Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 4
í Miðvikudagur 7. oktáber 1970 I FLOKKSSTAltril) Alþýðuffokksfóik - Hafnarfirði i Fundur í Alþýðuflokksfélagi Hafnarfjarðar í A'lþýðuhúsinu við Strandgötu fianmtudaginn 8. okt. kl. 21 stundvíslega. Fundarefni: 1) Stjórnmálaumræður, framsögumaður dr. Gylfi Þ. Gíslason form. Al'þýðuflokksins. 2) Kjör fulltrúa á 33. flokksþing Alþýðuflokksins 3) Ö’nnurmál. Stjórnin ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flokksþing Alþýðuflokksins sem er 33. flokksþin^ verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18 október næsfkomandi. Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson formaður ritari Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík h'eldur fund fimmtudaginn 8. okt. í Alþýðuhúsinu, nánar auglýst síðar. Stjórnin Aðalfundur Alþýðuflokksfélags ísafjarðar, verður í Alþýðuhúsinu föstudag 9. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á 33. þing Alþýðuflofcksins. 4. Bæjarmálefni. Stjómin. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 8. okt. kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Rætt verður um vetrarstarfið. 2. Kosnir fulltrúar á 33. þing Alþýðuflokksins. 3. Benedikt Gröndal varaform. flokksins, talar um stjórnmálaviðhorfið og svarar fyrirspurnum. Stjórnin. f ..I'undur í Alþýðuflokksfélagi Hafnarfjarðar í Alþingishúsinu við Strandgötu . . .“ — Alþýðubl. Kallinn segir að það sé eins með brennivín og peninga, — því meira se.m maður fái af því. því meira langi manjy, i. Krðbbi ■ ■ ■ Framhald af bls. 2. ið fram vlð rannsókn á' rott- um, og s-amskonar veirur hafa komið fram á rafeindasmá- sjármyndum af krabb'ameins- frumum úr mönnum, öpum og ýmsum öðrum dýrum. — Þetta er að vísu ekki enn s'em, komið er óyggjandi sönnun þess að slík þróun eigi sér stað í mannslikamanum, jafn- vel ek’ki að sú þróun, sem hér hefur verið i^st eigi sér stað í nokkurri dýrategund. En dr. Heubner er eigi að síður sannfærður um að svo sé. Hann trúir því þegar að þetta eigi við „öll hryggdýr“, og að aukin tækni og full- ko m.n ari r ann sóknaríaí) Dar ð muni leiða það í ljós áður en langt um iíður að maðurinn sé þar í sama báti. Honum var veitt opinbert h'eiðursmerki í Hvíta húsinu 1969, fyrir vís- indalóg afrek sín, með þeim rökstuðningi að kenningar hans eigi „siennilega eftir að vei-ða viðurkienndar sem mi'k- ilvægasti áfanginn í hvítblæði rannsóknum“, það er blóð- krabbarannsóknum. ★ FALLA IJNDIR SÖMU KENNINGU. Dr. Héubner álítur nú að þessi sama kenning gildi varð andi allar tegundir af krabbá- meini. Hann telur að C-flokks veirumar eigi sök á að minnsta kosti velflestum af- brigðum krabbameins. Hann bendir og á að rannsóknir hol- l'enskra sérfræðinga gefi til kynna að veirur af B-fl. séu á sáma hátt valdar að krabba- Miðvikudaginn 7. október. 13.30 Eftir hádegið. Jón Múli Árnason! kynnir ýmis konar tónlist. I i 14.30 Síðdlegissagan: Örlagatdjfl eftir Nevil Shute. Ásta Bjámadóttir les. 15.00 Mið^egisútvarp. íslenzk lónlist. 1615 Skyggnzt undir feldinn. Gunnar Benediktsson flytur fyrsta erindi sitt af þremur, er fjalla um söguöid. 16,40 Lög leikin á horn. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17.30 Sagan Adda Lena eftir Lars Rustböle. — Lilja Kristjánsdóttir les. 18.00 Fréttir á ensku. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. — Magnús Finnhogason magister talar. 19,35 Ríkar þjóðir og snauða!T. Björn Þorsteinsson og Óliaf- ur Magnússon tala um afrísk málefni. 20.00 Sówata nr. lg op. 31 nr. 1 eftix Beethoven. 20.20 Sumarvaka. Fiðluleikur í Þingeyjarsýslu. G aldra-Loftur. Frá gamalli tíð. meini í brjóstum. „Okkur miðar vel í áttina", segir hann, til að komast að raun um hvernig líkamsfrum unum tekst að halda hinum skaðlegu veii'um óvirkum, og hvað gerir að þær verða virk- ar. Hann segir að nú verði að leggja alla áherzlu á það að „finna, efla, hreinsa og vænt- anlega að framleiða þau efni, sem fjötra veirurnar“, — efn- in, sem halda hinum virku krabbameinsvöldum í skefj- um sem óvirkir væru. Þegar á allt er litið, segir hann, „þá leggur þessi nýja kenning, og þær nýju nann- sóknaraðferðir, sem beitt er henni til stuðnings, grund- völlinn að nýjum skilningi, Sem vekur ólíkt meiri vonir um að takast megi að sigrast á krabbameininu, en nokkuð það arrnað, sem okkur hefur áður verið tiltækilegt“. Rannsóknir dr. Heubners og samstarfsmanna hans íhafa meðal annars Verið fólgnar í atlhugunum á dýrum í þús- undatali og líkamiSivefjum dýra um margra ára skeið. Hann segir að nú Verði rann- sókninni beint meira að mann inum sjálfum. Nú sé það von in að uppgötva sajns ko-nar þróun hjá mannlegum Verum. SKIPAUTtiCRB RIKISINS HerSubreið fer 9. þ.m. vestur um -land í 'hringfsrð. Vöriumótitaka í d-ag og á morgun til Vestfjarðahafna, Norð urf j arðar, Siglufj a rðar, Ólalf,:lfjarðar, Ak.ureyrar, Húsa- víkur, Kó-paskers, R-aufar-hafnar Þórs'hafnar, Bakkafjarðar og Borgarf'jarðar. Hekla fer 14. h.m. 'aiU'Stur rtm land í hringferð. Vörumóttaka ti'l A-ust- fja-rðahafna á fimmtudag, föstu- dag. mánudag og þriðjudag. M.s. B.ALDUR fer ti! Snæfelsness- og Breiða- fiarðarhafna fimmtudaginn 8. okt. Vön'móttaka í dag og. árdegis á morgun. 'tú er rétti tíminn til að klæða gcmlu húsgögnin. Hef úrval af góðum áklæðum m.a. pluss slétt oj munstrað. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍlVIS Bergstæðastræti 2. Simi 16807. 21.30 Útvarpssagan: Vemdar- engill á yztu nöf eftir J. ,D. Salinger. Flosi Ólafsson leik- ari les eigin þýðingu. 22.00 Fréttir. 22,15 Kvöldsagan: Litfað Og leikið. Jón Aðils les úr endurminningum Eufemiu Waage. Hersteinn Pálsson færði í letur og em þett-a lok æviminninganna. 22.35 Djassþáttur. — Ólafur Stephensen kynnir. 2-3,05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÖNVARP' Miðvikudagur 7. október 1970. 18.00 Ævintýri á árbakkanum. Sþegillinn. Silja Aðalsteinsdóttir þýðir. Þulur: Kiistín Ólafsdótti'r. 1-8.15 Abbott og Costello. Dóra Hafsteinsd. þýðir. 18,25 Sumárdvöl hjá frænfcu. Brezkur framlraldsmynda- flokkur í sex þáttum, byggð- ur á sögu eftir Noel Streat- fiteld. Sigurlaug Sigurðard. þýðir. 5. þáttur. — Upp koma svik um síðir. — Efni 4. þáttar. Maðurinn við dyrnar er meinlaus eirsmiður. Telpurn- ar fara og gera viðvart, þeg- -ar það dregst, að drengimir, og frænka þeirra komi úr veiðiferðinni. Þau hafa týnt ár o-g eru in-nlyksa á eyju, þar til þeim er hjálpað á land. Þegar börnin koma heim, finna iþau ummerki um átök og blóðbletti á gólfi og veggjum. Stefán er horfinn. • 18,50 Hlé. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20.30 Nýjasta tækni og vísindi. Tilraunir með geimferjur. Augnbanki. Eitruð dýr í sjó. Tilbúnir skrautdemantar. Umsjón-armaður; Örnólfur Thorlacius. 21,00 Miðvikudagsmyndin. Áfram kenn-ari. (Carry on Teacher). Brezk bíómynd gerð árið 1959. — Leikstjóri: Gerald Thomas. Dóra Hafsteinsdóttir þýðir. Geðlæknir og skóíaumsjón- arkona koma í eftirlitsferð í skóla nokkurn. Og það er eins og við manninn mælt, að kmnslan fer öll í handa- skolúm. 22.30 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.