómára- fulltrúa. Sagði Björn í samtal- inu, að Félag dómarafulltrúa hefði íti,<ekað bönt á léleg laúna kjör og ósæmilega réttarstöðu félagsmanna sinna og krafizt. úrbóta í þeim efnum, en án ár- ■ angurs. Þess vegna mætti segja, að þessir einstöku félagsmenn hlefðu nú gripið til sinna eigin ráða ög haiið umfangsmikil aúkastörf; lægi þá beinast við, að þeir stunduðu þau störf, sem ,þeir hefðu menntað sig til og héfðu réttindi til að gegna, þ. e. almtenn lögfræðistörf. Björn sagði ennfnemur: „ÞaS er kunnara en frá þurfi að segja, að aliur fjöldi opinberra .starfs- manna hefur með hönduín ein- hver aukastörf og þess vegna er raunv'erulega ekkert váð það að athuga, þó að þessir tiMeknu starfsmenn hefji þau einnig“. 0 (Blaðamaður AJþýðutílaðsi ns Framhaid á títo. 3. .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.