Alþýðublaðið - 08.10.1970, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 08.10.1970, Qupperneq 5
Fimmtudagur 8, október 1970 5 Alþýðu íltgefandi: Nýja útgáfufélagið, Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaffsins. Nýr mennfaskóli á V estfjöröum I I I I I Nú um máruaðamótin var settur í fyrsta sinn Menntaskólinn á ísafirði. Er það þriðji nýi mennta- ■ skc'linn, sem tekið hefur til starfa á fáum árum, — 1 hinir eru Menntaskólinn við Hamrahlíð og Mennta- ■ skólinn við Tjörnina. g Menntaskólinn á. ísafirði nýtur nokkrar sérstöðu I meðal þessara nýju skóia. í fyrsta lagi er hann sá " eini fþeirra utan Reykjavíkur, í öðru liagi er honum 1 ætlað að veita n-emend'um í síðari bekkjardeildum | menntun, s'em er í nánari tengslum «við atvinnulifið m í iandinu en áður hefur tíðkazt við menntaskóla. Vegna mikilla samgönguerfiðleika allt fram á síð~ ■ ari ár hafa Vestfirðingar lengi verið meðal einangr- ■ uðustu byggðarlaga á landinu. Fólkið, sem þar býr, I var þvi lengi afskiptara en flestir aðrir landsmenn " af ýmsum samfélagslegum gæðum en samt sem áður B lögðu Vestfirðingar hlutfall'sl!ega meira fram en íbúar | margra annarra byggðarlaga til sameiginlegra þarfa ^ landsmanna, enda þáttur Vestfirðinga í útflutnings- I framleiðslunni ætíð mjög mikill. Þeirri kröfu Vest- I firðinga var um l'angt árabil hins vegar ekki sinnt, að ■ þeir fengju að njóta þess í opinberum frámkvæmd-1 um hversu mikið fé þeir legðu fram til þjóðarbúsins * með framleiðslu sinni. Nú hefur þetta breytzt. Á síðustu árum hefur mik- B ið verið unnið af opinberum framkvæmdum á Vest- ~ fjörðum. Vestfjarðaáætlúnin var fyrsta byggðaþró- B unaráætiumn, sem samín var á Islandi og um þessar I mundir er rétt verið að ljúka við miklar framkvæmd- ■ ir í samgöngumálum samkvæmt þeirri áætlun. Hingað til hafa Vestfirðingar orðið að sækja til ™ annarra landshluta.um allt lengra framhaldsnám fyr- 1 ir vestfirzka unglinga. Var það í senn ákaflega kostn- ■ aðarsamt fyrir Vestfirðinga og stuðlaði auk bess að - því að ian'gskólafólk, sem neyddist til þess að flytj- B ast burtu frá heimilum sínum til þess að geta aflað B sér menntunar, festi rætur í öðrum byggðarlögum B og kom ekki aftur heim til starfa að námi loknu. Það hefur því lengi verið sameiginlegt áhugamál ■ allra Vestfirðinga að framhaldsskólar og þ\ir á meðal | menntaskóli yrðu staðsettir í f jórðungnum. Fyrir | nokkrum árum mynduðu Vestfirðihgar samtök um að berj.ast fýrir menntaskóla á Vestfjörðum og stóðu 9 þeir einhuga saman um að knýja það mál fram. I Fyrir sérstaka velvild og skilning menntamálaráð-" herra á þessu brýná hagsmunamáli Vestfirðinga v'ar H veitt fjárveiting til þess að ráða skólameistara að I slíkum skóla s.l. vetur til þess að undirbúa skólahald . í haust. Nú hefur sámenntaskóli tekið til starfa. Með hon- | um er brotið blað í sögu vestfirzkra skólamáia. Við | skólann bindá Vestfirðingar miklar vonir og um leið | og Vestfirðingum og þjóðinni allri er árnað heilla “ með nýjan menntaskóla á ísafirði, er einlæg ósk allra, I sem hlut eiga að máli, að þær vonir, sem Vestfirð- I ingar bindá við þennan nýrá'skóiá náí5 að fætást. FULLTÚRAKJÖR Á FLOKKSÞING □ Nú um helgima fór fram kosning fulltrúa Alþýðuflokks- félaigs Reykjavíkur á 33. Plokksþing Alþý'ðufiokksins, sem haldið verður helgina 16., 17. og 18. október n.k. Kosn- ingin fór fram á skrifstofu Ai- þýðuflokkisinis við Hverfisgötu. Aðalfuilltirúar Alþýðuflokks- félags Reykjavíkur á flokks- þingið voru kjörnir: Eggert G. Þorsteinsson Gylfi Þ. Gíslason Björgvin Guðmundsson Björgvin Vilmundarson Benedikt Gröndal Ögmundur Jónsson Árni Gunnarsson Emilía Samúelsdóttir Sigurður Ingimundarson Jóna Guðjónsdótfir Emanúel Morthens Si'gurðiu’ E. Guðmundsson ' Baldur Guðmundsson Baldvin Jónsson Óskar Hallgrímsson Jóhanna Egilsdóttiir Hetgi Sæmundsson Vithelm Ingimundarson Jón Axel Pétursson Aðalsteinn Halidórsson Ingvar Ásmundsson Sigfús. Bjarnason Jón Sigurðsson Blín Guðjónsdóttir Guðmundur R. Oddsson Arnbjörn Kristinsson Gunnlaugur Þórðarson Þóra Einarsdóttir Þórunn Valdi mrsdót f i r. 10 Efstu varafulltrúar eruj : Jón Ágústsson Pétur Pétursson Halldór Steinsen BaJdtir Eyþórsson Viih'elm Júlíusson Soffía Ingvarsdóttir Kristin Guðmundsdóttir Lúðvik Gissurarson Páll Jónsson Siguroddur Magnússon. KENNARI SENDLJR UTAN / I-) Haustið 1968 var, á aðal- l'undl Kennarafélags Eyjafjarð- ar, samþykkt tiilaga þess efnjs, að stjórn féla-gsins var falið að vinna að því, að kennari yrði sendur utan til náms í ial- kennslu. þar sem bi-ýna nauðsyn bæi'i ti.l að minnst einn talkenn- ai'i yrði start'andi í hverjum landsfjórðungi. Vor!ð efMi-hóf . stjórnin undirbúning þessa múls. Þiar ssm fálagið hefur. ekíti yfir nein.um sjóðum að ráðá; þótti sýnt að leita vrði til sveit- arfélag'a og félagasaintaka þas>:u máli ■t.ir'stúðntngs. Var ákveðið að snúa’sér ti'l þossara 'aðila í Eyjaf.jarðar- og Þmgevjar.sýj-;1.- um. SV’-ir jór-ar á svæðiriu vov-U . beðr.-V að . lcegja; mátiriu lið, hvsrf s-'nu-sk.'.iahverfi. en kven- félögunum og svsitapféUigunum send tillaga og- efiiirfarandi greinargerð: „O.llum er kupnugt, að: æði margir þjóðféíagsborgarar hafa mei.ri eða minni talgal'la. Má þar til nefna: stam, smámæli, gor- mæli, hljóðskrið o, fl. Viðkom- andi fólki er mikil raun að tal- gallanum, en flestir geta ckki ráðíð bót á honum hjálpariaust. Arlaga .koma. i skóla börn með nrairi eða mlrihi talgaUa og jafn vel (.fuMkomna- getu til þess að gera .sig : kitjanJög: Háir það mjög námi þessara barna: og \ elilnr þeint. nlt sáMr.t kvi.óúm, Almennt' k-5nnnranám.«r ckki miðað við talksnnriu. Ti.l þess þnrf sérihæft nám, e>- fskur t.vö ár og verður að sfúnda það erlend's. Ketrnarar. er lo'rið hafa þessu. sérnámu fá lífið hærri laun..e,n almsnniv . kenn- > arar. og tveggja ára nám eylend, is- myndi varla: kosta. minna en 360 þúsund krónur. fyrlr' ul<m>' vinnutap, er næmi nolckru hæi'ri upphæð. Fáa mun því fýsa ti-1 þessa náms og ma í því sam- bandi nefna, að aðeins tv.ólr tal- kennarar erú starfandi i lanci- inu við almenna skóla. og eru þeir í Reykjavík. Hafa þe.ir svo mifeið aff'géra. að tæpas. e- þei-; kostur að fá þá til starfa >:« á landi. Þó kom annar þeii/a í'.l Akureyrar ívrir nokkrum á'- um og vann öm'eiáritegt' stárf. Var þóielvki hægl. a'ð sinna nafna öriivi.u broii aí' þeim verkei'n- umi sem.-f.vrir lágu. Að fenginnt reynsíu. sjáum við o'kkur ek.ki annað fært, :én a’menningur ta!<i. þöndum sam- nn og vinni að bersu mál.i .svo se.fn kostui; fe'r: í því sambátídi snú’jm við' okkui: t.i.i sveíta1'- stjórna og bæ.vni'stjórna og bið.i- ,.um lið'smni:-1, Húgmyhcl okkar er .-u. .að liver bæjar- og sv'eitar- st.jónri í Eyjafjai'.ðár- "bg Þin.g- eyjarsýklum veiiti af almanrrale, er þær háfa' ýi'it' áð ráða. sem næst finvm krónum á hýem :, Frh. át .bls. 11, '

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.