Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 06.10.1970, Blaðsíða 12
ÁJjröðu 6. október RUST-BAN, RYÐVÖRN SIYÐVARNARSTÖÐIN H.F. Vrmúla 20 — Síxni 81630. 20-30 ÁREKSTR AR Á D □ Þrált fyrir góð akstiursskilyrði undanfarna daga virðist ekkert lát á óhöpp- um í umíerðinlni. Að vísyi má segja, að m örg þessara óhappa sóu ekki alvarlegs eðlis, en þó er það alltaf svo, að umfer ðaróhöppum fylgir allíaf meira og minna eignatjón, auk allskonar óþæginda. Rannsóknarlögreglan tjáði okkur í morgun, að samkvæmt skýrslum sem þeim bærust væri tala slysa og umferðaróhappa, þctta 20—30 á dag. hlaðamennska □ Tíminn birti í morgun imdir fjögurra dálka fyrirsögn. grein um fund í Fulltiúaráði Alþýðuflokksins, sem haldinn var í gærkvöldi, og hlýtur greinin að vera skrifuð' áður en fundurinn var haldinn. Eitt af þremur dagskrármálum voru umræður um tillögur u,m reglur um prófkjör, sem nefnd. sem málið hafði undirbúið, var sammála um .og meirihluti stjórnar Fulltrúaráðsins hafði lýst sig fylgjandi. Eins og við var aö búast kumu fleiri til- lögur fram á fimdinum, en all ir voru sammála um, að hér væri um margbrotið og vanda samt mál að raeða, sem athuga þyrfti og ræða rækilega, áður en endanlegar ákvarðanir yrðu teknar. Var stjórn Fulltrúaráðs ins einró.ma falin frekari at- hugun á málinu . Prófkjör hafa verið til athug unar í Alþýðuflokknmn undan farna mánuði. Öll bau kerfi, sem beitt hefur verið, hafa verið athuguð gaumgaefilega. Á þeim liafa komið fram nokkr ir augljósir gallar og hefur þetta verið játað bæði í Morg unblaði'nu og Tímanujm, og Þjóðviljinn hefur hainrað á þessum ágöllum, í Alþýðuflokknum hefur nefnd skipuð af stjórn Full- trúaráðsins verið að leita að kerfi, sem útiloki þessa galla eða dragi úr þeim. Það kann að reynast erfitt, en athugun- um verður haldið áfra,m. Það er lýðræði ekki til framdrátt- ar, að notað sé prófkjörskerfi. sem gerir manni eins og Tóm- asi Karlssyni kleift að liegða sér eins og hann gerði í Próf- kjöri Framsóknarflokksins. Tíminn segir, að þær nýju hugmyndir, sem nú er verið að ræða í Alþýðuflokknujn. séu runnar undan rótum Oylfa Þ. Gíslasonar. Allir sem um þessi mál hafa fjallað innan Alþýðu flokksins, vita, að hann á eng- an þátt í þeim. Tíminn er hér aðeins samur við sig og sarna um sannleikánn. — Slórsmygl í Hofsjökli: SKIPVERJAR YFIRHEYRÐIR □ Við leit í Hofsjökli í gær fundu tollvcrðir mikið magn af áfengi, eða alls um 660 tveggja pela flöskur af Vodka og eru yf irheyrslur í máiinu nú hafnar hjá Sakadómi Reykjavíkur. Sanikvæmt upplýsingum Ólafs Jónssonar tollgæzlustjóra fannst áfcngið í geymsluhólfi í brú skipsins, þar sem það var ramm byggilega falið. Þar eru tvær íbúð'ir, önnur fyrir gesti og hin fyrir skipstjóra. Inn af annarri íbúðinni er salerni og inilli sal- emisveggsins og geymslu er hólf ið. Hafði verið gert gat á þilið og útbúið á það lok, en siðan ko.m klæðning og slopp. Þá fund ust 20 flöskur á öðrum staö í skipinu. — Um kl, 19.00 í gærkvöldi slas- aðist piltur á skellinöðru, er hann lenti framan á bifreið á mótum Nóatúns og Borgartúns. Skarst pilturinn á hné og rist og var hann fluttur á slysavarðstof una, þar sem hann dvaldi í nótt. Bifreiðin skemmdist ekkert, enda mun hné piltsins hafa rek- izt í númeraspjaldið framan á bifreiðinni og kippt því burt. Þá varð harður árekstur á Kringlumýrarbraut gegnt Nesti um kl. 20 í gærkvöldi. Tvö börn 6 og 8 ára, sem voru farþegar i annarri bifreiðinni slösuð-ust og voru fflutt í slysavarðstofuna. Okumaður kyrrstæðu bifreið- arinnar slapp naumlega, en bif- reið hans hafði orðið benzin- laus og stóð hann fyrir aftan hana og var að hella benzíni á tankinn. A einhvern óskiljan- legan hátt skynjaði hann hætt- una og gat fnrðað sér rétt áður en áreksturinn varð, en vinstra framhorn bifreiðarinnar. sem árekstrinum olh, gekk langt inn í farangursgeymslu hinnar kyrr stæðu. Báðar bifreiðarnar skemmdust mtkið og voru flutt- ar af vettvangi með kranabíl. — Ekki byggð upp án samninga . □ „Lokun umferðar um Iðnd okkar átti að undir- strika það, að þessi stífla verði ekki 'byggð upp án samninga,“ sagði Eysteinn Sigurðsson, 'bóndi á Arn- arvatni, ér blaðið innti 'hann frétta um bann landeig- enda á 'umferð um Helgey og Géldingaey, sem liggja að hinni frægu Miðkvíslarstíf 1 u Laxíárvirkjunar. •Eysteinn sagði áð töluverð umfei'ð Shefð’i verið um svæðið, en þeir lu fö- ekkert arnast við því, 'þar sem fódk hefði áhuga á að skoða þennan stað, en hins vegar kæmi ekki til að stjórn- endur Laxárvirkjunar létu hefja viðgerðir án leyfis landeigenda. Hann ikvaðst hafa setið í gær sáttafund á Húsavík, en árang- ur heföi enginn orðið af þed’m 'fundi og sér virtist greinilegt að Laxárvirkj unarstjórn hefði engan áhuga 6 öðrum leiðum til lausnar vandanum, þótt lándeig endur fliefðu bent 'á a. m. k. þrjár til fjórar aðrar liugsan- legar leiðir til að útvega ráf- magn á hagkvæmari máta. Alþýðuflokksfólk - Hafnarfirði Fundur í Alþýðuflokksfélagi Hafnarfjarðar í Alþingishúsinu við Strandgötu fimmtudaginn 8. okt. kl. 21 stundvíslega. Fundarefni: 1) Stjórnmála.umræður, framsögumaður dr. Gylfi Þ. Gíslason form. Alþýðuflokksins. 2) Kjör fulltrúa á 33. flokksþing Al'þýðuflokksins 3) Önnur mál, Stjórnin „Keyri á öðrum tiúna" □ „Mér finnst góðurr andi hér nyrðra, evo ég ákvað að fram- lengja sýninguna um tvo daga,“ eagði Stei'ngrímur Sigurðsson, listmálari, sem iundainfarið hof- »r sýnt í sal Möðr'.valla, hins nýja ihúss raunvísmdadeildar Menntaskólans á Akuireyri. „Eg 'keyri á svc'Mtið öðrum litatónnim núna, — ncrta nýtt imateríal og inýja liti, enda eru ný áihrif í flestum myndarma.“ Steingrímur segist vera mjög 'ánægður með viðtckur Akureyr inga og ihúsið sé 'einstaklega vel til sýninga fallið, það sé eins konar Casa Nova hinnar höfuð- borgarinnar. Sýningunni lýkur hiá'Tfri stiundíu fjTir miðnætti Iþriðj'.ldags — en Steingrímur kvaffist væntan’.ega s-ýna í Reykja vík aftur í lok ársins. — SX0ZKA ÓPERUFÓLKID FARIÐ ["] Skozki óperufflókkurinn, sem hér hefur dvalið undan- farna daga, fór frá ístandi í gær. Skokka óperufólkið sýndi fjórar sýningar í Þjóðteikihúsinu við geysimikla (hrifningu gesta. Klem'enz Jónsson leiikarl t.jáði blaðlnu í morgun, að Skotarn- ir hefðu verið afskapiega ánægð ir með komuna tvl íslands, enda hlefði aðsóknin að sýningum þeirra verið ágæt. Skotarnir fóm í ferðalag til Þingvalla á laugardag og voru þeir sérlega beppnir með veð- ur. A laugardagskvöld sátu þeir veizlu Geirs Haltgrímssonar, borgarstjóra, en á sunnudags- kvöld hélt sendihierra Breta og kona hans skozka óperufólkinu kveðjuhóf. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.