Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 7
Fimmtudagui- 8. október 1970 7 •k Éngin ást er heitari en matarágtin. — Bernard Shaw. ■' . ’ | : ' * * ★ Sá hefur alltaf mest ann- ríki sem ekkert hefur að gera. — John Clarke. ★ Ég veit ekki hver afi minn var, ég hefi meiri á- huga á að vita hvað verð- ur úr son'arsyni hans. — Abraham Lincoln. ★ Það er sannfæring mín að þær manneskjur sem ekki hafa neina lesti, hafi mjög fáar dyggðir. — Abraham Lincoln. IA SKÁPA í SELATÖNGUM, hinni fornu veiðistöð Krýsvíkinga, er margt athyglisvert að sjá og skoða. Kannski furðar mað- ur sig þó mest á að hitta þar fyrir sjálfaii guð Filista í fíæðarmálinu, að vísu niður- brotinn og næstum því að engu orðinn, en samt sem áður gegnandi þýðingarmiklu emb- ætti. Gísli Sigurðsson varð- stjóri og örnafnasafnari í Hafnarfirði vakti athygli okkar á þessu ekki alls fyrir löngu, en hann hafði sína vitneskju frá dr. Jakobi Benediktssyni málfræðingi, svo og úr Biblí- unni. Það hefur lengi verið vitað um stand eða drang í Seia- töngum, sem kallaður hefur Verið Dágon eða Dagon, — en flestum hefur þótt nafnið tor- skilið og ekki íslenzkulegt. f bókinni Frá Suðurnesjum er að finna ritgerð, sem heit- ir Frá Valahnúk til Selj abótar A veggn-um bak \nð má festa upp hiilur fyrir leikföng. Þá er hengið, sem upplagt er að hafa úr einhverju af þessum fallegu frotteefnum sem tiil eru í miiM i úi'vafli fest á stöngina og þá get- ur liíia krílið sofið sætt og rótt í þessu nýja „herbergi“. —• T**t c ■ Ör Selaföngum. — Ljósm.: Páll Jónsson GESTUR GUÐFINNSSON Guð Filista á Selatöngum og spurt hann um það. Tafdi • -þar , komið, að ísroelsmenft eftir Guðstein Einarsson. Þar er m. a. vikið að þessum kletti i eftirfarandi klausu; „Dágon er hraunstandur uppi í kampinum á Selatöng- um og em í honum landamerki milli ísólfsskáia og Krýsuvík- ur. Kirkjurnar komu víða við m!eð ítök í gamla daga, og þarna fyrir ísólfsskálaiandi, frá Dágoai að austan og vesturi um Veiðibjöllunef, átti Kálfa- tjarnarkirkja ailan stórviðar- reka, þ. e. ábúandinn mátti sjálfur hh'ða það sem kaliað var morkefli. ftak þetta var svo keypt af núverandi ábú- •anda og eiganda ísólfsskáJa um 1920, svo það er ekki kirkjueign lengur.“ í Lýsingu Grindavíkursókn- ar 1840—41 eftir séra G'eir Bachmann kemur þessi sami klettur einnig við sögu. Þar stendur m. a.: „Á Selatöngum er drangi eða klettur í fjör- unni, Dagon kallaður, og skil- ur hann bæði land og reka Krýsu- og Grindavíkur.“ Gísli kvað ýmsár tilgátur hafa verið uppi um heitið á klettinum og hefði hann þess vegna hringt til dr. Jakobs Benediktssonar málfræðings Jakob líklegast, að Dagon væri Dilblíunafn, end,a kom það á daginn, þegar Gísii fór að blaða í Biblíunni. Þetta erein- mitt nafft á sjálfum guði Fil- ist-anna, að vísu ritað Dagón, en ekki Da'gon, eins og í sóton- arlýsingunni. Það er bezt að gefa heilagri ritningu orðið, þe-gar málum. er hafa beðið ósigur fyrir Filist- um og sáttmálsörkin er komin í hfendur óvinanna: „En • Filistar- höfðu tekið Gúðs örk og flutt hana frá Ebeneser til Asdód. Og Filistai’ tóku Guðs örk oig fluttu hiana í hús Dagóns og settu han'a við hliðina á Dagón. En er Asdód- Framh. á bls. 11 /y. . ® smái iyC:! Renault 12. Engiim kaupir Renault eingöngu til þess að sýnast ....Jiö fallegur sé Fyrir. islenzkar aBstæSur sérstaktega Stærri hjól Sterkara rafkerfi HliSarpanna á undirvagni Oryggi 60 hestafla vél Skemmtilegir framhjóladrif aksturshæfíleikar 4, gírar alsamhæfðir Þægindi golfskipting sjálfstæð fjöðrun (gorrnur) á hverju hjóli, tveggja hraða rúðuþurrkur fótstigin rúðusprauta ný gerð af baksýnisspegli jafnt fyrir nótt sem dag. Öskubakkar I afturhurðum o.fl. Þessi atriði hér að ofan eru 12, þau hefði verið haigt að hafa 24, jafnvel enn fleiri. Þess gerist ekki þörf, eftir áratuga reynslu af Renault. Leitið frekari upplýsinga. RENAIILT m W/ KRISTINN GUÐNASON Kl KLAl’PARSTIG 25-27, SÍMT 22075

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.