Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. o'któber 1970 5 Útgefandi: Nýja útgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvaiur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsins. ' FULLTÚRAK JÖR Á FLOKKSÞING Nýr menntaskóii á I Vestfjörðum « Nú um mánaðamótin var settur í fyrsta sinn | Menntaskólinn á ísafirði. Er það þriðji nýi mennta- ¦ skclinn, sem tekið hefur til starfa á fáum árum, — 1 íhinir eru Menntaskólinn við Hamrahl'íð og Mennta- 8 skólinn við Tjörnina. H Menntaskólinn á ísafirði nýtur nokkrar sérstöðu 1 meðal þessara nýju skóla. í fyrsta lagi er hann sá eini toeirra utan Reykjavíkur., í öðru lagi er honum 1 ætlað að veita nemend'um í síðari bekkjardeildum | menntun, sem er í nánari tengslum við atvinnulífið n í landinu en áður hefur tíðkazt við menntaskóla. | Vegna mikilla samgönguerfiðleika aŒlt fram á síð- ¦ ari ár hafa Vestfirðingar lengi verið meðal einangr- ¦ uðustu byggðarlaga á landinu. Fólkið, sem þar býr, I var því lengi afskiptara en flestir aðrir landsmenn af ýmsum samf élagslegum igæðum en samt sem áður lögðu Vestfirðingar hlutf alllslega meira fram en íbúar margra annarra byggðarlagatil sameiginlegra þarfa 6 landsmanna, enda þáttur Vestfirðingaí úiflutnings- framleiðslunni ætíð mjög mikill. Þeirri kröfu Vest- firðinga var um langt árabil hins vegar ekki sinnt, að I þeir fengju að njóta þess í opinberum framkvæmd" I um hversu mikið fé'þeir legðu fram til þjóðarbúsins með framfeiðslu sinni. | Nú hefur þetta' breytz't. Á síðustu árum hefur mik-1 ið verið unnið af opinberum framkvæmdum á Vest- „ fjörðum. Vestfjarðaáætlunin var fyrsta byggðaþró- 1 unaráætlunin, sem samín var á fslandi og um þessar I mundir er rétt verið að ljúka við miklar f ramkvæmd- ¦ ir í samgöngumálum samkvæmt þeirri áætlun. Ú Hingað til hafa Vestfirðingar orðið að sækja til" annarra landshlutaum allt lengra ffamlhaldsnám fyr- 1 ir vestf irzka unglinga. Var það í senn ákaflega kostrr1 aðarsamt fyrir Vestfirðinga og stuðlaði auk þess að - því að langskólafólk, sem neyddist til þess að flytj-l ast burtu frá heimilum sínum^tii þess að geta aflaðl sér menntunar, festi rætur í öðrum byggðarlögum n og kom ekki aftur heim til starfa að námi loknu. w, I>að 'hefur því lengi verið sameiginlegt áhugamál ¦ allra Vestfirðinga að framhaldsskólar og |\ir á meðal | menntaskóli yrðu staðsettir í f jórðungnum. Fyrir I nokkrum árum mynduðu Vestfirðirigar samtök um að berj.ast fyrir menntaskóla á Vestfjörðum og stóðu 1 þeir einhuga saman um að knýja það mál fram. I Fyrir sérstaka vel'vild og skilning menntamálaráð- herra á þessu brýná hagsmunamáli Vestfirðinga var I veitt fjái'veiting tíl þess að ráða. skólameistara að I slíkum skóla s.l. vetur til þess aðundirbúa skólahald - i haust. '\ | Nú hefur sá menntaskóli tekið til starfa. Með hon- | um er brotið blaðí sögu vestfirzfcra skólamáda. Við | skólann bindá Vestfirðingar miklar vonír og um leið 1 og Vestfirðingum og þjóðinni allri er árnað heilla ¦ með nýjan menntaskóila á Isafirði, er einlæg ósk allra, I sem hlut eiga að máli, að þær vonir, sem Vestfirð" I ingar binda" við þennan hyjá'skóía hm ao ræfast. n Nú um helgima fór fram kosning fulltrúa Alþýðufloifcks- félaigs R'eykj avíkur á- 33. Flokksþing Alþýðuflokksins, sem haldið verður helgina 16., 17. og 18. októher n.k. Kosn- ingin fór f ram á skrif stofu Al- þýðuflokkisins við Hverfisgötu. Aðalfulltrúar Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur á flokks- þingið voru kjörnir: Eggert G. Þorsteinsson Gylfi Þ. Gíslason Björgvin Guðmundsson Björgvin Vilmundarson Benedikt Gröndal Ögmundur Jónsson Árni Gunnarsson Emilía Samúelsdóttir Sigurður Ingimundarson Jóna Guðjónsdóttir Emanúel Morthens Sigurður E. Guðmundsson ! Baldur Guðmundsson Baldvin Jónsson Óskar Hallgrímsson Jóhann'a Egilsdóttir Helgi Sæmundsson Vilhelm Ingimundai'son : Jón Axel Pétursson Aðalsteinn Halldórsson Ingvar Ásmundsson Sigfús Bjarnason Jón Sigurðsson Elín Guðjónsdóttir Guðmundur R. Oddsson Arnbiórn Kristinsson Gunnlaugur Þórðarson Þóra Einarsdóttir ; Þórunn Valdimarsdóttir. i 10 Efstu varafulltrúar eruj ; Jón Ágústsson Pétur Pétursson Hálldór Steinsen Baldur Eybórsson Viihelm Júlíusson Soffía. Ingvarsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Lúðvik Gissurarson Páll Jónsson Siguroddur Magnússon. fl Haustið 1968 var, á aðal- fundi Kennarai'élags Ey.iafjarð- ar. samþykkt tillaga þess efnjs, að stjórn félagsins var í'alið að \inna að því, aS kennari yrði sendur utan til náms í tal- kennslu. þa.r sem brýna nauðsyn bæi'i til að minnst einn talkenn- ari yi'ði start'andi í hvpnum land.sl'.jórðungi. Vor''ð ef;'r hÖf stjórnin undirbúninx þes>a m-ils. tktr írSm féíágifi hcí'ur e'nki yi'ir neiium s}ó6um að rúðá. þóíti sýnt að lciia vrði til sv;;li- arfélaga og féhiiiasaintaka þes-u máli til stuðn'ngs. Var ákveðið að snúa sér til þessara aðiJa í Ey.jafjarðar- og Þ^n'-íerjars.vs1.- um. S'í'"-í1-'. j'M'ar ;i svjuðiriu vm-U baðhíL' að lec«ja málinu lið. h\ er i : 'nu ,'-!';..!,'ihvOri'i. en fcven- fc'iiiíunum og s\'Oil'.r!'!'é'.iigununi send tillaga og efiirfarandi greinargerð: „Ollum er fcunwgt, að. osði margir þjóðfólagsborgarar hafa SENDUR í TALKE mei.ri eða minni talgal'la. Má þar til nefna: stam, smamæli, gor- mæli, hljóðskrið o. i'l. Viðkom- andi fólki er mikil raun að tal- gaiiáiuim; en i'iestir geta ekki i'áð'ð bót á honum hjáipnrlaus;. Arloga koma í skóia biirn með mairi eða mioni taigaiía og .ia;"> \'C'l i',ru!lk:::nna gstu fil þ'Jss að gera si-tí rkiijanJegi H:\ij- það mj'iii; námi þessara baroa og veJÖÖMiþÖittwofi* sáiar- kvii'um. Almennt kSftnar.anAm er c.\ki miðað við taifttennslui Til þ?ss þarf sérha:!'; nfim. e1' tsfcur tví') ár og verður að siimd í það eriendis. Kennín'ar. er lok'ð hafa þessu séi-námii i'á lííið hærri laun <e.n aimanni,- . k->" i- arar. og tvegöiB ána námi e<-lends is mvndi vaiwa kostö m' ms en 360 þúsund ki'onur. fyrir ' utaii." vínnutap, er næmi nofcfcru hærri upphæð. Fáa mun því fýsa til þessa náms og má í því sam- bandi nefna. að að'eins tvc't' tai- kennarai' eru slari'andi 'í land- inu við almenna skc'ila. og eru þair í R&yk.iavik. Haf-i þeir sv.> m.ii'CÍð að sera. að 1æpas: e•¦ |b ; kosiur að fá þá til starfa ¦''''' 'i' landii Pó kom annar þeu -a i'l Akureyrar i'yrir aokk-rum ;': - um og vann ómaíSWfigl staj-i'. Var þö e'vkí imgi a'ð sinna nema (irii\:Ju bföta aí þeim verfcSfrn.- um. ssru t'yrir Iúííu. Að fBngiísnJ reynslu. sjáíim \-ið ¦ kkur c':ki annað fært. eii a'lhénningur iaki. hi'mdum sam- an <i,^ vinni að béesu máli jyo s:'ni kns'.ui' er: I því sambafidi sn.jrjm- við okku:: l':t sveita'- stjiirna !i;.; Ja:,ii:rsij.'irna og i)iðj- öji iið-'m:ii-. Háfjmyricl okkar'er su. að hvcr bæjar- og sveiSnr- ::i : E.vjal'iarðar- "og Þin.u- e\'jar-ý,-!um vei.ii af almannalé, er þær h'nfa' yl'ii- að raða, se:u næst íimm krónum á hvera ;, Frhv-.á.'.bls. íl. '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.