Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.10.1970, Blaðsíða 11
«sSi. Fimmtudagur 8. október 1970 11 Talkennsia... Frh. af bls. 5. einstaíkling svieitarfélagsins og yrðu graiðslur þessar inntar al: höndum í tvö ár. Með þessu framlagi væri vel hugsanlegt, að feennari fengist til þess að hefja þetta dýra nánn. Kennar- anum yrði sett ákveðin skilyrði v'arðandi styrkinn og starE eftir að námi er lokið. Myndu styrkj- endur sitja fyrir starfi þessa manns. Við sfindum yður hér með e.vðublað til útfyltingar og vitj- um um leið taka fram; að okk- ur er nauösyn á að vita svarið, á hvorn. veginn, sfem þáð verð- ur. 'V ■ t Að lokurn viljum við benda á, að ef þetta mál fær elcki nægi legar undirtektir, getum við átt von á, að börn og ■ unglingar í ''Eyjaújarðar- og Þingeyjarsýsl- •um muni enn um sinn verða án leiðbeininga á þe&su "syiði og vafalaust ge.tam við rejknað með því, að sum ‘þeirra beri þess merki alla ævi.“ '» Fiest öll sveiterfélögin f hafa svarað, og öll svörin, senj boi’- ázt thafa, Verið jáíkvæð' Tvo' kvenfélög hafa ■ einnig áltveðið að 1-eggja þes&u máli lið og ann- að þeirra sent verúlega fjárhæð. Fyrir þessar góðu undirtektir viti stjórn Kennarafélags Eyja- fjarðar hér með þakka. Fram- ÚrvaU kangíkjot, Laugavegi 78 — Sími ll(i36 isar með vinylhiíð. T Stærð: 10x10. KLÆÐNING H.F. Laugavegi 164 — Sími 21444, 19288 Tökum aS okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. \ Vörrduð vinna Upplýsingar í síma 18892. ■m SiU Jögin, sem vamtanteg eru, háfá gert það Míeift að auglýsa náms- styrk. Ekki er enn vitað,. liversu hár hann verður, eri ,,að sjálf- sögðu er upphæðin miikið atriði, ekki s-ízt vegna þess, að styrk- þegl <ér bundinn starfi að námi loknui Þiegar hefur verið tiyggð skólavist fyrir" væntanlegan styrtsþega í einum fuilkomnasta kennaraháskóla á Norðurlöndum og ér gert ráð fyrir, að námið þar hefjis't haustið 1971. Víð tréj'stum því, að þau sveit arfélög og kvenfélög, sem enn hafá ekki svarað bréfum okkar, svari jákvætt og sem alira fjfrst. Notókur framiög til viðbótar, géta ráðið úrslitum um, hvort styrtóþeg'i fæst. —■ Indriði Úlfsson. Dagon. Framhald af bls. 7. menn risu árla morguninn eft- ir, sjá, þá lá Dagón á grúfu á gólfinu fyrir framan örk Jahve. Tóku þeir þá Dagón og settu hann aftur á sinn stað. Og þeir risu árla um morguninn daginn eftir, og -sjá, þá lá Dagón á grúfu á gólfinu fyrir framan örk Jahve; höfuð Dagóns og báðar hendur voru brotnar af honum og lágu á þröskuldinum: bolurinn einn var eftir af Dagón. Fyrir því stíga prestar Dagóns o*g allir þeir, sem ganga inn í hús Dagóns, ekki á þröskuld Dagóns í Asdód, og helzt það enn í dag. Oe hönd Jahve lá þungt á Asdód-mönnum, hann skelfdi þá og sló þá með kýl- um — Asdód og héraðið um- hverfis. En þegar Asdód-húar sáu, að þetta var þannig, þá sögðu þeitr; Örk ísnaels Guðs skal eigi lenaur hjá oss vera, því að hörð er hönd hans á oss og á Dagón. guði voi-um.“ En það er fleira skemmti- legt við þetta en nafnið. Örlög Dagons í Selatöngum urðu mefnilega ekki ósvipuð enda- lokum nafna hans í Biblíunni. Hann brotnaði í leitnhverju stórbriminu og lagðist á grúfu í flæðarmálinu. Það er ekki einu sinni eftir af honum uppi- standandi bolurihin, hvað þá meira. Kunnugir vita hims vegai’ nokkum veginn hvar Dagon var, hann stpð í fjöru- kampinum rétt utan við svo- kallaða Vestri-Hlein, ekki lamgt vestan við verbúðimar og fisk- byrgin, ■ þar sem dálítil kletta- snös skagair fram í .fjöruna. Erfitt er að spá nokkuð í , tildrögin að naifngiftinni, lík- lega er merkingin heldur niðr- andi, þó sð þama sé að vísu um háttsetta persónu að ræða, Eilistar hatfa víst aldi’ei veri'ð hátt upp skrifaðir í almenn- in’gsálitinu á íslandi. Landa- merkj adeilur komia kannski einna helzt í hugann, þar s!em þetta var latndaimerkj aklettur, en kirkjur áttu hagsmuna að gæta á báða bóga. Hins Vegar - Virðist ljóst. að nafnið sé til- komið eftir að kristinn siöur og biblíuþekking vai'ð al- m!enningseign á Súðurnesj- um. — G. G. Skrífstofustarf . .ú • -r'y.'?'' r Flugfélag Islands !h.f. óskar að ráða marm eða konu nú þegar til starfa !hjá bókhaldisdeild félagsins í Reykjavík. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknareyðubl'öðum, sem fást á skrifstof- um félagsins, sé skilað til starfsmanniahaldS fyrir 15. október nik. rTfyfffffé/ffff Á/ff/za/s W? <77 J __j /C££A A/OA/ff AFA-STANGIB HandsmíðaS smíðajárn FORNVERZLUN o e GARDINUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745 Gluggatjaldabrautir úrval viðarlita. GARDÍNUSTANGIR og allt tilheyrandi. ifl FORNVERZLUN og GARDÍNUBRAUTIR Laugavegi 133 — Sími 20745. SENDLAR óskast hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa reiðhjól. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sími 14900. Áskriftarsíminn er 14900

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.