Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 1
ywwit blaðið Þriðjudagur 6. október 1970 — 51. árg. — 223. tbl Vetur Fyrir norSan og austan [Tj Norðangarrinn, semgengið hefur yfir. landið s. 1. tvo sólar- ru-inga, hefur fært vetur í garð á norðan- og austanverðu land- inu. • Fjallvegir eru . Iþar víða tepptir vegna snjóa og er þar víða mjög vont veður. stortm- ur og hríð, og verður elcki hægt Minnið enn takmarkað_ D Minni Páls Stefánssonar, aðstoðarflugmanns, er enn takmarkað, og haiui hefur, þrátt fyrir talsverðan bata, ekki getað rifjað upp nema hluta þess dags, er flugslysið við Mykines varð. Ransóknarnefndin hefur að mestu lokið gagnasöfnun, en langan tíma mun taka að vinna úr öllum gögnum, svo ekki er að búast við skýringu á orsök- um slyssins strax. Mikilvæg- ustu upplýsingarnar bar að lút- andi gæti Páll einn gefið, og meðan hann er ekki (11 frásagn- ar er ekki unnt að búast vid' fullnaðarskýringu. — að ryðja þessa vegi fyrr en veðr inu slotar. AajþýðubOaðið hafði samband við Vegagerð rfkisins í morgun og spurðist fyrir úm ástand vega. Norðangarranum h'eíur þegar slotað á Vestfjörðum og allt suður fyrir Snæfellsnes og var á þessu svæði gola eða kaldi og létlskýjað í morgun. Flestar heiðar á Vestfjörðum er færar en dálítið hálar. Hins viegar er Þorskafjarðarfheiði ófær vegria snjóa og senniHega Tröllatungu- bieiði einnig. Framh. á bls. 4 Þungir þank- ar undsr stórym hatti Gæíi ve-riS dýrtíðin, gæti ííka ver- iS fiengstór tízkuhatturinn, sem þrengir svona ao kolli stúíkunnar. Hvað ura það; hún bar álvarleg- asta svipinn í miðbænum þegar við hitturrí hana á gangi um dag- inn. ISLEIIK FE8URÐ EKKI í ÚRSLIT ? Tvær slenzkar stúlkur, Krist' ín Waage og Guðmunda Kristj- ánsdóttir, tóku á sunnudag þát* í f eguiröarsamkeppni . NorðaiT- landa, sem fram tÉór í sjónvarþsi- Eal í. HeLsinki- í. Finnlandi og sjónvarpað var beint til Fkna- Lan&s, Noregs, Svíhióðar og Dan merkur. .' $||fl| Þær stöllur fhöfðu þó ekki heþpnina með sér í þetta sinn, og feom'ust hvorug r úrsliit. Sam- foand söónvarpsstöðva á Norður- löndum, Nordvision, sá um fram kvæimd keppninnar, og fram komu í þættinum skemmtikraffi ar Ærá hverju hinna íimm landa. Héðan fór Jónas söngvari Jóns- son, sem tounnastur er fyrir söng sinn. nveð hljómsveitmni Flow- ers, sem var. Ætluniti er aS Iþessuim þætti verði evo sjónvarpað hér síðarj NULA Félag dómarafuiitrúa og Lógmannafél íslands ósammála um aukavinnu •• HVER ERU ÞA KJORIN? D Alþý»nbla8iS féfck þær uppiýstogar hjá Ríkisféhrrði, að allur þorri dófttarafulltrúa væru í 23. launaflokki, og voro mánaffaiiaun þeirral. september samkvæmt því þessi: Byrjunariaun: 27.425,00 á ntáftlði Eftir 1 ár: Eftir 3ár Eftir 5 ár; Eftir 8 ár: sáma upphæff kr. 28.695,00 á mánBÖi sama upphæS kr. 30.050,00 á mámioi, en þao eru bámarkslaun.. ? Félag dóamaraf ulltrúa og Lögmaima félag íslands eru imjög á öndverðuai meiði um !það, hvort Iþað saanrýmist stö rfum dómara og Idómiarafuílltrúa að gegn* máMutningsstörfum í hjáverkum, en s.l. laugardag auglýstu 21 dómarafdútrði og einn borgardomari, að þeir hefðu opn að fögfra^ðisikrifstofur í Heykjavík. -^ í viðtáli við Alþýðufbtliaðið Segir formaður Félags dómaraful'ltrúa, að félagii^ sjá sig neytt ti'l að lýsa yfir fullkomnu s tríði á hendur skrifstofuveldi, sem hafli reynzt algerlega óvirkt og haf i huoizað f jöida bréfa og 'skýrslna frá félagtnu, og er þar átt við dómsmálaráðuneytið. Alþýðublaðið átti samtal við. Björn Þ. Guðmundsson Félags- 'dómaraíulltrúa, í tileJni af aug- lýsingu um opnun lögfræðiskrif stofa, sem 21 dómáraifaillitt'úi Og einn bórgardómari standa áð, én umræddir lögfræðingar éru all- ir'féflagsimlenn í Félagi dérhár-a- fuUtrúa. Sagði Björn í samtal- inu, að Félag dómarafulltrúa hefði ífrelsað bent á léleg iaúna Tcjör og ósæmilega réttarstöðu félags.manna sinna og krafizt. úrbóta í þeim efnum, en án ár- • angurs. Þess vegna mærttti segja, að þfessir einstöku félagsmenn hbfðu nú gripið til sinna eigin ¦náða ög hafið uimfangsmikil aukasförf; lægi þá beinast við, að þeir stunduðu þau störf, sem ,þeir hefðu menntað sig til og hefðu 'rébtindi til að gegna, þ. e. almertn lögfræðistörf, Björn sagði ennfnemvur: „ÞaS er kunnara en frá þurfi að segja, að aliur fjöldi opinberra;starfs- manna höfiur nveð höndtnfn ein- hver aukastörf og þess vegna er raunvterulega ekkert vdð "þa'8 áð athuga, þó að þessir tílteknw startfsmlenn hefji þau einnig". é (BlaSamaðúr A3þýðu1ilaðs.ins Framhald átítb. 3. ,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.