Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 2
2' Fimmtedagur 8. október 1970 □ MisheppnuS fyndni er mri en engin □ ÓvirSulegt tal um erlenda hefSarmenn, Bretadrottning kölluð „Beta“ og Heath forsætisráðherra „grey“. □ Mundum við kjósa aö þannig væri að lorði komizt um okkar foriitgja? □ Götustrákahjal á ekki heima í góðu dagblaði. RJÓH EK LESENDL'IVI Alþýdu blaösins að góðu kuunur uin ára tugi. Haiui skrifar mér á þessa Jeið: „Sumir blaðamenn verir liafa, í seinni tíð’, tamið sér eins konar glaðklakkalegan glanna- tón í rithætti, þegar þeir eru aö skrifa um menn og málefni, jafn vel þegar rætt «r um alvarlega Jiluti. Þetta á víst að vera lynti ið, en er laust við að vera það; og misheppnuð fyndni er verri en engin, og fáir menn eru leiö inlegri í saniræöu eu beir. sem stöðugt eru <að basla við að vera fyndnir, en mistekst það venju- lega, og stundum hrapallega, og verða mauna hvimleiðastir í öíl- um samkvæmum og mannfund- um. BLAÐAMENN Œ>EIR. <sem ég vék að í uppliafi, fara sérstak- lega á ikostuni (að því er iþeir halda sjálfir) þegar í hlut eiga ejtléndir virðinga- og íiefðar- •tmenn. Einkum beita 'beir þess- rum tveggja aura bröndurum, þegar þejr skrifá um þjóðhöfð- iingja, og Ibínefina ,þá óspart. Drottning Bretaveildis heitir t. d. „Beta“ á þeirra máli. Og ýmsir þjóðarleiðtogar fá iíka ffyrijr ferðina i dálkum þeinra. — Neláon Roekefeller fylkisstjóri má t. d. með engu móti halda síniu ágæta nafni. Sei-sei-ned, ,.Rokki“ skal hann Sieita! ÆTLI VÉR 'fslenuingar, sem erum oft siriáborgaraitegir og emáþjóðarlegir í skiptuim við •erlendar þjóðir, og 'harla við- kvæmir fyrir sóma vorum, tækj- um ’iþví með þökkum, ef aðrir fyndu upp á þvíí aö kallla fonseta voi-n, að öitum jafnaði, „Stjána" og fonsietafrúna „Dóru“? Ég h.eid varta, eða hvað ihalida blaða- i mennimir? ÞEGAR SJÁLF Bretadrottn- i ing.íer svona út úr dálikaskrif- urn viðkcmandi blaöamanna, er i svo sem iekki nema eðlilegt, að ekki trgnari maður en forsætis- < ráðhierra hennar, Edward Heatíi,.! tfiái iítt virðulega meðferð. Enda stendur t. d. undir einni b’laða- mynd af honum í íslenzku dag- 'Fiiaði: .... ,,l>að er eðliiegt að iiann Eddi Heath kfpri sig sam- <an o. js. fxv. Og siðar í •isama pisfcli: .... „Edward grey ið 'Stendur Iþarna eins og ilta •gerffluir tiilutur fyrir utan Down- ing street númer tíu ....“. Mik- i ið lifandi ósköp er þetta nú fyndið! Það er auðvitað sjálf- sagt mál, að ríkisarfa Bretaveld is kalia bessir menn, að öllium ja'fnaði „Kalla“. EN ÆTLI dagbiaðið. sem vitn eð var í hér að ofan, í sam- ■bandi við Heátih forsætisráð- Iherra, yrði sérstaklega hrifið <af því, ef önnur blöð fæm jafn- aðarlega <að kalla flokksfor- mann ;bann. sem það .styður með ráðum <og dáð ,,Óia gneyið Jó“ ieða íyrrverandi 'fonmann ,,'liann 'Steina gamla kallinn‘‘ og segja um þessa iheiðursmenn, að þeir hafi staðið eins og „il'la geriðir li.lutir“ ifyrir framan Aliþingis- (húsið? —-------Eg held nú, satt að segja, að ,þá færi alvarlegia að syngja í táJkmmum á við- komandi blaðiamiönnum! VANDLÁTUM hlaðalesendum finnst ekki svona klaufasletiur fyndnar; þeim finnist þær smekk lahisar og jafnvel vott um skríl- mennsku. Götustrákaiijal á ekki iheima í góðu dagblaði, og iiæfi leg ku'rteisi við erlenda forystu menn kostar ekkerl. fig er raun- ar sjálfsögð og nauðsyrileg. Við krefjumst þesö, að hún sé sýnd okkar mönnum. Nei, blaðamenn vorir ættu 'að lieggja algerlega niður bennan þartfiausa subbu- liátt í skritfum sínum. — RJÓH“. JU-J Framhald ai bls. 12. íbúðirnar ■ í Fossvogshverfi voru 14. byggimgarflo'kkur. Þar ‘ ler.u tvö sambýlishús með þrem ur stigahúsum hvort. í þessum íhúsum eru 24 3ja til 4ra herb. íbúðir, 88 fermeíra hver, og varð kosina'darverð þeirra kr. 1.126,312,58 aö ineotöidum i; vöxtum á byggin'gartímanium. Þá eru 6-íbúöir tVeggja herto. 51,85 ferm. hver og varð bygg ingarkostnaðui’þeirra kr. 621,- 121.92, og loks 6 tveggja herb. íbúðir 42,70 ferm. og varð bygg ingakostnaður þeirra kr. 508,- 196.65. í húsunum í 15. bygginga- flokki við Kelduland er fyrir- •komulag íbúðanna og stærð hin sama og í 14. byggingaflokki. Byggingarköstnaður stærstu íbúðanna er áætlaður 1400 þús und krónur, tveggja herb. íbúð anna stærri 770 þús. og tveg’gja herb. ibúðanna minni 630 þús. 0 í júdó getur barn fleygt f'ullorðnum manni á gólfiö, — en vandinn er að detta án þess að meiða sig. KANNIU AÐ AÐ KUNNA að detta án þess að meiða sig, • er mikil liist og mjög gagnleg. Þær eru ekki fáau- bylturnar sem við getum orðið fyrir þegar hálk- an byrjar á götunum, og þá- er betra að vera fær um að •standa upp aftur ómeiddur og óbrotinn. Einnig eru margir sem detta í heimahúsum. Á sléttu gólfinu, í stigum, hr.asa um þröskulda, flækjast í rafntagnssnúrum eða lausum teppum, o.s.frv. Og því miður endar þetta iðulega með beinbroti og jatfnvel langri spitalalegu. Stundum leiðir byltan til dauða. Bn það er hægt að detta án þess að meiða sig, ef maður kann aðferðina. Til dæmis giímumenn, júdómemi, fall- hlífarstökkvarar, fjallgöngu- menn, tmðar . . . þeir eru <stöð- ugt að detta og byltast, en af því ,að þeir vilta hvernig þeir eiga að gera það, m'eiða þeir sig ekki. Eða a.m.k. slasa sig ekki. Þeir geta fengið mar- bletti eftir byltumar, en þ'eir beinbrjóta sig ékki eða meiða sig alvarlega. Fallhlíf arstökkvarar hef j a þjálfun sína með því áð læra listina að detta. Á meðfylgj - andi mynd er sýnt hvemig þeir hnipra sig saman og velta eins og hnykill. Þeir æfa sig svo rækilegia, að viðbrögðin verða þeim ósjálfráð ef þeir missa jafnvægið eða verða fyr- ir byltu. Fjallgöngumenn nöta hand- leggina til að hlifa höfðinu ef þeir detta eða hrapa. Glímu- menn slafca á öllum vöðvum og reyna að láta sig.detta kylli- flata þannig að höggið lendi á stórum hluta líkamans í einu. Þeir vara sérstaklega við að bera fyrir sig hönd eða hand- legg — það sé vísasti vegurinn til að beinbrotnia. Aftur á móti nota júdórrienn — Svona læra fjallgöngu- : nienn að detta. Beygðu oln- bogana og láttu handleggina hlífa höfðinu. Beygffu hnén og láttu þig faila á hliðina | þanníg að liöggiff komið á lærið. Til vinstri: — Og á þennan Iiátt eiga fallhlífarstökkvarar aff detta. Krossleggðu handleggina með olnbogana fast að síðunum, lmén saman. Beygðu höfúðið undir þig og láttú þig síðan velta eins og hnykil. Til hægri; — Og hérna kemur fallæfing úr júdókerfinu, Æfðu þig svona: sittu flötum heinum á gólfinu og réttu fram handleggina, láttu þig detta aftur á bak þangað til hryggurinn snertir gólfið. Sláðu í gólfið með kúptum lófum. hendurnar til að draga úr fall- þunganum. En ekki með því að bei-a þær fyrir sig til að lenda á þeim, heldur slá þeir fast í gólfið eða jörðina með kúpt- um lófum. Það dregur til muna úr högginu á líkiamann. En allir sérfræðingamir eru sammála um vissar meginregl- ur; □ Berðu ekki fyrir þig hönd leða handlegg. □ Slakaðu vel á, jafnvel þótt það sé eðlilegt viðbraigð að stífna lállur. □ Hiífðu höfðinu með því að beygja það undir þig eða með handleggjunum. □ Reyndu að dreifa höggínu á stóran hluita líkam- ans. ★

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.