Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.10.1970, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 7. október 1970 MOA MARTINSSON: mm& C f FTKT um, bræðrum hennar ömmu, fyrir ofan rúmið, sem ég svaf í. Hann var mMú, miklu laglegri, sótarinn. Kann hafði þykkt, hrokkið hár, stórt arn- amef og snör augu; — mér farmst hann ailtaf horfa á mig, þegar ég leit á myndina. Hann v*ar talsvert fcenndur, þegar þessi mynd var tekin af honum, sagði amma. Sjóliðsforinginn hafði ai- skegg og hann var gamail mafSur. Sótarinn var dáinn; það hafði ég heyrt ömmu segja. En hún vissi ekki hvorf sjóliðsforinginn var daUður eða lifandi. Kannske væri' hann ennþá lifandi; kannske myndi hann einn góðan Veður- dag sigla fögru fleyi inn á höfnina í Norrköping. — Þá skyldu nú grislingarnir í byggingafélagshVerfinu hatfa ástæðu til þess að glápa, þeg- ar hann í fuilum skrúða leiddi mig sér við hlið þar um göturnar. Út firá þessum hugleiðingum sofnaði ég. Og svo dreymdi mig að ég var að ságla út úr höfninni á stóru skipi; skip- stjórinn var hann ömmubróð- h’ minn og það voru hrúgur ■af kókoshn'etu'-m, rúsínum, grá- fíkjum og appelsínum á þil- íarinu. Það var kominn septemben mánuður og farið að kólna í veðri. Frostkaldur vindurinn næddi um gróðurlitlar auðnir umhverfis húsið (hennar ömmu. Ég var búinn að lesa hvern einasta blaðsnepil í skúffunni góðu. Svíþjóðarsög- una kunni ég fyrir löngu utan bókar, og mér þótti lika vænzt um hana af öllum skruddun- um, enda þótt hún væri þurr og óskilj anlega bjánaleg og lygileg á köflum. Tiíér dauðsárnaði að rauð- hærða kerlingin sikyldi í raun og veru hafa rétt fyrir sér í því að það hefði verið til konungur, sem dó úr lúsa- veiki. En það stóð jú í bók- inni, að bann hafi dáið úr „skammarlegri sýki“, — ög þannig voru börnin látin læra það og það hlaut að hafa ver- ið lúsáveiki. Það var Svíþjóðarsagan og frásögnin um hinn „skamm- arlega sjúkdóm,“ sem brenndi sig fastan inn í meðvitund roína. Og þar næst frásögn- in af því, þegar þjóðin átti engan konung, og þá valdi hún sér fallegan, ungan prins og hann reið sig til dauðs á hestinum sínum. Á Karli XII. og Gústav Vasa hafði ég eng- an áhuga. Hins vegar særði það mig djúpt að prinsinn fállegi Og ungi skyldi aldrei verða kunungur. Ég sá í hug- anum hníprua þjóð standa um- hverfis prinsinn og hestinn hans úti á enginu; — blómin drupu höfði alveg eins og í kvæðinu um Hjálmair bg Huldu. Mér fannst efkkert til um þrumukónginn Karl Jó- hann, sem konungur varð í sfcað prinsins míns. Hann gerði ekkert annað en hald'a Veizlur og leiða styrjaldir og blóðsútheningar yfir þjóð sína eins og alMr hinir. Það var bara þetta tvennt, sem eftir sat í huganum að lóknum lestri Svíþjóðarsög- unnar. Konungur með lúsa- veiki og ungur prins, 'sem lá dáinn úti á engi; og í kring- um hann stóðu margir menn og grétu. Svíþj óðarsagan, sem ég síð- ar las í framhaildsskólia, var alveg jafn bjánaleg og leiðin- leg og sagan hsns afa; þó var hún, ásamt bibMusögunum, sú eina bók, sem var þess verð að Tesa hana. Liandafræðin var mér hreinaSta hebreska alla mína skólatíð. Enda þótt ég væri ekki nema tíu ára, þá hafði ég ferðast allmi'kið um landið mitt, þess vegna ga)t ég gert samanburð á því, — hvemig veruleikinn vár og hvemig honum Var lýst í landafræðinni. — Og það ér skemmst af að segja, að alltaf fannst mér landafræðin gefa annað hvort alranga eða þá viJlamdi og ónákvæmaj'mynd af raunveruleikanum. i Þáð var nú tíl dæmis þetta, að aidrei kom maður til neins af þeim stöðurn, sem lýst var í landáfræðinni. Vist var Norr- köpingshéraðinu lýst, en ekki þeim bæ þar, sem ég þekkti. Alveg eins var með biblíu- sögurnar. Þegar ég var orðim tólf ára, þá stemhætti ég að lesa þær, heldur las frásagn- ir, biblíunnar sjálfar af 'þeim atburðum, sena endursagðar voru i biþlíusögunum. Kenn- urunum mínum lífcaði þetta ekki. Eg var strax sett í skammakrókinn, þegar ég kom upp um mig í þessu efni með því að mér varð á að nota biblíunnar eigin orð. — Það var ekki ætlazt til slíks af „bamungum vergangs- fólks,“ eins og einn kennar- inn minn orðaði það. Hann er ennþá lifandi, þessi kenn- ári. Það eru ekki nema tíu ár síðan hann hætti að kenna „bamungum vergangsfólks.“ Svo var það síðla dags, þeg- ar það var að verða óþolandi að vera hjá henni ömmu minni, af því að ég átti enga skó á fætuma en of kalt var í veðri til þess að ég gæ.ti verið berfætt úti, að hann kom hann stjúpi minn. Hann var undh’ áhrifum áfengis. Nú á Mia að koma heim, sagði hann og snaraði stórum böggli á borðið. Hvernig Mður Hedvig og . . Hedvig ei’ frísk eins og fisk- ur og grönn eins og saumnál og nú vill hún fá stelpuna heim. Já, en — en litla barnið? O, það dó nú. Það kom líka fyrir tímann. Nei, nú er allt í lagi heima. Ég hef fengið vinnu við höfnina. Ágætis vinnu; fæ /sjö krónur 'á dag. Hún verður að minnsta kosti í þrjár vikur. Ég kom hérna . með eitthvað méð kaffinu hajtda þér, og hér eru skor handa. Miu. Syo ættirðxi’ að hafa hraðan á með fcaffið.. handa mér. ;Vakitin mm bytjé aij klukkah sjö. Amma varð alveg ringluð' ATVINNA Framhald af bls. 1. frá því í lok ágúst. Á Akureyri cru 40 skráðir atvinnulausir, iMr af 24 fconur ,em 31. ágúst s.l. \50ru 56 skráðir atvinnulausir á Aku'reyi’i. í í Hafnarfirði hefur atvinnu- jausum hins vegar fjölgað veru fega. Þar eru nú 26 skráðir at- vinnulausir, þar aí 23 konur, en 31. ágúst s. 1. voru aðeins 5 á atvinnuleysisskrá í Hafnar- ;Jjfði. Á Siglufirði fæk'kaðii at- vi'nnulausum á þessu tímábili Sérulega. Þar eru nú 21 skráður Sívinnulaus, þar af 17 konur, tgh tala atvinnulausra á Siglu- 3-i’rði í iok águst var 56. % í kauptúnum með 1000 íbúa ^pjru 3 skráðir átvinnulausir nú %m mánáðamótin, en voru 9 í >^g.ústlök. f öðrum kauptúnum rféru nú 84 skráðir atvinnuiausir hefur fækkað um 57 frá því ?li|ágústlöík. *§f Samkvæmt sikýrslu Félágs- Sáálaráðuneyitisins er atvinnu- Py&tand hlufcfallslega verst á t^kágáströnd og Bafsósi, en þó iéfur atvinnuleysi á báðum stöðum minhkað verúlega s. 1. mánuð. — Framhald af bls. 1. 15% kaupvterðsins, á meðan skiipin eru í smíðum. Samið er um fast Verð, þannig að verðið breytist efcki, þótt kaupgjald, efni éða vélar hækki í verði á byggingartímanum. Hins vegar er verð skipanna ekflá gefið upp að svo stöddu, sölkum þess að samnin'gum við aðrar skipa- smíðastöðvar um smíðd fjögurra annarra skuttogara er efclii lokið. 20% kaupverðsins skulu greið ast á byggingartímanum en fyr ir eftirstöðvunum, 8% kaup- verðsins, er veitt lán fyrir milli- igÖPgu skipasmíðastöðvarinnar. ^íslenúka ríikisstjórnin mun .vcíiá væntanlegum kaupendum SÍItí>garanna tveggja þá lána- Ipigbeiðslu, að 80% kaupverðs i-greiðist á 18 ái’um, en 7,5%. __nlag rífcisins kemur til að ||eim tíma liðnum, ef greiðsilu- |S$a“"er ekfci fyrir hendii. ~é|VIá]um er nú þannig háttað -um smíði skuttogara, sem gert er ráð fyrir að smíðaðir verði samkvasmt hieimild til ríkis- stjórnarinnar í lögum frá síðasta Allþingi um kaup á skuttogur- um og fyrirgreiiðslum og yfir- lýsingum ríkisstjórnarinnar í því sambandi, ásaant fjárstuðningi Reykjavíkuriborigar, Hafnarfjarð' arbæjar og Akureyrar, að sam- ið hefur verið um smíði tveggja fyrrgrieindra togara á Spáni. Samningar standa nú yfir við Slippstöðina á Akureyri um smíði tveggja s'kuttogara á veg- um Útgerðarfélags Akureyrar hf. og Súlna hf. á Afcureyri, en þau skip verða bæði gerð út frá Akureyri. Samningar við Cent- romor í Póllandi ium smíði ■ tveggja skuttogara, hafa staðið yfir, en samningar þar að lút- andi hafa ekfci tekizt enn, og ríkdr því óvissa um þá samn- inga. Þá hafa tekizt samningar um smíði tveggja skuttogara í Póllandi á Vegum Ögurvíkur hf., sem gerðir verða út frá Reykja- vílk, enda hefur Reykjavíkur- borg sam(þyfcfct að veita til kaup anna, sem nemur 7,5% af and- virði skipanna. Hér eru þannig um samtals átta skuttogara að ræða, þegar Ögurvík.urtogararnir eru taldir með. Samifcvæmt lögum, sem samjþyifckit voru á síðasta A'l- þingi, er gert ráð fyrir fyrir- greiðslu rlkisstjórnarinnar vegna kaupa á sex skuttogur- um, en Ögurvík hf. fær fyrir- greiðslu ríkisins með hliðsjón af þeirri fyrirgreiðslu, sem kaup- endur togaranna sex fá. — Derby. Framh. af bls. 9 pressaði, og allan fyrri hálfleik mátti Tottenham vörnin hafa sig alla við. Tottenham er nú í 4. sæti með 14 stig eftir 11 leiki — og liðið virðist eiga góða möguleika á að halda sér náflægt toppi, en á laugardaginn ieika Spurs á heimavelli gegn Liverpool, sem vann samsvarandi lei'k í fyrra 2:0. Liverpool er aðeins einu stigi lægra og í næsta sæti fyrir neðan, og að öllum lí'kindum eiga þessi tvö lið eftir að hanga nálægt hvort öðru áfram, jafn- vel blanda sér í baráttuna úm toppinn. —' (' £ Volkswageneigendur Höfum fyrMiggjandi: Bretti - Hurðir — Vélarlok —Geymslulok á Volíkswagen í all- flestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð Reynið viðskiptin.' Bflasprautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 19099 og 20988,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.