Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. október 1970 3 Getraunin... Framhald af bls. 12. , efnt hefur verið til af íslenzku . (l.agblaði en eins og kunnugt er voru verðlaun í öllum finim • hlutunum Mallorcaferðir á Veg ' um ,Sunnu. Fjölmargir lesendur Alþýðu I blaðsins hafa tekið þátt í þess- 1 um getraunum. Vill blaðið i þakka þeim góða þátttöku og í vonar að allir lesendur hafi haft nokkurt gaman af, jafnvel þótt að’eins fimm þeirra hafi orðið svo heppnir að hljóta verðlaun. — Stúlkurnar... Framh. af bls. 9 um. Auk þess yrði það skemmti ieg tíltoreytni að sjá ,ungar stúlk ur leika knattspyirnlu/ og án efa yrði þess ekki langt að bíða, að -þaer stséðu staMsystrum sín.um á Norðurlöndum á sporði í knatt- •spyrnu, ekki síður en í hand- Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á staðnum. , Vinnufatagerð íslands. VERKAMENN VANTAR í byggingavinnu. BRÚN HF. Sími 83250. Alliance Francaise FRÖNSKUNÁMSKEIÐIN hefjast bráðlega Kennt verður í mörgum flokkum. Innritun og al-lar nánari upp'lýsingar í Bóka- v-erzlun Snæbjamar Jónssonar & Co., Hafn- arstræti 9. Sími 1-19-36. Væntanlegir nemendur komi til viðtals í Há~ skólann, 3. kennslustofu, fimmtudag 8. okt. kl. 6.15 síðdegis. Skrifsfofustarf Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða mann eða konu nú þegar til stárfa hjá bókhald'sdeild félagsins í Reykjavík. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æsíciileg. Umsófcnareyðublöðum, sem fást á skrifstof- um félagsins, sé skil'að til starfsmannahaldis fyrir 15. október n.k. knattleik. Okkur er kunnugt um, að margar stúlkuar hafa áhuga á að æfa knattspyrnu og við hvetj- -lum þær til að berja að dyrnnmi hjá knattspymuforystunni. Framh. af bls. 1 þessu tímabili svara til 60 fangelsisára. Nú ligg-ja fyrir tölur um uppkveðna óskilorðs- bundna fangelslsdóma frá ár- unum 1968 og 1969. Á árinu 1969 svöruðu fangelsisdóm'ar af þessu tagi, sem kveðnir vonu upp aðeins hjá nefndu embætti, til rúmlega 79 fangelsisára, en á árinu 1968 svöruðu þeir til tæplega 67 fangelsisára. Bla'ð- 'inu er hins vegar ekki kunnugt um það, til hve rnargra fangels- isára uppkVeðnir fangelsisdóm- ar á þessu ári taka. En blaðið vekur athygli á því, að umrædd 146 fangelsisár koma til við- bótar 60 fangelsisárum, sem óafplánuð voru fyrir rúmlega hálfu ári síðan. Þá skal þess getið, að margir þeirra fanga, sem nú eru á Litla Hrauni, eru þar að taka út refsingu samikvæmt dómum, sem hljóða upp á margra áriai fangelsi. Alþýðublaðið hefur aflað sér þ'eirra upþlýsinga, að héimilt tnuni Vera að sleppa mönnúm, sem dæmdir eru í fangelsi í fyrsta sinn, er þeir háfa af- plánað 2/3 fangelsistímans, en í reynd mun framkvæmd þessa vera þannig, að þeim sé sleppt, þegar þeir hata setið inni helm- ing þess tíma, sem þ'eir sam- kvæmt dómi eiga að vera í fangelsi. Einnig skal þess getið, að f ofangréindum tölum eru ekki taldir með óskilorðsbundnir varðhaldsdómar, sem í langflest um titlvikum eru til komnir vegna ölvunar við akstur, en þeim dómum ér í nær öllunt tilvikum breytt í fésektir, ef ' dómfelldir óska þess. — Tilraunastöðin að Keldum óskar að ráða meinatækna nú þegar. Upplýsmgar í síma 17300. BÓTAGREIÐSLUR almannatryggmganna í Reykjavík. Útborgun ellilífeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni fimmtudáginn 8. október. T^yggingastofniui ríkisins. SKRIFSTOFUSTARF Skrifstofustarf Viljum ráða mann til’ skrifstofustarfa við farmdeil'd Skipadeildar S.Í.S. Samvinnuskóla eða verzlunarskólapróf |ý- æskilegt. Umsóknarblöð og upplýsingar hjá STARFSMANNAHALD

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.