Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1970, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 9. iok;tóber 1970 TALSTÖÐVAR Konel bílatalstöðvar 40 watt, 24 volt fyrir rútur og langferðabíla. Aflftar nénari upplýsingar gefa GEORG ÁMUNDASON & Co., Suðurlandsbraut 10 — Sími 81180. Nýjar bækur frá Leiftri Ritsafn E. H. Kvaran V. og VI. bindi og er þá ritsafnið <allt komið í bókaverzlanir. íslenzk-ensk orðabók eftir Arngrím Sigurðsson. Utan frá sjó * ' Guðrún frá Lundi. Ný bók. < Vestur Skaftfellingar 1703—1966 eftir Björn Magnússon prófessor. Það er svo margt, 4. bindi ritsafns Grétars Fells. Bækurnar eru komnar í bókaverzlanir um allt land. LEIFTUR HF. Hafnftrðingar, nágrannar Leitið ekki langt yfir skammt. í Bygginga- vöruverzlun Björn's Ólafssonar fáið þér meðal annars: Gólfdúka □ gólfteppi □ gólfflísar Veggfóður □ veggdúka Málningu og lökk, þrjú þús. tóna -litir Baðker □ handlaugar Auk flestra byggingavara Leiðbeinum með litaval. Næg bílastæði Áherzla lögð á góða þjónustu. Byggingavöruverzlun BJÖRNS ÓLAFSSONAR Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, Sími 52575. GÖTU GVENDUR Pi'amhald bls. 2. ekki lengur skort í elli, sjúk- leika eða slysíörum, svo er þeirri jafnaðarsteínu fyrir að þakka sem temir fram í al- nianna tryggingum. En það þýð ir auðvitað ekki að við getum leyft okkur að lifa eins og fífl. Við verðum að hafa þann þegn- skap gagnvart heildinni að sól- unda ekki fjármunum um of úr því hún tekur okkur að sér þegar í nauðir rekur. — KFR... Framh. af bls. 9 Thorlaeius. Þjálfari meistai'a- og 2. flokks aierður Ólafur Thorlacius, en 3. og 4. flokks Einar Matlhías son. K.F.R. lék síðasta keppnds- Þeir segrja, að þetta sé svívirð- ing, að bóksalar hafi vafasöm rit á klámbekk ... kellingrin varð alvegr spól i gær- kvöldi, þegar kallinn kom heirn rallhálfur og sagrðist ætla að yflrgefa hana og flytja i komm- únu. í ------j----------- ■■■■■.. ......... ÚTVARP Föstudagnr 9. október. 13,00 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar. 14.30 Síðdégissagan: Örlaga- tafl eftir Nevil Shute. Ásta Bjarnadóttir les. 15.00 Miðdegisútvarp. Klassísk tónlist. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Frá Austurlöndum fjær. Rannveig Tómasdóttir lés úr ferðabókum sínum. 18.00 Fréttir á ensku. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason mag- ister talar. 19,35 Efst á baugi. — Þáttur um erlend málefni. 20.05 í pálmalundi. Hljóm- sveitir leika. tímabil í I. diei'ld og mun hin nýstoínaða körfuknabtteiksdeiild Vals einnig gera það. Elsie Ashtou: Nýr skilningur Karl Sigurðsson flytur. Veda sér um fundinn. Frá Guðspekifélaginu. Almennur fundur í kvöld kl. 9, Ingólfsstræti 22. Tvö stutt erindi: Robert Povvell; — Sjál'f eða ekki sjálf. Sverrir Bjarnason flytur. lI.StKKSmtltlIP Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Akraness verður haldinn laugardaginn 10. október kl. 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstör'f. 2. Kosning fulltrúa á þing Alþýðuflokksins. Aðalfundur Alþýðuflokksfélags ísafjarðar, verður í Alþýðubúsinu föstudag 9. okt. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Aðalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa á 33. þing Alþýðuflokksins. 4. Bæjarmálefni. Stjómin. ORÐSENDING FRÁ ALÞÝÐUFLOKKNUM Flokksþing Alþýðuflokksins sem er 33. flokksþing verður haldið í Reykjavík dagana 16., 17. og 18. október næsiJkomandi. Gylfi Þ. Gíslason Eggert G. Þorsteinsson formaður ritari Stjórnin ALÞYÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðarbörn (effa fullorSna) til að bera út í eftir- talin hverfi: □ TÚNGATA □ HRINGBRAUT □ MÚLAR 20,40 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þáttinn. 21,10 Dönsk tónlist. — Danski útvarpskórinn og félagar í sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins flytja Messu fyriir blandaðan kór, hörpu og blásturhljóðfæri. 21.30 Útvarpssagan: Verndar- engill á yztu nöf eftir J. D. Salinger. Flosi Ólafsson ari les eigin þýðingu. 22.00 Fréttir. 22.15 Kvöldsagan; Sammi á suðurleið eftir W. H. Oa<n- away. Steinunn Sigurðsr- dóttir les söguna í eigin þýðingu. 22.35 íslcnzkir kvöldhljóm- leikar; Sami'æður, karnmer- djass eftir Gunnar Reyni Sv’einsson. Höfundurimn stjórnar flutningi verksins, sem var frumflutt á listahá- tíð útvai’psins, Jóni Múla Árnasyni. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 9. október 1970. 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 Úr borg og byggð. — Aðalstræti. — Leitazt er við að lýsa svipmóti Aðalstrætis og sý-nia þær breýtingai', sem þar hafa orðið, meðan Reykjavík óx úr litlu þorpi i höfuðborg. — Texti: Árni Óla. Umsjón; Andrés Ind- riðason. 21,05 Skelegg skötuhjú. Gervimenn ganga aftur. Kristm. Eiðsson þýðir. 21,55 Erlend málefni. Ásgeir Ingólfsson umsjónar- maður þáttarins. 22.25 Dagskrárlpk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.