Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 9. öktóber 1970 , □ Fyrirspurnir um heiðagæsir og hvort Bretar ;skjjóti þær á \ vetrum. • - i pir .. - - „ } , o ^kringileg iSja aS dunda sér ,, við að drepa , □ Kaffi á að vera kaffi en ekkí hr^abrauð eða $konrok. O Norræn samvinna í framkvæmd, halelúja! ' □ Um eyðslu ungra og gamalla — þótt við deyjum ekki lengur úr hor þurfum við ekki að lifa einsog tíf!. □ Ó. J. HEFUR STUNDUM sent mér liuu. Nú Jief ég fengið frá honum nokkrar fyrir spurn- ir sem ég læt hérmcð á þrykk út ganga: „í kvöld, 4. 10., var viðtal við sendimann sem mætti á fundi vegna heiðagæsarinnar íslenzku. Langar mig til að bera fram þá frómu ósk að þú útvegir svör við eftirfarandí fyr írspurnuni: 1) Greiða fslending ar kostnað í sambandi við' fimdahöld um gæsir þessar úti? 2) Hvar eru gæsirnar á vetr- um? 3) Er það satt að Bretar skjóti þessa fugla allnokkuð þann tíma sem þeir staldra við í Bretlandi? — Ó. J.“ I EKKI GET ÉG svarað þess- um spurningum .en ég vona að ihlu'taðeigandi aðilar sendi mér lípu þar um. Ég get í stöðunni elSk'ert gert annað en ég vona laðj heiðg'gæsin fái að vei’a í friði. 'Mér þyjkir ebkert að þvi að fjí óSýrt rafmagn — þótt svo undarlega takist til að eftir því sem við framleiðum meira „ó- dýrt onafmagn" verður raf- magnsverðiö hærra fyrir okk- ur venjulegt fólk í landinu — 'en ég er ekki alveg með á það isjóriarmið >að hægt sé að rneta fugla til fjár. Það má vel vera' lað Bretar skjóti gæsír, það ger- um við líka. En að drepa fugla iag önnur m!e*Snlaus '’lkvikindi! upp á grín oig af því maður veit ekki hvað hanm á af ser iað gera þykir mér fá.dæmia skrþigileg iðja og minna helzt á .það camdur .ungra drengja, ■uaujmasi: af ovitala'ldri að drep’a flugur i gluggum af því þeír eiuj óáuægöir irieo sjaíía sig og leigfet að. vera tiiL G.æs e'f mikilu skefnmtil.egri iifandi en dauð. ■ * ÉG ER ÖLDUNGIS HLES.SA .á því hve margir hafa snúið sér .til mín síðustu daga, með umkvöitunum um vont kaffi. tíegja þeir að nú þurfi' þrjár.|3keiðar af .Ríó-kaffi í þá könnu þarsem áður nægðu tvær, svo drekkandi verði. Sjálf ur hef é,g rneð góðum árangri dj-u.kkið Río-kaffi tii skamms tíma, og vissi ekki annað en það v.æri sæmilegasta kaffi. Kaffi verður auðvítað að vera kaffi en ekki ha;gidabrauð eða skonrok, svo vísað sé til sögu af Norðurlandi um bónda sem kom á engjar -til fólks síns á kaffitíma og mæiti til þess svo-. felldum oi'ðum: „Kaffið er búið ,hjá konunni, en ég kom bai'a með hagldabrauð og skonrok i staðmn“. En verst er að ég veit ekki hvort ég má hafa orð ,á svonalöguðu. Kannski .verð ég dæmdúr fyrir atvinnuróg, eða samkvæmt einh.verri lainnárri formú!u S’pm ætluð er til að meina mönnum að segja sannleikanin. ★ NORRÆNA SAMYINNU í framkvæmd vil ég fcaiia þá ráðstöfun göfugra frænda vorra i Skandinavíu að banna auglýs- ingar frá .Loftleiðum í samnoa’- í’ænum auglýsiinga-pésum. — Reglmi á að vera þessi: „ísland má.auglýsa mbð okfcur alstaðgr þarsem það er lakara eð dýi’ara en við. Ef það slær okkur dug lega við á einhverjum sviði þá sfcal það . undirþrykkjast.“! — Norræn samvinna í frarn- kvæmd! Halelúj a! k ÉG .MINNTIST um daginn á peningaieyðslu bai'na og ungl- imga í sambandi við frásögm ungs manns um 14—1.6 ái’a krakka sem komu á leigubílum á pop-hátíð, í tilfelli þarsem fólk af minu tæi mundi hafa farið í strætisvagni. Um þetta lief ég fengið' þá fyrirspurn. hvort. ég kunni- no'kkur ráð að gefa alm'enningi sem stuðlað .gætu að meiri, spársemi ungl- inga. Það hef ég.því.miður ekki, veit aukheldur ekki til að nokk ur gangi með neina slífca töfra- formúlu uppá vasann. Ungt fólk eyðir miklu af því foreldr- arnir, eyða mifclu, og 'gengur oft ast lemgra en þeir í hverju sem þvi fel'lur í fari þeirra. Vafa- laust kemur fleira til. Það ,er farið að bóla á allt öðru visi hugsunarhætti hjá ungu fólki helduren áður þekktist, allt ann arri innstillingu. Kamnski er 'eyðslusemi einhvem veginm partur af henni? OG SVO FÁEIN ORÐ um ■eyðslusemi yfirleitt. Penimgar em auðvitað ekki til annars en 'eyða þeim, spurningim er bara hv'enær og hvernig? JEf við er- um heimsk eyðum við h'simsku lega. En nú eru þrátt fyrir allt að einu leyti miklu meiri pen- ing'ar til en áðui'. Menn óttast Framh. á bls. 4 eJU-J MINNÍNGARORÐ: KENNARI, HÚSAVÍK □ A.ð kyöldi miðvikudagsins 30. sepfember s. 1. barsi mér sú fregn, að hi.nn gamli, góði vin- ur minn og samstarfsmaður, Jó hannes Guðmundsson, kennari á Húsavík, hefði andazt síðdegis þennan dag, 78 ára að aldri o.g þremur máouðum b.efur. Þó að mér yæri raunar kunn- ugt um, að líkajnSiþrek hans vær.i nijög að þverra ,á síðustu mánuðum, kom imér íre.gnin ■epgu að síður á.óvart. Ég hafði vona.zt til, að v.ið fengjum enn ein;u sin.ni að hiltast, ræð.a á- bugan'úl okkar, sem voru svo möi;g, pg rekja gamlar mi.nni,n.g- ar.iJSn þaunig er það alltaf. þeg ar gp.ðir. vi,nir hverfa af sjónar- syiði, hyprt s'em æviárin eru fleiri eða færri. BrQttfpr þ.eirra kemur ætfð á .óyant. - Við. eigum svo erfiilt með að sæfta qivkur við, að þeir s.éu raunve.r.ulega farnir fi;á okkur, að við ge.tum aldrei frajnar hotið samv.ista við þá, aldrei framar dejlt við þá geði. Jáhannes naut .þeirrar gæiEu að halda fullu andlegu þneki sínu allt ti'l hinzta dags, pg er • mér tj.áð, að á;hugi hans fyrir framgap.gi góðra mála hafi einn ig verið jafn fölsbvalaus pg fyrr. Þannig er gott að hverfa til nýrra.. heimkynna að loknu löngu og farsælu lífsstarfi. Hann andaðist, í tíj.úkrahúsi Ilúsavíkur eftir aðeins fárra daga legu. Jóhannes Guðmundsson var KelduibV'erfingur að ætt, fædtiur að Þórólfsstpðum, sem nú eru koim.mr í ey.ði, sonur h.jónanna Guðroundar bónda þar Páisson- ar bónda í Ausíurgarði Vigfús- sonar og lconu hans Sig.m'v;eigar Jöhannesdóttur hreppstjóra í Keldunesi Pálssonar. Að hpnum stó.ðu íraustir og gáfaðir ætt- stofnar sem sjá meðal annars af því, að nákpmnir ætitmgjai' hans eru þeir Kristján Jónsson Fjallaská'I.d og h.inn víðfrægi pnestur og t i tihöfundur Jón Sveinsson —r Nonni. Jóhannes kennari hlaut lífca í vöggugjöf möng af hinum glæsilegu ein- ■ kennum ættar sinnar. Hann var hinn mesti skýri eiksmaður, skáidmæltur ágætilega og rit- fær, eins og kunnugir bezt vita, og víðlesinn djúphyggjumaður. En beztu eðlisieigindir hans voru þó tvímælalaust trúmennskan, einlægnin og hjartahlýjan, sem kom fram í dagilegum störfum hans.og samsfciptum við m'enp og má'lleysingja, og baráttuvilji hans í þágu góðra málefna og göfugra liugsjóna. Slíkur maður er ætíð æskilegur . þegn og far- sæOl fræðari. Jóhannes kennari lauk gagn- fræðaprófi á Akurieyri vorið 1914. Næstu 3 vetur vra hann kennari í Eyjgfirði og Keldu- hverfi. En haustið 1917 varð han.n kennari við barna- og ung- lingas'kólann á Húsavík, og þar starfaði hann samfellt til árs- ins 1962 að einu ári undan- skildu, ,er hann var sjúklirigui'. Þ.ótt Jóhannes næ.ði alls ekki heilsu sinni að. fulfu á.ný á.þessu ári, og raunar, ekki fyn’. en, eftir alllangt ára.bil, sinpti hann alltaf kennslustarfi sínu meira o.g minna. og lengst af að fullu. Þjónus.lualduL’ hans s.em fciennari varð því óvenju langur, eða 44 ár á Húsavúik, er hann lét .af störf um, eins pg.lög mæla fyrh’, þeg- ar hann vapð sjþtugur. En þar Jóhannes Guðmundssoii. sem heilsan var enn góð og starfsáhuginn mikiiM, stofnaði hann smábamaskóla, sam hann starfrækti á heimili sínu nökfcur næstu árin, og sinnti auk þess stundum tímákennslu við barna skólann. Með þessum síðuslu lcennsluárum í smábarnaskólan- um og farkennsluái’iunum fyrstu þremur, náði hann 52 ára stanfs aldri s.em kennará og mun það næsta fágætt. Sýnir það b’etur en orð fá lýst, hvílík trúmennska hans var við allt, sem hann tók að sér. Síðustu tivö til þrjú árin starf- rækti hann ekki smábarnaskóla sinn, en kenndi þó alltaf eiittt- hvað barnabörnum sínum, sem voru yndi og eftirlæti afa síns. En þar sem starfstþrekið var énn töluvert og áhuginn alltaf brennandi, sat hann ofitast langa stund á hverjum d'egi við skrif- borð sitt ýmlst við að frumsemja eða þýða úr Norðuitlandamálum. Ei' mér t. d. kunnugt um, að hann þýddi tvær skáldsögur eft ir norska rithöfundinn kun.na, Joihan Bojer, og hiefur önnua’ 'þeirra verið Jesin í útvarp. Þá tókst honum einnig að ljúka a. m. k. vissum þáttum úr æv'sögu sinni og að ganga frá b'eztu Ijóð um sínum, sem væntan'ega verða bráðliega gefin út í bck«' arformi. Og dagbök skrifaðí hann um áratugí, íþangað til hann. yar fluttur í sj.úkKa'".' ;,ið rétt fyrir andlát sitt. Þpnnig auðnaðist þessum trúa. pg trausta þegni heilsa pg þrek t.il að vinn.a1 að einhver.ium hugðarm'i.l.LUTi .sínum aillt til hinztu daga. Eins.og nærri má,.g?ki. ic.vn-' ast siíkir hæf'Iei'kamíenn e: og Jóhannles G'uðmundsson ke.nn-' ari, engan veginn hjá þv' að taka að sér margvMeg trv.'i.Lð- arstþrE fyrir byggðarlag s.'it,’ auk aðalstarfsins. Hap.n ýfitl lengi sæti í hreppsniefnd og stjórnum ýmissa.félaga p,g le.ystl þar af hendi mikið og fþrni'iúsii starf, ekki sízt í þágu bi.u.d; ’ t.is- og barnaverndarmála. Attu þlncÉ indissamitökin þar einn af sm- um beztu og traustusiu fuHtrú- um og raunar öll samtþk, sem vinna markvisst að hpilu upp-j eldi æskunnar. A fyrni hluta ævinnar v”’ Já hannes lengi vegavenkstjóH á sumrum nor.ðanlands. * Jóhannjes var mjiki'll hamJ'iöjií maður í einkalífi. Hann vari kyæntur frábærri konu, S'viði Sigurjónsdóttur, æt'taðri a.f Tiör mesi, sem lifir mann sinn. H.ún hefur ekkl aðeins búið bpndá sinum og börnum úrvals hc'rnj'li1 af sinni kunnu umhyggiu og smékkvísi, .h'eldur einníg rpvnzí það bjarg. siem aldrei bjfa.ðist,' meðan erfiðlei'kaárin stóðu yfir veana bieilsuleysis húsþpndans,' Andlegur styrlcur hennar o" Jrú' á feaurð og tiigang lífsins lief-; ur aldrei haggazt. Börn þeirra h.jóna eru. f.iþgm’: Siþfn, húsfreyja á FjW”m 1 KieJd.uibvei’.fi, gj,frt Héðni Ó’afs- syni bónda þan’, Sigurjón, skól.astjóri G.agn- fL’æðaskóla Hú3,ar"’kur, kvæ.nlur' Hei’dísi Guðmundsdótlur, Asgeh’ Guðmundur, forftjórí' Innikaiupasitofnunar rík'siins',' Beykjaivrik, kvæntuir Sæunní Sveinsdóttur, og Gunnar Páll, kjötiðnaðæ-mað ur, Húsavík, kvæntur Arn.björgií Sieurðardóttur. Ég áLti því láni að fagna að vera náinn samstarfsimaður Jó- ‘hannesar Guðmundssonar f tattugu ár, þegar ég var skóia-i stjóri á Húsavik, og þekki: hann því vel af ökkar löngu og mang víslegu samskiptum. Ég teJ það. mikið happ fyrir mii'g að hafa fengið að kynnast ' þessum á- gæta mannkostamanni, sem alltaf var reiðubuinn að leggja' hverju góðu máli lið, og aljtáí tiilbúinn til aðstoðar og sam- Framh. á bls. 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.