Alþýðublaðið - 09.10.1970, Side 3

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Side 3
Föstudagur 9. október 1970' 3 í glugga veiziunarinnar ægði saman ævisögum, frímerkjum, klámritum og sveitarómöiium. Inni var hinsvegar Klámið í öndvegi . Framh. af bls. 1 Þessi rit lágu aff vísu ekki á afgreiffsluborffi, heldur voru þau geymd í sérstakri skúffu. Ekki var margt manna í verzl- uninni þennan sama tíma, en er blaðamaðurinn var á leiff út úr verzluninni kom þar inn viffskiptavinur, xuigur piltur, á aff gizka 12—14 ára gamall. — AKRANES Staða bókara á bæjarskrifstofunum á Akra- mesi er auglýst laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi. Umsóknir ásamt upplýsingum um mtenntun og fyrri störf sendist nndirrituðum fyrir 20. október. Bæjarstjórinn. Klámið erfalt— Oprtum matvörudeild í dag. 10% lægra verð út á viðskiptaspjöld. Skeifunni 15. ó: y ::V . ,Á VILLIGÖTUM?' □ NORSKA blaðið FiskiaTen skýrir svo frá að togari hafi fengið stórsíld í trollið út af Bjarnareyjum, 74. gr. norl. br. og 17 gr. austl. lengdar. Þá seg- ii% að togarar, sem hafi verið.á veiðum á þessum slóðum, til- kyr.ni að mikið sé af stórsíld í maga þorsks, sem þairna veið ist. Blaðið ber þessa frétt undir Finn Devold fiskifræðing og Segir hann að ránnsóknarskipið Johan Hjort hafi fengið stór- síld í troll á þessum slóðum. Við vitum, sagði Davold, að skv. upplýsingum frá ísJiemzk- um ög rússh'eskum fiskiíræðing um, hefir stórsíld ekki fundizt við ísland. Það lítur þessvegna Bragi Erlendsson, formaður Alþýðn- flokksfél. Garðahr. £"] Aðalfundur Alþýðuflokks.fé lags Garðahi'epps var ihaldinn í gæhkv'öldi. Formaður var kjör- inn Bragi Erlendsson, ien frá- farandi formaður, PáVl Garðar Ólafsson gaf ektki ikost á sér til endurkjörs. Varaformaður var kjörinn Örn Eiðsson, ritari Karl Guðlaugsson og m'eðstjórnpndur Jón Einarsson, Guðmundur Kr. Guðmundsson, Jóöl Sigurðsson og Hifhnar Had'Ivarðsson1. Fultrúar félagsins á 33. floldks fþiingi A.lþýðuflokksinis verða Bragi Erllendsson, Örn Eiðsson og Viktor Þorvaldsson. — út fyrir að einnig í ár hafi síld- in farið norður á Bjarnarleyja o'g Svalbarðasvæðið, án þess þó að við höfum nokkra örugga vissu fyrir því. En að hún skuli finnast þarna svona seint, í lok september, getur þýtt, að, hún komi ekki heldur í ár til hinna venjuiegu vetrarstöðva siinna austur af íslandi. í fyrra viss- um við, satt að segja ekki hv&r síldin hélt sig yfir veturmii, þessvegna kom það okkUr á. óvart, þegar hún kom mánuði fyrr en vanailega á svæðið fyr- ir utan Norður-Mæri. — I x 2 ” 1x2 VINNINGAR í GETRAUNUM (29. leikvika — l'eikir 3. okt.) _ Úrslitaröði'n: lxl—lxx—llx—111 11 réttir: vinningsupphæð: kr. 59.500,00 Nr. 1619 (Akureyri) Nr. 29340 (Reykjavík) — 9842 (Njarðvík) Nr. 10 réttir: vinningsupphæð: kr. 1.600,00 . 148 (Akranes) Nr. 16088 299 (Akranies) — 16194 729 (Akranes) — 16282 2173 (Aikureyri) nafnlaus — 1&537 3401 (Hörgárdal) — 18700 3407 (sarni) — 18860 3461 (Eyjafj.) nafnlauS —1 19654 3963 (Fáskrúðsfjörður) — 19973 4071 (Garðahreppur) — 20046 4829 (Hafnarfjörður) — 21928 6198 (Hvteragerði) — 24142 6867 (Garður) - 24144 6951 (KteflavtOk) — 24723 7100 (Keflavík) — 27880 8342 (Kfefllavík) - 28137 8369 (Reykjavík nafnlaus — 28666 10748 (Sielfoss) , — 30105 12594 (Vestimannaeyjar) — 30794 12995 (Vestmannaeyjai') — 32914 13456 (Borgarfjörður) — 33183 14540 (Reykjav.) nafnlaus — 35081 15007 (Seltjarnarnes) — 36258 15667 (Rieýkjavík) — 37296 — 50399 (Reykjavíli) (Reýlijavík) (Rieýkjayík) (Rieykjavík) (nafnlaus) (Reykjavík) ( Garðahreppur ) (Reýkjavík) (Rejfkjavfk) (Reykjavík) (Reýkjavík) (Reýkjavík) (nafnlaus) (Reýkjavík) (Reykjaiviík) (Reykjavík) (Rieýkjavík) (Reykjavík) (Reykjavík) 1 (Reýkjavík) (R.eykjav.) nafnlaus ’ (Reýlcjavík) (Akureyri) (nafnlaus) Kærufrestur er til 26. okt. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur reynast á rökum reístar. Vinningar fyrir 29. leikviku verða sendir út eftir 27. okt. — Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fuilar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslii- dag vinninga. Getraunir - Íþróttamiðstöðín - Reykjavík HSSSj ÁRSHÁTÍÐIR EkIíS§1 fundahöld KggJ RÁÐSTEFNUR TJARNARBÚÐ — — SÍMAR 19000 — 19100 — — AFMÆUSHÓF BRÚÐKAUPSVEIZIUR FERMINGAR

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.