Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 2
2 „'MiÖvíkudag’ur 7. októbef 1970 Götu Gvendur ; □ MóðudöKKvi yfir Hvalfjarðar | mynni og hvergi sér í SKarðsheiðina fögru. j □ Við þurfum að Kunna að Klæðast í ull og sKjnn □ Hvers vegna eKKi að sKemmta sér úti í óveðrum? □ Um dansKan saKamálaþátt í sjónvarpinu. ÞESSA DAGANA andar kalt af norðri. Úr gluggum Al- þýðuhússins sé ég útá úfinn fsjóinn. Það er móðudökkvi tvfir Hvalf jarðarmynni og Bivergi sér. í Skarðsheiðina jfögru. Allur svipur landsins er jþví Iíkastur sem komið sé fram yfir vetumætur. Skyldi vetur æ.tla að leggjast svona snemma að? Sumarið var kalt, meðal- ■liiti 'allra mánaða í sumar víst undir meðallagi. Oft var gott •og hlýlegt veður í september, en samt náði liitinn ekki meðal iagi. Og október verður naum- ast hlýrri en venjulega ef svo fer fram sem horfir. ' ■ 5 ÞEGAR KÓLNAR þurfa 5 menn að klæða sig betur. Þetta jþykja sjálfsagt engar fréttir, en er samt ekki út í loftið sagt. 1 Við eigum góð hús núorðið, fs- lencjingar, og hitum þau vei •upp, stofuhiti er víst aimennt ■ um eða yfir 22 stig. Og við *. höfum á síðustu áratugum lagrt 1 -að klæða okkur einsog tízka * er um heim allan samkvaemt París. -Það gerum við náttúr- Íega inní -okkar hlýju húsum, en það gengur ekki útí íslenzku 'vetnai-veðri. Ég hef séð fólk fjöll á blankskóm. En þá var ekki heldur fátítt ,að menn gengju með fína hatta útí roki, en konur tippluðu á hælaháum skóm og silkisokkum í krapa- elg á götunum. Nú er fótabún- aður þo skárri, líklega mest aif því traustara skótau er komið í móð. I EF MENN ERU vel klæddir geta illviðri vetrarins verið skemmtileg. Það er staðreymd •að margir knáir kaiiar skemmtu sér í stórviðrum áður fyrr, þótti gaman að berjast við •storma og hríð. Það gætum við ■enn. Þeir sem það iðka mega •bara ekki vera lu'æddir, e<n oft- ast er lítil ástæða til að vera óttasieginn í vondu veðri ef ■allui' útbúnaður er þokkaiegur. Slikur ótti er pftast jafn ástæðu laus Pg myi'kfælni. Nú iðkai- fjöldi manna að skemmta sér í brimi. Kannski verður það einhvern tíma, tónjstundaiðja manna að vera útí fái'viði'um, takast á við þau og reyna þami- ig á karimennsku og þrek? ★ KONA af dönskum ættum sendir mér eftirfarandi bréf: „Góði Gptu Gvendur, Mér þætti vænt um ef þú kæmir smá arðsendingu tii sjónvai'ps- ins fyrir mig. Ég vil fyi'st þakka sjónvarpinu fyrií gþða skemmt- un og mikinn h'óðleik sem það hefur veitt mér og fjölskyldu minni. Nú er byrjaöur dan.sk- ur sakamáliaþáUur (sennilega mjög sp.ennandi) mór skilst að hann eigi að vpra sýndur einu sinni í viku, á þriðjudögum. En nú finnst mér og fleirum of langt að bíða í viku eftir næsta þætti, því vildi ég fara fram á að þessi þáttur verði sýndui’ tvisvar í viku. og jafnvel yröu syo báðir þæ.ttirnir ,endursýnd- ir á laugardögum. Ég veit um mai’gt fólk sem vjnnur t,d. vakta vinnu og getuv því ekki hoa'ft á sjónvarpið á hvei-ju þriðju- dagskvöldi. Ég vjl að lo.kum þakka þér Göítu Gvendur fyrir mai'gt gott sein þú hefur s.ki'if- að í Aiþýðublaðið'k — vera að krókna á viðkomustöð- um strætisvagna ef biðin eftir • vagninum fór. fram úr fimmtán . minútum, og dæmi eru um að . fólk, einkum kvenfólk, að ég ætla, sem vai' að dauða komið ■að heita mætti á stuttri göngu •milli húsa í .vondu veðri. OKKUR ER mikil þörf að venja okkur á að-'klæðast ull og skinnum, i kuida og fjúki1 aJtti Islencihigur a'ö klæðast iföðuria ndsbux um og síkinnfóðr- •aðri úlpu, því aöalatríðið er jú .að mánní iíði vel þótt ekki ' sé klæðnaðurinn endilega eftii- ' ströngusiu tízkuíyrirmæium frá ’. París. Rauxiar er meíri skyn- semi í þessuui hlutum nú en óður. Fyrii'- 3(l;-áfum vai’ gert 'grín að mönnum sem gengu á TRpLQFUNARHRltfGAR l FIÍ6t fifgróiðsla I Sendum gegn pósfkiíSHfc QUÐM. ÞORSTEINSSOJ* gullsmiður Oanfiastreetr 12., □ HÓPUR bandai'ískra vís- indamanna hefui' e£ til vill uppgötvað eðli krabbameins- ins. Meginatriði þeirrar kenn- ingar er í fám orðum sean hér segir: ★ Kannski em allar mann eskjur og allar skepnur fsedd- ar m,eð vísi aö kraibþamekú — sofandi krab.b,am,ein,Síyeirur í milljónatali í hveari líkams- frumu sem einskanai' arfleiíð frá foreldrum sinum. ★ Þessi arfur er ekki skað’ legur fyrst í stað. í rauninni á hann vissan þátt í eðlileg- um vexti og lífsþrpska. Síðan er honum haldið í skefjum eða hann er b.undinn af vissum „fjötrandi“ efnum. ★ í sumum tilvikum verð- ur hann, samt sem áður, vii'k- ur aftur — vegna ellihrörn- unar, eða erfðra líkaans.veik;- leika, eða utanaðkomandi efnafræðilegra álirifa eða geislunar. Þá verður hann að krabbameini. Þessi nýja og samræmda kenning varðandi eðli og or- sakir krabbameinsins, sem studd er nýjum sönnunargögn um, vai' borin fram af dr. Robert J. Heubner, starfs- manni við Ki’abbameinsstofn- un Bandarikjanna á fundi í vísindaakademíunni í New York, nú fyrir nokkrum dög- um. ★ ADRAR KENNINGAR. Komið hafa fram aðrar veirukenningar í ,sambandi við krabbamein, meðal ann- ars byggðar á þeirri hugmynd að lifandi skepnur gangi með duldar krabbameinsveiriir. — En dr. Heubner, sem er einn af fremstu nútíma veimsér- fræðingum, h'efur að undan- förnu unnið að hugmyndum, sem teljast verða gerólíkar flestum áður framkomnum til gátum. Hann katlar það sjálf- ur afstöðu sem sé „gersam- lega ný í náttúrusögunni“ gagnvart rfssum meinæxla- veirum og eðli þeirra. Sann- anir hans em meðal annars þessar; ★ Hann og starfsbræður hans hafa uppgötvað and- „g'en“ eða sjúkdómsvalda sem rekja má til vissra veiru- flokka í líkamsvefjum katta, músa, kjúklinga og hamstra. Þessar veirur eru af svoköll- uðum C-ílokki RNA veirrrj, en í þeim fiokki er m'eðal ann ars „Rous Sarcoma", kjúkl- ingaveiran — fyrst einangruð 1911 — veira sú sem veldur hvítblæði í músum, sem tókst að einangra 1951. RNA, efnið sem þessai' veirur eru mynd- aðar af, gengur fyrst og fremst að erfðum. ★ Hin sannandi viðurvist and-„genanna“ h'efur verið staðfest með ýmsum ónæmis- tilraunum. ★ Það hefur sýnt sig að þetta efni verður til í miklu magni í þeim likamshlutum og líffærum, sem taka út vöxt og þroska á skömmum tíma — æxlunarfærum, blóðmynd- andi líffærum og meltingar- færum. Skyldar, en þó ekki eins augljósar sannanir hafa kom- Framh. á bls. 4 Jón Sigurðsson: SVAR TIL KRISTJÁNS RAGNARSSONAR □ KRISTJÁN Ragnarsson fnamkvæmdagtjóri L.andssam- bands ísl. útveg$manna skiúfai’ gi-ein í Morgunbiaðið í dag vegna þeirra fáu. orða er ég ; sagði í þætti Ólafs. R. Gríims- ; sonar „jþingið og þjóðaj'S]cútain“ | sem nýlpga var fluttur í sjón- j vai-pinu og vei'ður endurtekinn ' inæsta laugai-dag. Sérstaklega er það fyrirsögn greinarinnar, sem gefui' tiiefni til leiðrétting- ar, þar sem gefið er í skyn, að við höfum við samninga lofað því að sækja ekki meira í garð útvegsma-nna en þau 6 % er við. fengum um s.l. ánamót af þeim 27—37% sem voru tekin af sjómönnum haustið 1968 með lögunum um ráðstafanir í sjáv- arútvegi vegna gengisfellingar ísienzkrar krónu. Að við samningsmerm sjó- manna höfum lof að nokkm j í ■því efni er hreinn uppspuni óg að engu hafandi. Hins vegar get ég íyrir mitt leyti látið vita, að ég hefi marg- sdnnis lýst því ýfír við ráðandi 1 iriénn í 'sjávai'útvégsmálum, áð það sé ætlun sj ómannasamtali- •anna að sækja þetta aftur til útvegsmanna í áföngum. Fyrsta áfanga náðum við í ársbyrjun 1969 í formi lífeyr- issjóðs í. áfpngum fyrir báta- mennina svo og greiðslu upp í fæði, þótt sjómenn greiði sjálfir hluta af því að sínu leyti í út- flutningsgjaldinu. sem ætlað er iaS standa undir þeim kostnaði. Öði'um áfanga náðum við um síðustu áramót eins og áður segir. Þriðja áfanga viljum við svo ná nú, áður en nýtt ár byrjar. Þá minnist Ki'istján á þau oyð mín um að; Sjóinannasam- bandsþing muni samþykkja uppsögn samninga og spyr hvemig það megi verða. Þótt þannig sé tekið til orða, á ég að sjálfsögðu ekki við, að það eitt gildi gagnvart útgerð- armönnum, þar sem hvert fé- lag fyrii’ sig er sérstakur samn- ingsaðili, en töluverð áhrif mun ’ það hafa á félögin ef þing sjómannasamtakanna samþykk ir áskorun um að þau segðu samningum upp, þar sem mætt- ir verða á þinginu flestir forr 1 ystumenn þeirra félaga semí aðild eiga að kjarasamningum bátamamia. I Sem syai’ við því sem Kristján segir í lok greinaci sinnar um þau orð er ég við- hafð.i vai’ðandi óð,ayerðbólgu, um að c.g myndi reyna að hafal áhiúf í þá átt að kaup- og kjara samningum verði sagt upp og samið til stutts tí.ma eða s.ettur taxti ef verðgæzlufrum- vai'pið yrði flutt að, nýju og samþykkt, vil ég segja, að þ^J er rétt, að sanmingai’ -yrðu ekki lausir víðast hvar fyrr en 1 október, en það er eitki lan.guri íími, þar sem gei't ei' ráð fyrifl að lögin taki ekki gildi fyrr en ái' væri liðið frá samþykkt: þeii'ra. miðað við að þau helöu verið samþykkt á s.l. vori. Lögin, ef samþykkt verða, gætu því í fyrsfca lagi tokið gildi næsta vor, eða næsta sum- iar og væi'i þá ekki um langBjni tíma að ræða, sem þau yrðu i gildi, þar til samningai’ gætu vei’ið lausir. — Reykjavík 6. olct. 1970. Jón Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.