Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. októ'ber 1970^ 3"' í glugga verziunarinnar ægSI saman ævisöpm, frímerkjum, klámritum og sveitarómöijum. Inni var hinsvegar klámiff í öndvegi . Klániið Framh. af bls. 1 Þessi rit lágu að vísu ekki á afgreiðsluborði, heldur voru þau geymd í sérstakri skúffu. Ekki var margt manna í verzl- uninni þennan sama tíma, en er blaðamaðurinn var á leið út. úr verzluninni kom þar inn viðskiptavinur, ungur piltur, á að gizka 12—14 ára gamall. — AKRANES Staða bckara á bæjarskrifetofunu'm á Akra- nesi er auglýst l'aus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasatmningi. Umséknir ásamt upplýsingum um mlenntun og fyrri störf sendist jmdirrituðum fyrir 20. október. Bæjarstjórinn. RSÍLD ? NORSKA blaðið Fiskaren skýrir svo frá að togari hafi fengið stórsíld í trollið út af Bjarniarieyjum, 74. gr. norl. br. og 17 gr. austl. lengdar. Þá seg- ii% að togarar, sem hafi verið.á veiðum á þessurn slóðum, tii- kyr.ni að mikið sé af stórsíld í maga þorsks, sem þairna veið ist. Blaðið ber þessa frétt undir Finn D'evold fiskifræðing og' siagir hann að raihnsófcnarskipið Jóhari Hjort hafi féngið isftójr-j síld' í troll á þessum slóðum. Við vitum, sagði Devold, að skv. upplýsingum frá ísienzk- um og rússneskum fiskifræðing um, hefir stórsíld ekki fundizt við ísiand. Það lítur þessvegna Bragi Erlendsson, formaSur AlþýSu- flokksfél. Garðahr. Opmm mafvörudeiid í dag. 10% lægra verð út á viðskiptaspjöld. Skeifunni 15. [J| Aðalfundur Aiþýðuflokksfé lags Garðahrepps var haldinn í gærlkvöldi. Formaður var kjör- inn Bragi Erlendsson, ien frá- farandi formaður, Páli Garðar Ólaísson gaf ekki Ikost á sér til endurtkjörs. Varaformaður var kjörinn Örn Eiðsson, ritari Karl Guðlaugsson og meðstjórnendur Jón Einarsson, Guðmundur Kr. Guðmundsson, Jóel Si'gurðsson og Hiilmar Hailvarðsson. Fultrúar fálagsins iá 33. flofcks Iþiingi Aiþýðuiflokksins verða Bragi Eriendsson, Örn Eiðsson og Vifcitor Þorvaldsson. —¦ út fyrir að einnig í ár hafi síld- in farið norður á Bj'arnarteyja og Svalbarðasvæðið, án þess þó að við höfum nokkra örugga vissu fyrir því. En að hún skuli finnast þarna svona seint, í lok september, getur þýtt, að, hún komi ekki heldur í ár til hinna venjulegu vetrarstöðva sinna austur af íslandi. í fyrra viss- um við, satt að segja ekki hvMr síldin hélt sig yfir veturinh, þessvegna kom það okkdr á óvart, þegar hún kom mánuði fyrr en vanaie<ga á svæðjð fyr- ir utan Norður-Mæri. — X Z ~ \' -JL' Jb VINNINGAR I GETRAUNUM; (29. leikvikía — leikir 3. okt.); Úrtelitaröðin; lxl—lxx—-llx—111 ¦¦*. 11 réttir: vinningsupphæð: kr. 59.500,00 Nr. 1619 (Akureyri) Nr. 29340 (Reykjavík) — 98*2 (Njarðvík) 10 rét'tir: vinningsupphæð: kr. 1.600,00 Nr. 148 (Aikranes) Nr. 16088 ¦299 (Akrawes) — 16194 729 (Akrartes) — 16282 2H73 (Afcuneyri) nafnlaus — 16537 3401 (Hörgárdai) — 18700 3407 (sami) - 18860 3461 (Eyjafj.) nafniaus — 19654 3963 (Fáskrúðsfjörður) -* 19973 4071 (Garðaihreppur) — 20046 4829 (Hafnarfjörður) — 21928 6198 (Hveragerði) — 24142 6867 (Garður) — 24144 6951 (Kteflavóflí) — 24723 7100 (iKefilavík) '-* 27SS.0 8342 (Kleflavík) — 28137 8369 (Rieykjavík nafnlaus — 28666 10748 (Sielfoss) , — 30105 12594 (Vestmannaiey.iar) ~ 30794 12995 (Vestmannaeyjar) — 32914 13456 (Borgarfjörður) — 33183 14540 (Rieyfcjav.) nafnlaus - 35081 15007 (Seltjarnarnes) — 36258 15667 (Rieyllcjavíik) - 37296 — 50399 (Rieykjavik) (Reyicjavík) (Beyfcjavífc) (Rieykjavík) (nafnlaus) (Reyllijavífc) (Garðahneppur) (Reykjavífc) (Rieykjavfk) (Reykjavík) (Reykjavífc) :-(Reybjavífc) (nafnlaus) (Reykjavík) (Reykjavífc) (Reyfcjavfik) (Reykjavík) (Reylí.javífc) (Reykjavik) (Rfeyfcjavík) (Reykjav.) nafnlaus (Reylcjavífc) (Akureyri) (nafnlaus) Kærufrestur er til 26. okt. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 29. leikviku verða sendir út eftir 27. okt. — Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp- lýsingar um naln og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslú- dag vinninga. i Getraunir - íþróttamiðstöðín - Reykjavík ARSHATIMR FUNDAHÖLD RÁÐSTEFNUR TJARNARBUÐ — — SÍMAR 19000 — 19100 — —* AFMÆUSHOF BRÚMAUPSVEIZIU% FERMINGAR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.