Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 9. dktófoer 1970 ? Fyf.irspurnir um heiðagæsir ,.og hiíórt Bretar ;skjjóti þær á \ vetr.um. ... i Q ^kringileg iðja að" dunda sér Ii'ff a'ff drepa affi á aff vera kaffi en ekki h£|!t$abrauff eða ^konrok. Q Norræn samvinna í framkvæmd, halelúja! ' ? Um eyffsíu ungra og gamalía — þétt við" deyjum ekki lengur.úr hor þurfum við ekki að lifa einsqg iífl. D O. J. HEEUR STUNDUM sent mér líuu. Nú Jief ég fengið frá honum nokkrar fyrir spurn- [íe sem égr læt hérmeð á þrykk út ganga: „í kvöld, 4. 10., var viðtal við sendimann sem mætti á.fundi vegna heiðagæsarinnar íslenzku. l,angar mig til að bera fram þá frómu ósk að.þú útvegir svör við eftirfarandi fyr írspurnuni; 1) Greiða fslending ar kostnað í sambandi við fundahöld um gæsir þessar úti? 2) Hvar eru gæsirnar á veír- um? 3) Er það satt að Bretar skjóti 'þessa fugla allnokkuð 'þann tíma sem þeir staldl-a við í Bretlandi? — Ó. J." - ¦ ,1 EKKI GET ÉG svarað þess- um spurnin.gurn.en ég vona aS hlutaðeigandi aðilair sendi mér línu þar um. Ég get í stöðunni ekkert 'gert annað en ég vona að: heiðágæsin fái að yera í friði. 'Mér þykir efckert að því að f)í óSýr't rafmagn — þótt svo uwiarlega tákist til að leftir því sem við framleiðum m'eira „ó- dýrt rafmagn" verður raf- irtagnsyjerðið hærra fyrir okk- ur Venjulegt fólk í landinu — en ég er ekki alveg með á það sj'óriarrnið að hægt sé að meta fuiglatil fjár. Það má vel vera' laö Bretar skjóti gæsír, það ger- um við líka. En að dnepafugla tag önnur m$nJiaus ''fcvikindi! upþ á .grín og af því maður veit efcki hvað hanai á af sér iað gera þykiir mér fádæma skringileg iðja og minna híelzt á.hað aundur ungra drengja, ¦naupiasi aí ovitalaldri að dreþa flugur í gluggum af því þeir erjil óánægöir meo sjaiía síg og leiðist að. vera tii. G.æs er miklu skemmtilegri Jifandi en dauð. ,ÉG ER ÖLDUNGIS HLESSA.á því hve margir hafa snúið sér.iíi mín síðustu daga; með umkvörtunum um vont kai'fi. Segja þeir að nú þurfi' þrjár.^akeiðar af.Ríó-kaffi í þá könnu þarsem á'ður nægðu- tvær, svo drekkandi verðí. Sjálf ur hef ég með góðum árangri, dj-ukk.ið Río-kaffi tii skamms tíma, og vissi, ekki annað en það v.æri sæmilegasta kaffi. Kaffi verður auðvitað að vera kaffi en ekki hagidabrauð eða skonrok, svo vísað sé til sögu af Norðurlandi um bónda sem kom á engjar'til fólks síns á kaffitíma og mælti til þess svo-. fejklurn orð'um: „Kaffið er.býið ,'Jijá konunni,. en ég .kom bara með hagldabrauð og skonrok í staðinn". En verst er að ég veit ekki hvort ég.má hafa orð .á. svonalöguðu. ..Kannski .verð ég dæmdúr fyrir atvinnuróg, eða samkvæmt einhvei-ri .annaiTÍ formúlu sem ætluð er til að'.meina mönnum að segj-a sannleik.anin. NQRRÆNA SAMVINNU i framkvæmd vil ég fcaila þá ráðstöfun göfugra frænda voiTa í Skandinavíu að banna auglýs- ingar fráLpftleiðum í samnor- rænum auglýsinga-pésum. — Reg'lam á að vera þessi: „ísland má.auglýsa með okkur alstaðar þarsem það er lakara eð dýrara en við. Ef það slær okkur dug lega við á einhverjum sviði þá skal það . undirþrykkjast."! — Norræn samyinna í fram- kyæmd! Halelúja! ÉG .MINNTIST um daginn á peningaeyðslu barna og ungl- inga í sambandi við frásögn ungs manns um -14—1.6 ár'a krakka sem komu á leigubílum á pop-hátíð, í tiilfelli þarsem fólk af mínu tæi mundi hafa farið í strætisvagni. Um þetta lief ég fe.ngið. þá fyrirspurn. hvort ég kunni' nokkur ráð að gefa alrrtenningi sem stuSlað gætu að meiri... sparsemi ungl- inga. Það hef ég.því.miður ekki, veit aukheldur ekki til að nokk ur gangi með neina slíka töfra- formúlu uppá vasann. Ungt fólk eyðir miklu af því foreldr- arnir, eyða miklu, og fgiengur oft ast Jengra en þeir í hverju sem því fellur í- fari þeirra. Vafa- laust kemur fleira til. Það er farið að bóla á allt öðru vísi hugsunarhætti hjá ungu fólki helduren áður þekktist, allt ann arri innstillingu. Karanski er eyðslusemi einhvem veginn partur af henni? OG SVO FÁEIN ORÐ um eyðslupemi yfirleitt. Peningar eru auðvitað ekki til ..annars en 'eyða þeim, spurningin er bara. hv'enær og hvernig? _Ef við er- um heimsk eyðum við h'eimsku. fega. En nú eru þrátt fyrir allt að.einu leyti miklu meiri pen- ingar ti) en áður. Menn óttasf Framh. á bls. 4 ^-l£jfc~Sl k-w^ MINNINGARORÐ: KENNARI, HÚSAVÍK Q Að kvöldi miðvikudagsins 30. sept'ember s. l.barst mér sú fregn, að hipn gamii, góði vin- ur minn og samstarfsmaður, Jó hannes Guðmundsson, kennari á Húsa.vík. hefði andazl síðdegis þ'ennan dag. 78 ára að a!dri og þremur mánuðum b.etur. Þó að mér væri raunar kunn- ugt um, að líkamsþrek hans vær.i mjög að þverra á síðustu mánuðum, kom rnér íYegnin 'engu að síður á óvart. És haliði vonaít til, að við fengjum enn einu sinni að hitlast, ræð.a á- hugamál okkar, sem voru svo mörg, og rekja gamlar minning- ar. En þannig er-það alltaf, þeg ar góðir vinir hverfa af sjónar- sv.iði, hvort s'em æviárin eru fleiri eða I'æi'ri. BrQttiför þeirra kemur ætíð ú .óvart. Við.eigum svo erfitt með að sætta .Qkkur við. a.ð þeir séu. raunver.ulega farnir fjjá .okkur, að við ge.tum aldrei framar hotið samvista við þá, aldrei fraroar deilt við þá geði. Jdhannes naut .þeirrar gæfu að halda fullu andlegu þneki sínu allt til hinzta dags, og er • mér tjáð, að áhugi hans fyrir framgangi góðra mála hafi einn ig verið jafn fölskvalaus og fyrr. Þannig er gott að hverfa til nýrra. heimkynna að loknu löngu og farsælu lífsstarí'i. Hann andaðist í Sjúkrahúsi Húsavikur eftir aðeins íárra daga legu. Jóhannes Guðmundsson var KelduhverCingur að ætt, fæddur að Þórólfsslöðum, sem nú eru kom.nir í eyði, sonur hjónanna Guðmundar b.ónda þar Pálsson- ar bónda í Austurgarði Vigfús- sonar og konu hans Siigurvsigar Jóhanrtesdóttur hreppstjóra í Keldunesi Pálssonar. Að honum stóðu íx-austir og gái'aðir ætt- stofnar sem sjá meðal annars aC því, að nákomnir .æt'tingjar hans eru þeir Kristján Jónsson Fjallaská'ld og hinn víðfrægi preslur og lithöfundur Jón Sveinsson — Nonni. Jóhannes kennari hlau't líka í vöggugjöf mörg af hinum glæsilegu ein- •kennum ættar sinnar. Hann yar' hinn rnesti skýrleiksmaður, skáldmæ'Hur ágæflilega og rit- fær, eins og kunnugir bezt vita, og víðlesinn djúphyggjumaður. En beztu eðlisieigindir hans voru þó tvímælalaust trúmennskan, einlægnin og hjartahlýjan, sem kom fram í daglegum störfum. hans.og samskiptum við menn og má'lleysingja, og baráttuvilji hans í þágu góðra málefna og göfugra hugsjóna. Slfkur maður. er ætíð æskilegur.þegn og.far- sæll fræðari. Jóhannes kennari lauk gagn- fræðaprófi á Akurieyri vorið 1914. Næstu 3 vetur vra hann kennari í Eyjafirði og Reldu- hverfi. En haustið 1917 varð han.n kennari við barna- og ung- lingaskólann á Húsavík, og þar starfaði hann samfellt til árs- ins 1962 að einu ári undan- skildu, ..er .hann var sjúklingur. Þótt Jóhannes næði alls . eldú heilsu sinni að fullu áný á.þessu ári, og raunar ekki fyrr en ei'lir alllangt árabil, sinnti hann alltaf kennslustaríi sínu meira og minna. og lengst af að fullu. Þjónustualdur hans s;em fcennari varð því óvenju langur, eða 44 ár á. Húsavifflí, er hann létaf störf um, eins qg lög mæla fyrir.þeg- ar hann vanð sjptugur. En þar Jóhannes Guðmundsson. sem heilsan var enn góð og starfsáhuginn mikiill, stofnaði hann smábarnaskóla, sem hann starfrækti á heimili sínu nokkur næstu árin, og sinnti auk þess stundum tímaikennslu við bama skólann. Með þessum síðuslu kennsluárum í smábarnaskólan- um pg farkennsluárunum fyrstu þremur, náði hann 52 ára stanfs aldri s.em kennar.i og mun það næsta fágætt. Sýnir það betur en orð fá lýst, hvílfk trúmennska hans var við allt, sem hann tók að sér. Síðustu tvö til þrjú árin star.f- rækti hann ekki smábarnaskóla sinn, en kenndi þó alltaf eútft- hvað barnabörnuim sínum, sem voru yndi og eftinlæti afa síns. En þar sem starfsiþrekið var énn töluvert og áhuginn allíaf brennandi, sat hann ofltast langa stund á hverjum degi við skrif- borð sitt ýmist við að frumsemja eða þýða úr Norðurilandamálum. Er mér t. d. kunnugt um, að hann þýddi tvær skíildsögur eft ir norska rithöfundinn kunna, Jolian Bojer, og hefur önnur þeirra verið lesin í útvarp. Þá tókst honum einnig að ljúka a.. m. k. vissum þáttum úr æv'sögu sinni og að ganga frá beztu tjóð um sínum, sem væn.tan'ega verða bráðlega geíin út í bck- arformi. Og dagbðk sk'-'Caðí . hann um áraíugi, iþangað til ha.nn var flutlur í sjúkrau''\;,iðj rétt fyrir andlát sitt'.. Þi'-inifj auðnaðist þessum trúa og traustai þegni heilsa og þrek til að vinna1 að einhver.ium hugðarmálum .sínum allt til hinztu daga. Eins og nærri má gela. i: "n- ast slíkir hfrfi.leikan-'en.n e: -; og Jóhann'.es Guðmundsson kenn-' ari, engan vegi.nn hjá þv' að taka að sér margvísleg tri> i '.ð- arstörC fyrir byggðarlag sitt,' auk aðalstarfsins. Ha.nn ;'.' tí lengi sæti í hreppsnefn'l 03 stjórnum ýmissa.félaga m L9.Vf.jt1I þar af hendi mikið og fór "''úsfc starf, ekki sízt í þáiíu bind'.-'iis- og barnaverndaiTnála. Attu 'Mad indissamíökin þar einn af sí.n- um beztu og traustusiu fu1I!,'ú- um og raunar öll saimtök. sem vinna markvisst að hollu upp-] eldi æskunnar. Á fyrrl hluta ævinnar v»r J<S. hannes lemsi vegavenkstjó>i á sum.rum norðanlands. * Jóhannes var miikii.l ham! igjií maður í einkalífi. Hann var« kvæ.ntur frábærri konu, S'-'-i.ðí Sigurjónsdóttur, ættaðri af Tiör nesi, sem lifir mann sinn. .H.úrí hefur ekki aðeins búiS bóndá sínum og börnum úiivals ho'nii.Ií1 af sinni kunnu umhvgg'M ogi sm'ekkvísi, ,heldur einnjg r^vnzfi það bjarg, sem ald.rei b;f?ð;s4' m.eðan erfiðleikaárin stóðu vfie vesna h'eilsuleys'-. húsbön"ians: Andlegur styrikur hennar 0" iv.u', á feaurð og tilgang lífsi.ns hef-; ur aldrei haggazt. Börn þieirra. hjóna eru f.iii';ur: SiöFn, húsfrey.ia á Fje1'>"m í K.elduhv3rri, gi,ft Héðni Ó'a.Cs-; syni bónda þai\ Sigur.ión. *kólastjóri G'i.un- fræðaskóla Hús?--;'kur. kvænlui? Herdísi Guðmund:;dótlur. Ásgeir Guðmundur, fórf+jórl' InnikaupasitoCnunar rík^ins,' Reykja.vrik, kvæntur Sæunni S\einsdcttur, og Gunnar Páll, kjötiðmðn -niað ur, Húsavík, kvænlur Arnbjörgií Sigurðardóttur. Ég átti því lani að fagna aðj Vera náinn samstarfs.maðin- Jó-r' hannesar Guðmundssonar f tuítugu ár. þegar ég var sk<>la-; stjóri á Húsaivík, og þefckíi hanri því viel af ökkar löngu og mang víslegu samskiptum. Ég te' það mikið happ fyrir m.ig að hafa' fengið að kynnast ' þ'essum á-. gæta mannkostamanni, seiri alltaf var reiðubúinn að leggja hverju góðu máli lið, og ailiaf tiilbúinn til aðstoðar og sam- Framh. á bls. U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.