Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 3
Fimmtudag'ur 8. október 1970 3" Er hægt að... Framih. af bls. 1 m.cnn1ia'n né þeFkingu til að stjórna ihenni. Lœtur hann að Iþ'Vt diggja, að sá aðili ei- sér urn út'g'áBil meðmæl'a vélistjóra/félags ins geti ekki baft aðstöðu til þess að meta stahXshæfni manna, sem búsettir eru hér og þar á fanidinu og undanþágu æskja. Segir Jón, að sjómannasamband ið hajfi skorað á samgöngumiáia ráðuneytið að veita ekki slíkar undanþágur til vólistjómar nema eítir að hafa leitað umsagnar stéttarfólaga á staðnum um stiarfshæfni og þe'klkingu um- sæ'kjanda. Þessi lundanþágumáil komu <einnig tit uimææðu á þingi Al- Iþýðusambands Vestfjarða fyrir sKömxnu. í ályktun, sem þingið gerði, segir berum orðum að „Vélistjórafélag íslands sé látið •sjálfrátt 'Um að selja í formi fé- l'agsgjalda undanþágua- til vék- stjóra, sem félagið ekki þekkir og befur engan samningsrétt fyrir.“ Með þessu móti, segir í 'áiyktuninni istlúðliar saimgöngu- máliaráðuneytið ekki aðeins að Iþví, að ræna viðkomandi stéttar félög þeim tekjum sem þeim ber heldur taki jafnfx-amt með siinnuieysi sínu á sig þá hættu, að möaiguim mannsiiífxxm sé stofn að í voða ef til stai'fa veljist ó- hæfiu' vélistjóri á ujndainþágu- vottorði. Fer ályktun ASV ium þessi mál hér á eftir: „20. þing ASV átelur harð- lega það háttailag Vélstjórafélags íslands að innheimta féLagsgjöld af vélstjórnum, sem félagar eru í stéttarfélögum innan sam- bandsins og sem sömu félög semja um kaup og kjör fyrir. Jafnlframit hai-mar þingið það sinnuleysi samgöngumiáliaráðu- nieytisins, að svara í engu marg ítrie'kuðum kröfum þessai-a fé- laga og annax-ra samtaka sjó- manna, að til þeirra sé leitað um undanþágur fyrir vélstjóra a fiskiskipum og láta þannig Vél- stjórafélagið sjálfrátt um að selja í formi félagsgjalda und- anþágur til véillstjóra, sem þeir í engu þekikja og hafa engan sam,n,ings>rétt fyrir. Með þessu háttaiagi rænir ráðuneytið ekki einungis viðkcmahdi stéttarfé- lög tekjum, sem þeim bera, held ur er þar mörguan mannsiífum stofnað í hættu veljist óhæíur vélstjóri. Skorar því þingið á ráðL'ineytið, að virða án tafar þann skýlausa rétt vex-kalýðsfé- Jagannia á sambandigsvæðinu, að til þeirra sé leitað ,um allar und- anþágur fyrir vélstjóra á félags- svæðium þeinra. íþróttsr... Framh. af bls. 9 að að sjá, en að piltarnir séu flestir eða allir atvinnumenn og sumir hverjir hjá finsku 1. deild ar liðunum. T. d. sáum við, að markvöi'ðurinn J. J. Parton er einn af þitem aðalmarkivörðum Burnley og annar Jeilanaður, Edwards, er úr aðalfliði Leeds, en það félag er eins og allte vita, eitt hið bezta í Englandi. Mjeð liðinu kemur 10 manna farapstjórn og þar á meðal er forseti welska knattspyrnusam- bandsins. inu síðar, en fullyrða má, að | hér er gott lið á ferðinni, enda [ stóð lið fx-á Wales sig vel í síð- j ustu Evi-ópukeppm. I Við viljurn því hvetja aila á- hugamenn um knattspyrnu til að mæta á Laugardailsvtellinum á þriðjudaginn því leikurdnn verður örugglega spennandi og skemmtilegur. Olckur er nauð- syn, að skapa hinum ungu vierð- ug verkefiii til að gflíma við, en það kostar peninga og sjóðir KSÍ eru ekki digrir um þessar mundir. Þess viegna í-íður á, að þáíttaka okkar í þessari keppni standa undir sér, fjárhagsil'ega. Við minnumst frammistöðu okkar manna á unglin'gameist- aramóti Norðui-landa fyrir tveim óx-um, þegar íslenzku piltarnir töpuðu úrsflitaleiknum naumlega. Nú eru þleir staði-áðnir í að sigra og vonaridi tekst þeim það. — „Bisness"... Framh. áf bls. 1 að að því tiliskildu að íslenzka ríkið greiði sinn hiuta í kostnaði fyrirtækisins. En annað skilyrði er einnig sett, sem nokkuð kem- 'ur spánskt tfýrir sjónir: í bæklingimum má ekki minnast á að Loftleiðir fljúgi til Norðurlanda eða axinarra Evrópulanda, .og exmfremxu: mega Loftleiðir ekki auglýsa slikt flug í neinum bækling- anna. iÞegar þetta varð fljóst bann- aði samgönguráðuneytið Ferða- skrifstofu xúkisins að taka þátt í þessaiá samvinnu. Siguxður Magnússoií, bl'aða- fulltrúi Loftleiða, skýrði frá þessu á blaðamannafimdi í gær. Taldí Ihann iþarna lum að x-æða siðferðiLegt brot þeiri'a stjórn- valda, er 6. aipríl 1968 við'ur- kenndu flug Loftleiða til og frá Norðurllöndum, eftir að settar höifðu verið á það ýmisar tak markanir. „Það sem hægri hö,nd in gefiur, x-eynir sú vinstri að hii-ða affcuir," sagði Sigurður, sem kvað norrænt samstarf elkk ert vera lumfram vellandi fröðu snakk á þinguim Norðurlanda- ráðis. í gær birtist í sænska bTaðinlu: Göteborg Tidniingen 'grein eftir Lai-s Ahren, þar sem fjalllað er ium þetta míáil í heild, í-akin saga þess og gi-eint frá hinum furðu- legu vinnubrögðum „Samnor- ræna ferðamálaráðsins“. Annars búumst við við að geta skýrt nánar frá welska lið Heilbrigðiseftirlitsstarf Staða eftirTitsmanins við heilbriigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjanldi skal vera á aldrinum 21—35 ára og hafa stúdentspróf ‘eða sambærilega menntun, vegna sérnáms eriendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastj óri heilbrigðiseftirlits. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuvernd' arstöðinni, fyrir 24. október n.k. 1 Fullkomnasii lotlsipeiBiaisiii kemur i‘rá Svíþjúð mej S^<xJocLcCuruy\, epoca er sérstaklega lagaður til að gera skriftina þægilega. Blekkúlan sem hefir 6 blek- rásirtryggir jafna og örugga blekgjöf til síðasta blek- dropa. BALLOGRAF penn- inn skrifar um leið og odd- urinn snertir pappírinn - mjúkt og fallega. m a V) Heildsala: I*ÓKÐUR SVEIXSSOX & Co. h.S. DAUÐASLYS 17] Oauðaslys varð í umferð- inni í Rej',kjavík í gæx-, er tveggja árá telpa, Margx-ét Er- lingsdóttir, Hx-ísateig 1 varð undir afturihjóli sendiferðabif- reiðai- og lézt samstundis. fe" ' Atburður þessi vai-ð um kfl. 14 á Hrísateig fyrir framan heim ili telpunnar. >—■ inninqarspiötci ‘ s J.fc s. ■ Trésmiðjan Viðir hf auglýsir: Fjölbreytt úrval af ódýrum: skclaskrifborðum, skattholum, kommóðum, snyrtiborðum, svefnbekkjum og imörgu fleíra. Verðið einkar hagstætt. •— Greiðsluskilmálar tmjög þægilegir. . Affeins kr. 1.000,00 út og kr. 750,00 á mánuffi. Skólafólk! notið þessa einstæðu greiðsluskilmáía. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. TRÉSMIÐJAN VÍ|ÐIR HF. Laugavegi 166 — Símt 22229

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.